Kæru gestir, vegna endurbóta mun Bókasafn og Barnabókasafn Norræna hússins loka tímabundið frá og með 19. Febrúar. Við áætlum að framkvæmdum ljúki strax í Júní. Þessar endurbætur eru hluti af allsherjar endurbótum á Norræna húsinu sem staðið hafa yfir í köflum frá 2022. Þar sem húsið er friðað af Minjastofnun þá er ekki um að […]
Frá bókasafni
Dómnefndarfundir norrænu barna- og ungmenna bókmenntaverðlaunanna
Nú standa yfir fundir dómnefndar Norrænu barna- og ungmenna bókmenntaverðlaunanna í þeim tilgangi að velja verðlaunabók fyrir árið 2023. Bókin sem verður fyrir valinu verður tilkynnt þann 31. október. Í gær heimsótti dómnefndin bókasafn Norræna hússins og lauk heimsókninni með kvöldmat á Sónó matseljum. Hér að neðan er hægt að fá innsýn í ferlið sem […]
Bob
Skáldsaga (dönsk) Helle Helle: Bob, 2021 Velkomin til baka í frásagnarheim Helle Helle þar sem höfundur kemst beint að efninu með knöppum og einföldum ritstíl þar sem lesandanum er ætlað að ímynda sér það sem á vantar. Sögupersónan úr síðustu bók Helle De (2018) er hér sögumaður og leiðir okkur hér, af umhyggjusemi og ástúð, inn í daglegt […]
Í jaðri norðursins
Í þessari myndbandaröð beinum við sjónum að nýjum og áhugaverðum áherslum í norrænum bókmenntum. Í þessu myndbandi er þemað “Jaðar norðursins”. Það er ekki hlaupið að því að skilgreina jaðar norðursins. Í öllum löndum má finna fámennar byggðir sem vekja áhuga og eftirtekt. Þessi smáu samfélög eru grandskoðuð í bókmenntum og lýst af bæði næmni […]
Mæður í norrænum bókmenntum
https://nordichouse.is/wp-content/uploads/2020/10/modre-i-nordisk-literatur_web_480p.mp4 Í þessari myndbandaröð beinum við sjónum að nýjum og áhugaverðum útgangspunktum í norrænum bókmenntum í dag. Efni þessa myndbands er “Mæður í norrænum bókmenntum.” Foreldrahlutverkið og þá sérstaklega móðurhlutverið, hefur verið endurskoðað og horft á það frá nýju og athyglisverðu sjónarhorni. Við mælum með þremur nýlegum skáldsögum þar sem móðurhlutverkinu er snúið á hvolf […]
Blomsterdalen
Roman (dansk og grønlandsk) Niviaq Korneliussen: Blomsterdalen, 2020 En vigtig, ung grønlandsk stemme vil og skal høres: Niviaq skriver indlevende om at være på vej og have svært ved at finde fodfæste og hjem. En grønlandsk, homoseksuel antropologistuderende rejser håbefuld til Århus, men kan ikke finde sig til rette blandt danskerne og længes tilbage til […]
Koka björn
Skáldsaga (sænska og færeyska) Mikael Niemi: Koka björn, 2017 Sumarið 1852 í þorpinu Kengis nyrst í Svíþjóð. Samapilturinn Jussi er alinn upp af prestinum í þorpinu sem er vel að sér um náttúruna og hefur miðlað drengnum af visku sinni. Smalastúlka finnst myrt og meðan flestir eru sammála um að björn hafi grandað henni eru […]
Gennem glasvæggen
Skáldsaga (danska) Henning Jensen: Gennem glasvæggen, 2020 Hinn þekkti og margverðalaunaði leikari segir lesandanum á opin og heiðarlegan hátt frá erfiðleikum sem breyttu lífi hans. Þrjátíu og sex ára gamall á framabraut og störfum hlaðinn, stígur hann í gegnum glerveginn sem skilur að hinn raunverulega heim og hyldýpi hugans. Á hraðri niðurleið í heljargreipum kvíða […]
Meter i sekundet
Skáldsaga (danska) Stine Pilgaard: Meter i sekundet, 2020 Skemmtileg saga um unga nýbakaða móður. Hún býr í litlum bæ á Jótlandi þar sem kærastinn er kennari í menntaskóla og umhverfið, siðir og venjur samfélagsins eru ólíkir því sem hún á að venjast. Sem stórborgarstúlku finnst henni að hún sé bæði ósýnileg bæjarbúum og litin hornauga. […]
Indtil vanvid, indtil døden
Skáldsaga (danska) Kirsten Thorup: Indtil vanvid, indtil døden, 2020 Átakanleg saga um brjálæði mannsins og líf og dauða á tímum skelfingar og ofstækis. Hin danska Harriet er ekkja eftir að maðurinn hennar, sem var yfirmaður í þýska flughernum, er skotinn niður yfir austur vígstöðvunum 1942. Í örvæntingarfullri leit að leið út úr sorginni skilur hún […]
