Samgöngur
Norræna húsið er í Vatnsmýrinni. Falleg gönguleið er t.d. frá Ráðhúsi Reykjavíkur og hægt er að ganga í gegnum Friðlandið þegar ekki er varptími (maí -júlí). Einnig er hægt að taka strætó nr. 15 og fara út hjá Íslenskri erfðagreiningu eða leið nr. 14 og fara út hjá Háskóla Íslands. Við húsið eru stæði bæði fyrir bíla og hjól.
Persónuverndaryfirlit
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta notendaupplifun þar sem hægt er. Kökur eru geymdar í vafranum þínum og gera okkur kleift að bera kennsl á hann þegar þú skoðar síðuna aftur, auk þess að hjálpa okkur að sjá hvaða hlutar síðunnar eru áhugaverðastir og gagnlegastir.
Þú getur breytt kökustillingum fyrir síðuna í flipunum hér til vinstri.