Óflokkað

PIKKNIKK: ókeypis tónleikar á sunnudögum í sumar!

Sumartónleikaröð Norræna hússins nýtur ávalt mikilla vinsælda og nú er dagskrá sumarsins farin að taka á sig mynd. Tónleikaröð sumarsins 2024 er sett saman af José Luis Anderson. Tónleikarnir fara fram klukkan 15:00 í Gróðurhúsi Norræna hússins og er frítt inn. Hægt er að versla veitingar hjá SÓNÓ og taka með sér út. Fylgist vel […]

Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024

Hér eru tilnefningarnar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024! 14 norrænar myndabækur, barnabækur og unglingabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Í mörgum af þeim verkum sem tilnefnd eru í ár er fjallað um tilvistarlegar spurningar er varða lífið og dauðann. Annað endurtekið þema eru tengsl manneskjunnar við náttúruna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann […]

Starfsnám: Vi söker praktikanter!

Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, konstnärer och forskare i hela regionen. Nordens hus har en bred verksamhet och arrangerar kontinuerligt utställningar, evenemang, konferenser och festivaler med inriktning på konst, kultur och […]

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024

Þrettán skáldsögur, ljóðasöfn og frásagnir hafa hlotið tilnefningu til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Tilnefningarnar í ár endurspegla öflugt svið fagurbókmennta sem nær til Norðurlanda allra. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1962. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt fyrir verk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum og uppfyllir strangar kröfur um bókmenntalegt og listrænt gildi. Í […]

Til hamingju með daginn Samar!

Í dag, 6. febrúar, fögnum við þjóðhátíðardegi Sama til minningar um fyrsta landsfund Sama sem haldinn var í Þrándheimi þennan dag árið 1917. Í tilefni dagsins lítum við til baka á Arctic Waves sem fór fram hér í Norræna húsinu og þá frábæru samísku tónlistarmenn sem komu þar fram. Njóttu tónlistar þessara mögnuðu listamanna í […]

LAUSAR STARFSNEMASTÖÐUR

För våren 2024 söker vi tre praktikanter inom tre separata program.  Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, konstnärer och forskare i hela regionen. Nordens hus har en bred verksamhet och arrangerar kontinuerligt utställningar, […]

Dómnefndarfundir norrænu bókmenntaverðlaunanna

Nú standa yfir fundir hjá dómnefnd Norrænu bókmenntaverðlaunanna í þeim tilgangi að velja verðlaunabók fyrir árið 2023. Bókin sem verður fyrir valinu verður tilkynnt þann 31. október. Í gær heimsótti dómnefndin bókasafn Norræna hússins og lauk heimsókninni með kvöldmat á Sónó matseljum. Tveir af meðlimum dómnefndarinnar, þau Stefan Kjerkegaard frá Danmörku og Sanna Klein frá Færeyjum, […]

Nýr framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar

Karen Ellemann verður nýr framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar Karen Ellemann hefur átt sæti á danska þinginu frá árinu 2007 og gegnt ýmsum ráðherraembættum í ríkisstjórn Danmerkur. Hún tekur við störfum framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar 1. janúar 2023. Karen Ellemann er stjórnmálamaður með víðtæka þekkingu á sviðum sem vega þungt í norrænu framtíðarsýninni til ársins 2030. Hún hefur […]

Sendiráð Svíþjóðar á Íslandi leitar að kynningarfulltrúa

Sendiráð Svíþjóðar í Reykjavík stuðlar að víðtækum og nánum samskiptum Svíþjóðar og Íslands og aðstoðar sænska ríkisborgara. Starfsfólk sendiráðsins samanstendur af sendiherra og ritara, sem koma frá Svíþjóð, auk þriggja staðbundinna starfsmanna í fullu starfi. Nánari lýsingu á starfsemi okkar er að finna á vefsíðunni www.swedenabroad.com. Mikilvægt er að umsækjandi hafi gott vald á töluðu […]

Bókaðu einstaklingsfund með ráðgjafa – leiðsögn um styrki

Bókaðu einstaklingsfund með ráðgjafa! Umsóknarlotur haustsins fyrir norrænu sjóðina eru eru hafnar! Í ágúst mun Norræni menningarsjóðurinn (Nordic Culture Point) betrumbæta upplýsingar um styrkjarmöguleikana og bjóða upp á að bóka netfund með ráðgjafa. Hægt verður að bóka fundi 23. og 24. ágúst og velja annað hvort almennar upplýsingar um styrktarsáætlanir eða ráðgjöf vegna tiltekins styrktarforms. […]

SÓNÓ kvöldopnun!

