SÓNÓ Veitingastaður

SÓNÓ er grænkeraveitingastaður og matarþjónusta sem dansar í takt við árstíðirnar með kryddum og jurtum úr nærumhverfinu í bland við seiðandi krydd Mið-Austurlandanna. Útfærsla matarins er líkastur ,,meze” sem á uppruna sinn í Mið-Austurlöndum.

Nánari upplýsingar á sonomatseljur.is og á Facebook.

Opnunartímar

Þriðjudagur – Sunnudagur 10:00 – 17:00