Óflokkað

Listamaður í heimsókn

Norræna húsið var þess heiðurs aðnjótandi að fá finnsku listakonuna Saara Ekström í heimsókn. Saara er mikill aðdáandi íslenskrar náttúru og kom hingað til fá innblástur og safna efni í myndlist sína. „I’m very happy to be invited to the Nordic House to work on a project connected to the earth’s strata and geological cycles […]

Kynjaþing

Velkomin á Kynjaþing 2019, haldið í 2. nóvember 2019 í Norræna húsinu. Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og grasrótarsamtökum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er […]

Norræna húsið auglýsir eftir nýjum rekstraraðila í veitingarými hússins

Frá og með 1. september 2019 er veitingarými Norræna hússins laust fyrir nýjan rekstraraðila. Í húsinu er veitingarými með einstöku útsýni og nánast fullbúnu eldhúsi. Undanfarin fimm ár hefur AAlto Bistro starfað í Norræna húsinu og notið mikilla vinsælda. Um leið og við auglýsum eftir nýjum samstarfsaðila til þess að taka við rekstri veitingarýmisins þökkum […]

Norðurlandahúsið í Færeyjum óskar eftir verkefnastjóra

 Nordens Hus på Færøerne søger en projektleder  Vil du arbejde med at afvikle møder og konferencer, udvikle Nordens hus som et fremragende konferencested og en spændende destination til rejsende på Færøerne og gå aktivt ind i arbejde med Nordens Hus’ hjemmeside og placering på de sociale medier?  Er du interesseret i et dynamisk arbejde hvor […]

VEGAN JÓLAMATSEÐILL

Vegan jólamatseðill Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara á AALTO Bistro   Forréttur Sveppakæfa á stökkum kryddjurtarklatta með jarðaberja-döðlusalati Aðalréttur Heitreykt eggaldinpaté, innbakað í smjördeigi. Borið fram með rauðbeðu-berjasalati, léttbrúnuðum kartöfluteningum og mandarínusósu. Milliréttur Vatnmelónu- granateplasorbert Eftirréttur Ris a la Mande * FORRÉTTUR: Sveppakæfa á stökkum kryddjutaklatta með jarðaberja-döðlusalati   SVEPPAKÆFA 100 gr kasjúhnetur 1 bolli vatn 1 stk […]

Skráðu þið í Sumaræfingabúðir hjá Orkester Norden

Orkester Norden  08. – 25. ágúst Sumaræfingabúðir í Álaborg, Danmörku. Tónleikaferðalag í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi Stjórnandi: Lawrence Foste Einleikari: Víkingur Ólafss Nánari upplýsingar um umsóknarferlið annað má finna á: www.orkesternorden.com www.facebook.com/orkesternorden Umsóknarfrestur: 08. maí 2016   Ath nánari upplýsingar eru á ensku.   Join us this year – what to do: 1. First, download the audition sheet […]

Listamannaspjall- Rauður Snjór

Vertu velkomin á Listamannaspjall  15. nóvember kl. 15:00 – 17:00 í Norræna húsinu. Á sunnudaginn verður listamannaspjall með gestum og gangandi um sýninguna Rauður snjór.  Jón Proppe, listfræðingur mun leiða umræður og sýnendur gefa gestum innsýn í verk sín. Viðburðurinn fer fram á íslensku í sýningarrými á neðri hæð hússins. Allir velkomnir. Rauður Snjór– þegar […]

Ferðastyrkir

AUGLÝSING UM STYRKI FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM haustið 2015 Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki haustið 2015 með umsóknarfresti til 15. september n.k. þeir einir koma til greina, sem lokið hafa námi og hyggja […]

Send this to a friend