Til hamingju með daginn Samar!

Í dag, 6. febrúar, fögnum við þjóðhátíðardegi Sama til minningar um fyrsta landsfund Sama sem haldinn var í Þrándheimi þennan dag árið 1917.

Í tilefni dagsins lítum við til baka á Arctic Waves sem fór fram hér í Norræna húsinu og þá frábæru samísku tónlistarmenn sem komu þar fram.

Emil Kárlsen & Katarina Barruk. Photo: JulietteRowland

Njóttu tónlistar þessara mögnuðu listamanna í dag:

Til hamingju með daginn!