Listamannaspjall- Rauður Snjór

Vertu velkomin á Listamannaspjall  15. nóvember kl. 15:00 – 17:00 í Norræna húsinu.

Á sunnudaginn verður listamannaspjall með gestum og gangandi um sýninguna Rauður snjór.  Jón Proppe, listfræðingur mun leiða umræður og sýnendur gefa gestum innsýn í verk sín.

Viðburðurinn fer fram á íslensku í sýningarrými á neðri hæð hússins. Allir velkomnir.

Rauður Snjór– þegar loftslaginu blæðir.