Verslunarmannahelgin

Um Verslunarmannahelgina verður Norræna húsið með lokað á sunnudeginum og mánudeginum. Við tökum fagnandi á móti ykkur Þriðjudaginn 4.ágúst.