Eldhús Sónó matselja byrja aftur með kvöldopnun á föstudags- og laugardagskvöldum með glænýjann matseðil til fagnaðar vorinu sem nú er að komast í fullan blóma. Matseðill Sónó er árstíðarbundinn og fylgir gangi tunglsins með því besta sem fæst hverju sinni og sækja þau hráefni sín og innblástur að miklu leytinu til úr næruhverfi sínu. Tryggjið […]

Lausar stöður fyrir starfsnema

För hösten 2022 söker vi tre praktikanter inom tre separata program.  Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, konstnärer och forskare i hela regionen. Nordens hus har en bred verksamhet och arrangerar kontinuerligt […]

Opnunartímar um páska

Opnunartímar um páska og aðra komandi frídaga: 14. apríl, Skírdag – OPIÐ 15 apríl, Föstudaginn Langa – LOKAÐ 16. apríl, Laugardagur – OPIÐ 17. apríl, Páskadagur – Húsið er LOKAÐ en opið í sýningarrýminu Hvelfing 18. apríl, Annar í páskum – LOKAÐ   21. apríl, Sumardagurinn fyrsti – OPIÐ á bókasafni og veitingastað. Lokað milli […]

Leshópur í Norræna húsinu

FYRIR OKKUR SEM ELSKA GÓÐAR SÖGUR Vertu með í leshópi Norræna hússins á fallegasta bókasafni Reykjavíkur. Í leshópnum tölum við um norrænar fagurbókmenntir og umræðum stjórna Erling Kjærbo og Susanne Elgum sem starfa á bókasafninu. Við lesum á skandinavísku og tölum saman á „blandinavísku“ þegar við hittumst á bókasafninu. Einnig verður boðið upp á kaffi […]

Listamaður í heimsókn

Norræna húsið var þess heiðurs aðnjótandi að fá finnsku listakonuna Saara Ekström í heimsókn. Saara er mikill aðdáandi íslenskrar náttúru og kom hingað til fá innblástur og safna efni í myndlist sína. „I’m very happy to be invited to the Nordic House to work on a project connected to the earth’s strata and geological cycles […]

Kynjaþing

Velkomin á Kynjaþing 2019, haldið í 2. nóvember 2019 í Norræna húsinu. Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og grasrótarsamtökum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er […]

Norræna húsið auglýsir eftir nýjum rekstraraðila í veitingarými hússins

Frá og með 1. september 2019 er veitingarými Norræna hússins laust fyrir nýjan rekstraraðila. Í húsinu er veitingarými með einstöku útsýni og nánast fullbúnu eldhúsi. Undanfarin fimm ár hefur AAlto Bistro starfað í Norræna húsinu og notið mikilla vinsælda. Um leið og við auglýsum eftir nýjum samstarfsaðila til þess að taka við rekstri veitingarýmisins þökkum […]

VEGAN JÓLAMATSEÐILL

Vegan jólamatseðill Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara á AALTO Bistro   Forréttur Sveppakæfa á stökkum kryddjurtarklatta með jarðaberja-döðlusalati Aðalréttur Heitreykt eggaldinpaté, innbakað í smjördeigi. Borið fram með rauðbeðu-berjasalati, léttbrúnuðum kartöfluteningum og mandarínusósu. Milliréttur Vatnmelónu- granateplasorbert Eftirréttur Ris a la Mande * FORRÉTTUR: Sveppakæfa á stökkum kryddjutaklatta með jarðaberja-döðlusalati   SVEPPAKÆFA 100 gr kasjúhnetur 1 bolli vatn 1 stk […]

Skráðu þið í Sumaræfingabúðir hjá Orkester Norden

Orkester Norden  08. – 25. ágúst Sumaræfingabúðir í Álaborg, Danmörku. Tónleikaferðalag í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi Stjórnandi: Lawrence Foste Einleikari: Víkingur Ólafss Nánari upplýsingar um umsóknarferlið annað má finna á: www.orkesternorden.com www.facebook.com/orkesternorden Umsóknarfrestur: 08. maí 2016   Ath nánari upplýsingar eru á ensku.   Join us this year – what to do: 1. First, download the audition sheet […]

Listamannaspjall- Rauður Snjór

Vertu velkomin á Listamannaspjall  15. nóvember kl. 15:00 – 17:00 í Norræna húsinu. Á sunnudaginn verður listamannaspjall með gestum og gangandi um sýninguna Rauður snjór.  Jón Proppe, listfræðingur mun leiða umræður og sýnendur gefa gestum innsýn í verk sín. Viðburðurinn fer fram á íslensku í sýningarrými á neðri hæð hússins. Allir velkomnir. Rauður Snjór– þegar […]

Ferðastyrkir

AUGLÝSING UM STYRKI FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM haustið 2015 Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki haustið 2015 með umsóknarfresti til 15. september n.k. þeir einir koma til greina, sem lokið hafa námi og hyggja […]

Tölvupóstur

Tölvupóstur Norræna hússins liggur tímabundið niðri. Hægt er að ná í starfsfólk í s. 5517030 og senda póst á norraenahusid@gmail.com. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa.