Ledige stillinger

Nordens hus i Reykjavik söker praktikanter

Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, konstnärer och forskare i hela regionen. Nordens hus har en bred verksamhet och arrangerar kontinuerligt utställningar, evenemang, konferenser och festivaler med inriktning på nordisk konst, kultur […]

Norræna húsið auglýsir eftir tæknimanni í 100% stöðu – Umsóknarfrestur 27. ágúst 2018

Ert þú sú/sá sem við erum að leita að? Þú…. hefur sterka þjónustulund ferð létt með að gera marga hluti í einu hefur skipulagshæfni og góða yfirsýn átt auðvelt með að tileinka þér þekkingu á tækni, tækjum og tólum ert líkamlega sterk/ur og getur lyft þungum húsgögnum   Helstu viðfangsefni: Undirbúa allar gerðir viðburða s.s. […]

Norræna húsið óskar eftir lærlingum

Langar þig að vera lærlingur hjá Norræna húsinu?  Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto.  Hæfniskröfur  Gerð er krafa um framúrskarandi kunnáttu í sænsku, dönsku eða norsku ásamt kunnáttu í ensku. Mikilvægt er að einstaklingurinn […]

AALTO BISTRO VANTAR LIPURT ÞJÓNUSTUFÓLK!

Viltu vinna á góðum og litlum veitingastað í einu fallegasta húsi borgarinnar, Norræna húsinu? ÞÁ ER AALTO BISTRO AÐ LEITA AÐ ÞÉR! AALTO Bistro er að leita að góðum þjónum með reynslu til að vinna með sér í litlum og samhentum hópi. Snyrtimennska, glaðværð, fágun og íslenskukunnátta skilyrði. Sendið upplýsingar og fyrirspurnir á aalto@bordstofan.is www.aalto.is

Norræna húsið óskar eftir að ráða bókara

Norræna húsið óskar eftir að ráða bókara Starfið sem er bæði fjölbreytt og krefjandi felur meðal annars í sér fjárhagsbókhald, flokkun og merkingar reikninga, innheimtu, samþykktarferla og afstemmingar ásamt öðrum tilfallandi verkefnum tengdum bókhaldi. Menntunar – og hæfniskröfur: * Menntun sem nýtist í starfi * Reynsla af færslu bókhalds og afstemmingum nauðsynleg * Þekking á […]