Tabita
Roman (dansk) Iben Mondrup: Tabita, 2020 Hin fimm ára gamla Tabita og litli bróðir hennar eru rifin upp með rótum og ættleidd af kaupsýslumanninum Bertel og eiginkonu hans þegar hjónin, flytja til baka til Danmerkur eftir nokkurra ára búseta á Grænlandi. Litla grænlenska stúlkan saknar heimahagana sárt og finnur aðeins huggun í litla bróður sínum […]
Agathe
Roman (dansk) Anne Cathrine Bomann: Agathe, 2019 En aldrende, livstræt og uengageret psykiater længes og tæller ned til sin pension, mens han brummer velafprøvede kommentarer til sine patienter på den terapeutiske divan. Den udbrændte psykiater er ved at falde, da han vågner op af sin angst for ikke at kunne gøre en forskel og helbrede […]
Til min søster
Roman (dansk) Dy Plambeck: Til min søster, 2019 En roman om at være kvinde og blive set og forstået – eller ikke. Historikeren Aya forlades af sin kortvarige kæreste og føder sin datter, mens hun researcher på en kendt afdød forfatters ungdomskæreste og forsøger at se og forstå hendes rolle for hans forfatterskab og den […]
HHV, FRSHWN Dødsknaldet i Amazonas
Roman (dansk) Hanne Højgaard Viemose: HHV, FRSHWN Dødsknaldet i Amazonas, 2019 Brotakennd og villt skáldsaga um lífsreynslu og þankagang hinnar dönsku Hönnu í Danmörku, Amazon og á Íslandi. Um líf hennar með, á stundum andlega veikum fyrrum eiginmanni, uppátækjasömum börnum þeirra, um sára upplifun á ástinni á unglingsárunum á Norður Jótlandi, um mannfræðinemann Anitu í […]
Tyverier
Noveller (dansk) Thomas Korsgaard: Tyverier, 2019 Fimmtán smásögur sem segja frá leyndarmálum, einsemd og von ólíkra einstaklinga. Sögurnar segja frá því þegar fortíðin kemur aftan að þér á pósthúsinu, flótta úr fjölskylduboði eftir að sannleikurinn kemur í ljós, að selja deyjandi manneskjum tryggingar og um von að nýársfagnaður verði ánægjulegur á meðan slegist er um […]
Sort is
Roman (norsk, oversat til dansk) Helene Uri: Sort is, 2019 Læs en fængslende fortælling om et indespærret ældre ægtepar – spærret inde, fordi vinterens kulde har gjort det farligt at gå ud på de spejlglatte fortove, men også spærret inde i et ægteskab, hvor et intenst og knugende drama luer lige under overfladen. Parret Ebba […]
Mørkeland
Crime novel (Danish) Niels Krause-Kjær: Mørkeland, 2019 Pólitísk spennusaga þar sem embættismaður er myrtur stuttu fyrir komandi Alþingiskosningar. Eldri blaðamaður, hokinn af reynslu og nýútskrifaður lærlingur, komast á slóð svika innan hóps stjórnmálamanna og opinberra embættismanna sem líta á sjálfa sig sem andspyrnuhreyfingu seinni heimsstyrjaldar. Sagan er sjálfstætt framhald fyrstu skáldsögu Krause-Kjær, Kongeblake (2000) sem […]
En lykkelig slutning
Maren Uthag: En lykkelig slutning, 2019 Ættarsaga sjö kynslóða útfararstjóra þar sem hver einstaklingurinn er undarlegri en sá næsti. Nicholas laðast að hinum látnu en veit um leið að það er óásættanlegt bæði félagslega og menningarlega. Þegar hann skoðar ættarsögu sína kemst hann að mis undarlegri hegðun forfeðra sinna, gegnum fyrirtækið sem rekið er áfram […]
Fruen
Erindringsroman (dansk) Malene Lei Raben: Fruen, 2019 Hvernig verður líf manns þegar maður sem barn, í gegnum uppreisn æsku áttunda áratugarins, elskar móður sína skilyrðislaust en þú áttar þig svo á því sem ung kona, að þessi sama móðir er vandræðagripur, metnaðarfull og sjálfhverf og hatar augljóslega sína eigin dóttur. Og þegar þú þarft, sem […]
Nora
