Nordens hus i Reykjavik söker praktikanter

Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, konstnärer och forskare i hela regionen. Nordens hus har en bred verksamhet och arrangerar kontinuerligt utställningar, evenemang, konferenser och festivaler med inriktning på nordisk konst, kultur och litteratur samt samhälls- och miljöfrågor.

Som praktikant i Nordens hus får du en bred erfarenhet av projektplanering, -utveckling och genomförande. Du har ett brett ansvar och möjlighet att med din input och dina initiativ vara med om att utveckla organisationen. Därtill har du goda möjligheter att utvecklas inom ditt eget område och införskaffa värdefull professionell erfarenhet och goda kontaktnät inför framtiden.

För hösten 2021 söker vi två praktikanter inom två separata program:

Praktikant med inriktning på litteratur
Vi söker en praktikant för att kunna delta i arbetet med litteratur och litteraturförmedling i Nordens hus. Arbetet innefattar både ett aktivt deltagande i planering och verkställande av litterärt program riktat till vuxna och barn, exempelvis den internationella barnlitteraturfestivalen Mýrin som arrangeras i oktober i Nordens hus. Praktikanten deltar också i koordinerings- och förmedlingsarbetet vid sekretariatet för Nordiska rådets två litteraturpris, som är beläget i Nordens hus. Vi förväntar oss att du studerar på magisternivå inom litteraturvetenskap eller litteraturförmedling.

Praktikant med inriktning på konst- och kulturproduktion
Nordens hus har ett brett konstnärligt program i form av egna produktioner och samarbeten med utomstående partner. Vi söker en praktikant som kan medverka i planering och produktion av aktuella utställningar, festivaler, konserter m.m. Vi önskar att praktikanten har erfarenhet av konst- och kulturproduktion och god insyn i det nordiska konst- och kulturfältet. Erfarenhet av konst- och kulturförmedling är ett plus. Vi förväntar oss att du studerar på magisternivå i konst- och kulturämnen, curating eller kulturproduktion.

Vi förutsätter att våra praktikanter har goda kunskaper i tal och skrift i engelska samt i svenska, danska eller norska. Likaså är god organisatorisk förmåga och förmåga att arbeta självständigt ett krav. Vi önskar att du har ett stort intresse för och gärna god kännedom om nordisk konst och kultur och internationellt kulturutbyte. Erfarenhet av arbete med social media är ett plus.

Praktiken är oavlönad, men vi önskar att du har Erasmus-finansiering för den. Praktikperioden ska vara minimi 5 månader.

Vi tar gärna hänsyn till individuella studiekrav och det är möjligt att under praktikperioden studera på distans på deltid. Praktikanten svarar själv för att hitta bostad, men vi förmedlar gärna kontakter till möjliga boenden. Genom programmet Nordiskt praktikantforum kommer praktikanterna att få lära känna övriga nordiska praktikanter samt ta del av arbetet vid de nordiska ambassaderna och lokala administrativa och kulturella organ.

Sista ansökningsdatum är 18.5.2021.  

Ansök här

Om du har frågor får du gärna kontakta HR-chef Þórunn Stefánsdóttir, thorunnst@nordichouse.is eller direktör Sabina Westerholm, sabina@nordichouse.is

 

Video

Nordens Hus: Et samlet kunstværk
En virtuel rundvisning om husets historie, kultur og arkitektur

Laus störf, Ledige stillinger, We are hiring

Norræna húsið leitar að fræðslufulltrúa

Hefur þú áhuga á að vinna við miðlun lista og menningar?

Norræna húsið í Reykjavík er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Við stefnum að kolefnishlutleysi og leggjum áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Norræna húsið býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og samfélagslegra málefna allan ársins hring.

Sem fræðslufulltrúi í Norræna húsinu verður þú hluti af þróun og starfi í spennandi og fjölbreyttu menningarumhverfi. Viðkomandi mun miðla listum og menningu til barna og unglinga í íslensku umhverfi. Starfið er skapandi og sveigjanlegt og krefst sjálfstæðra vinnubragða um leið og viðkomandi hefur tækifæri á að afla sér frekari þekkingar og reynslu á sviði menningar og lista.

