Verið velkomin í heimsókn í Norræna húsið. Við tökum á móti hópum í heimsókn eftir samkomulagi. Heimsóknir fyrir skóla- og leikskólahópa eru án endurgjalds.
Allar nánari upplýsingar veitir fræðslufulltrúi Norræna hússins:
Hrafnhildur Gissurardóttir / hrafnhildur@nordichouse.is / 551 7061.
Bóka heimsókn fyrir hóp í Norræna Húsið.