Opnunartímar og aðgengi

Velkomin í Norræna húsið

Norræna húsið er opið þri.-sun. 10-17. Lokað á mánudögum.

SONO  // bóka borð

Þriðjudag-Sunnudags 11:00-17:00

Samgöngur

Norræna húsið er í Vatnsmýrinni. Falleg gönguleið er t.d. frá Ráðhúsi Reykjavíkur og hægt er að ganga í gegnum Friðlandið þegar ekki er varptími (maí -júlí). Einnig er hægt að taka strætó nr. 15 og fara út hjá Íslenskri erfðagreiningu eða leið nr. 1, 3 eða 6 og fara út hjá Háskóla Íslands. Við húsið eru stæði bæði fyrir bíla og hjól.

Staðsetning


Send this to a friend