Bókaðu einstaklingsfund með ráðgjafa – leiðsögn um styrki

Bókaðu einstaklingsfund með ráðgjafa!


Umsóknarlotur haustsins fyrir norrænu sjóðina eru eru hafnar! Í ágúst mun Norræni menningarsjóðurinn (Nordic Culture Point) betrumbæta upplýsingar um styrkjarmöguleikana og bjóða upp á að bóka netfund með ráðgjafa. Hægt verður að bóka fundi 23. og 24. ágúst og velja annað hvort almennar upplýsingar um styrktarsáætlanir eða ráðgjöf vegna tiltekins styrktarforms. Tungumál netfundarins ætti fyrst og fremst að vera skandinavískt eða enska – en hægt er að ræða þetta frekar við sinn ráðgjafa.

Bókaðu fund hér