Hæfni

 • Viðeigandi menntun á sviði lista og menningar.
 • Menntun og/eða reynsla í kennslu og/eða starfi með börnum og unglingum.
 • Góð hæfni í íslensku, ensku og að minnsta kosti einu norrænu tungumáli.
 • Þekking á hinum stafræna heimi, nýjustu tækni og samfélagsmiðlum ásamt þeim möguleikum sem þeir hafa upp á að bjóða.
 • Þekking og innsýn í barna- og unglingamenningu.
 • Framúrskarandi samskiptahæfni og ánægja af starfi með börnum og unglingum.
 • Skapandi og lausnamiðaður hugsunarháttur
 • Vinnusemi, góð skipulagsfærni og sjálfstæð vinnubrögð

Starfið

 • Skipuleggja og útfæra þematengd verkefni (af öllum toga) fyrir börn og unglinga með áherslu á sýningar og bókmenntatengt efni auk þess að taka beinan þátt í norrænu samstarfi.
 • Þróa og útbúa verkefni fyrir skóla og frístundaheimili.
 • Umsjón skólahópa sem koma í leiðsögn um húsið.
 • Vinna þvert á annað starf í húsinu og taka þátt í viðburðum og daglegu starfi.

Um er að ræða fullt starf (100%) og ráðið verður til eins árs eða frá 4.1.2020 – 31.12.2021. Nánari upplýsingar veitir Erling Kjærbo yfirbókavörður í síma 859-6100. Umsóknir sendist á erling@nordichouse.is. Umsóknarfrestur er til 6. desember 2020.

We are hiring

Norræna húsið auglýsir eftir móttöku- og þjónustufulltrúa  í sýningarsal

Hefur þú áhuga á menningu og listum?

Norræna húsið auglýsir eftir móttöku- og þjónustufulltrúa  í sýningarsal.
Um er að ræða hluta- og helgarvinnu. 

Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto. 

Við leitum að skapandi einstaklingi til að sinna móttöku sýningagesta, svara fyrirspurnum og annast sölu á hönnunarvörum. Önnur verkefni eru m.a skráning gagna, vöktun sýninga og önnur tilfallandi verkefni. Menntun í listum og menningu og/eða reynsla af opinberum störfum er kostur.  Við leitum að sveigjanlegum einstaklingi með mikla þjónustulund sem á auðvelt með að vinna bæði sjálfstætt og í hóp.  Krafa er gerð um að viðkomandi hafi gott vald á íslensku og ensku og er kunnátta í einu norðurlandamáli kostur. 

Frekari upplýsingar veitir Sabina Westerholm forstjóri Norræna hússins í tölvupósti  eða í síma 551 7030. Umsóknum skal skila á ensku ásamt ferilskrá  á netfangið sabina@nordichouse.is Umsóknarfrestur er 22. desember 2019. 

Nánari upplýsingar um húsið er að finna á www.norraenahusid.is  

Laus störf, Tilkynningar, We are hiring

Nordens Hus søger praktikanter til foråret 2019

Som praktikant i Nordens Hus bliver du en del af et dynamisk team, der arbejder med kulturudveksling mellem Island, Norden og de Baltiske lande i form af samarbejdsprojekter med kulturinstitutioner, enkelte kunstnere og forskere m.m. i hele regionen.

Som praktikant i Nordens Hus vil du få solid erfaring med projektudvikling og gennemførelse, samt kommunikation på alle niveauer i den kulturelle sektor og et grundigt indblik i international kulturudveksling.

Praktikanternes arbejde består bl.a. i assistance i forbindelse med eventplanlægning og -afvikling, opdatering af alle medieplatforme, udformning af tekster, fundraising, research, pressearbejde, deltagelse i diverse møder og konferencer, koordinering og afvikling af events, samt diverse administrative og ad hoc-opgaver.

Praktikanter har en høj grad af ansvar, og deres input og egne initiativer er med til at udvikle institutionens arbejde.

Vi forventer, at du er i gang med en lang videregående uddannelse på kandidatniveau inden for de humanistiske, samfundsvidenskabelige eller kreativt skabende fag, men vi opfordrer alle uanset specifik uddannelsesbaggrund til at søge.

