15:15 Tónleikasyrpan

Þorsteinn Hauksson – portrett Caput- hópurinn leikur portrett tónleika með verkum Þorsteinn Hauksson í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu, sunnudaginn 7. febrúar kl. 15.15. Þorsteinn Hauksson (1949) er helsti frumkvöðull íslenskrar tölvutónlistar. Verk hans eru afar fjölbreytt, allt frá einleiksverkum til hljómsveitarverka, þar sem tölvuhljóð gegna mikilvægu hlutverki. Þorsteinn stundaði nám í tónsmíðum, m.a. […]