Nødvendige kvalifikationer: 

 • gode formuleringsevner i skrift og tale på engelsk og dansk, svensk eller norsk.
 • stor interesse for og gerne godt kendskab til nordisk kulturliv og international kulturudveksling
 • stor selvstændighed i arbejdet
 • organisatorisk sans

Erfaring med at skrive kort og fængende til online medier, kreativt grafisk arbejde (InDesign), hjemmesideredigering (WordPress) vil blive værdsat, men er ikke nødvendigt.

Praktikstillingen er ulønnet og løber typisk over 5 måneder.

Vi tager gerne hensyn til individuelle studieordningskrav, og det er også muligt at fjernstudere et fag samtidig med praktikken. Praktikanter finder selv bolig, men vi formidler gerne kontakt til kollegier og bofællesskaber for praktikanter.

Hvis du har spørgsmål, er du meget velkommen til at skrive til direktør, Mikkel Harder, på mikkel@nordichouse.is

Ansøgninger for vinter/forår 2019, CV og evt. eksamensbevis skal være os i hænde senest 1. oktober 2018 og sendes til info@nordichouse.is

Laus störf, We are hiring

Verkefnastjóri óskast fyrir Fund fólksins

Verkefnastjóri fyrir Fund fólksins

Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra til að sjá um Fund fólksins 2016. Um er að ræða tímabundna ráðningu frá apríl –  15. september  2016.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Starfssvið

 • Gerð áætlunar um Fund fólksins 2016
 • Öflun þátttakenda
 • Samskipti við félagasamtök, þátttakendur og samstarfsaðila
 • Kynningar- og markaðsmál
 • Skipulag á dagskrá, umgjörð og framkvæmd viðburðarins
 • Fjármál og uppgjör

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Leiðtogahæfileikar
 • Reynsla af stjórnun stórra viðburða
 • Færni í verkefnastjórnun
 • Þekking á félögum og stofnunum samfélagsins
 • Reynsla af markaðs-, sölu-, og kynningarmálum
 • Gott orðspor og fjármálafærni

Fundur fólksins

Fundur fólksins er lýðræðishátíð að fyrirmynd slíkra funda á Norðurlöndum sem fram fer 2.-3. september við Norræna húsið. Ólíkir hópar koma saman ræða þau mál sem þeim finnst mikilvæg og hvernig samfélag þeir vilji að Ísland verði í framtíðinni. Grasrótahreyfingar stíga á stokk og kynna sjónarmið sín. Stjórnmálamenn koma út úr þinghúsinu og af sjónvarpsskjánum og fá sér sæti með fólkinu í landinu, hlusta á sjónarmið þeirra og skiptast á skoðunum. Fyrirtæki kynna hvernig þau leggja af mörkum til samfélagsins með starfsemi sinni og launþegasamtök benda á mikilvæga hagsmuni vinnandi fólks. Fundur fólksins er suðupottur hugmynda þar sem alvöru fólk hlustar og ræðir saman í eigin persónu.

Fundur fólksins verður nú haldinn annað árið í röð og er skipulag og umsjón í höndum Almannaheilla – landsamtaka þriðja geirans í samstarfi við Norræna húsið fleiri. Verkefnastjóri hefur aðstöðu í Norræna húsinu og heyrir undir stýrihóp Fundar fólksins við að skapa umgjörð þessarar tveggja daga hátíðar, m.a. að setja upp svið, hljóðkerfi og tjöld, en ekki síður að virkja fjölda félagasamtaka til þátttöku, skipuleggja dagskrá og og kynna hana fyrir almenningi. Reiknað er með að verkefnastjóri geti hafið störf sem fyrst og starfi fram í miðjan september.

Umsóknarfrestur er 20. apríl 2016

Áhugasamir sendi umsókn á formadur@almannaheill.is  Með umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og stutt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Nánari upplýsingar gefur

Ketill Berg Magnússon

Formaður Almannaheilla

formadur@almannaheill.is

Norræna húsið er samstarfsaðili hátíðarinnar. 

 

Dagskrá hátíðarinnar 2015

Facebook síða 2015

10386898_1154330261259104_409348245581176737_o

We are hiring