Roman (dansk) Merete Pryds Helle: Nora, 2019 Sagan er ein af þremur endurgerðum á leikverkum Ibsen og hér er á ferðinni endurgerð á Dúkkuheimilinu. Hin unga og ástfangna Nora yfirgefur heimili sitt, giftist Torvald, eignast barn og gefur sig alfarið að síversnandi þunglyndi eiginmanns síns en á sama tíma íhugar hún framtíð sína og leit […]
Vådeskud
Krimiroman (dansk) Katrine Engberg: Vådeskud, 2019 Þessi bók er sú fjórða í röðinni um rannsóknarlögreglumennina Jeppe Kørner og Annette Werner og hjálparhellu þeirra Esther De Laurenti sem er bókmenntafræðingur á eftirlaunum. Nýtt og dularfullt mál kemur upp í hendurnar á þeim þar sem unglingspiltur hverfur eftir að hafa skilið eftir undarlegt (kveðju) bréf. Hefur hann […]
Nora eller brænd Oslo brænd
Roman (norsk og oversat til dansk) Johanna Frid: Nora eller brænd Oslo brænd, 2019 Skandinavísk skáldsaga um logandi afbrýðisemi elskenda, hinnar sænsku Johanna og hins danska Emil og fyrrum kærustu hins síðarnefnda hinnar norsku Nora. Fyrrum kærastan er allt sem Johanna er ekki, fögur, myndræn og afar vinsæl á samfélagsmiðlum. Þegar Emil hittir aftur gömlu […]
Før min mand forsvinder / Ennen kuin mieheni katoaa
Selja Ahava: Før min mand forsvinder, 2019/ Ennen kuin mieheni katoaa, 2017 Skáldsaga um að týnast í tilfinningum sínum þegar eiginmaður þinn tilkynnir eftir 10 ára hjónaband, að hann hafi í raun alltaf viljað vera kona. Ótrúleg frásögn frá fyrst hendi um ringulreið, rugling og erfiðleika við að skilja kynskipti og allt sem þeim fylgja […]
Vilhelm Hammershøi – på sporet af det åbne billede
Annette Rosenvold Hvidt og Gertrud Oelsner: Vilhelm Hammershøi – på sporet af det åbne billede, 2018 Greinargóð og vönduð lýsing á lífi Vilhelm Hammershøi frá lista- og menningarlegu sjónarhorni. Hammershøi var einn þekktasti listmálari Danmerkur og er sér á báti að meðal samtímamanna sinna í heimi listmálara. Hann varð fyrir miklum áhrifum af þróun ljósmyndarinnar […]
Hungerhjerte
Roman (dansk) Karen Fastrup: Hungerhjerte, 2018 Æviminningar rithöfundarins og þýðandans Karen Fastrup. Höfundur segir frá eigin lífi þar sem hún leit á stundum á sjálfa sig sem tifandi tímasprengju, hvernig hún beislaði villidýrið innra með sér og hvernig það er að líta á sjálfa sig sem geðsjúkling. Frásögn af erfiðri æsku og erfiðum föður, missi […]
Solo
Krimi (dansk) Jesper Stein: Solo, 2018 Hér er um að ræða sjöttu glæpasöguna um rannsóknarlögreglumanninn Axel Steen. Fyrrum aðstoðarlögreglustjórinn Axel vinnur nú sem ráðgjafi í öryggismálum. Hann aðstoðar nýjan yfirmann sinn, vellauðugan bankastjóra þegar í ljós kemur að starfsmaður bankans hefur stundað svindl og verður að fara. Á sama tíma rannsakar fyrrum félagi Axel, Vicki […]
Jeg er f*cking hot!
Faglitteratur (dansk) Renée Toft Simonsen: Jeg er f*cking hot, 2018 Persónuleg frásögn höfundar til okkar sem erum í kringum fimmtugt og upplifum hormónasveiflur svipaðar og við gerðum á unglingsárunum. Bókin er líka fyrir þá sem vilja fá örlítin skilning á tíðahvörfum kvenna, viðkvæmni og rússibanareið í gegnum allan tilfinningaskalann meðan líkaminn eldist og tekur breytingum. […]
Kastanjemanden
Krimi (dansk) Søren Svejstrup: Kastanjemanden, 2018 Hörkuspennandi saga eftir handritshöfund sjónvarpsþáttanna Forbrydelsen og Nikolaj og Julie Rannsóknarlögreglumennirnir Naia Thuling og Mark Hess hafa nóg að gera við að rannsaka flókið sakamál þar sem ráðherra hefur verið myrtur. Kastaníuhnetur á vettvangi glæpa gerir málið enn flóknara og margar misvísandi slóðir að fara eftir. Vel skrifuð glæpasaga […]
Syv sind
Skáldsaga (danska) Lotte Kaa Andersen: Syv sind, 2018 Seinasta bókin í rómantískum þríleik sem gerist eftir fjármálahrunið meðal efnameiri þegna í þjóðfélaginu. Persónurnar búa í Hellerup norður af Kaupmannahöfn en hverfið er eitt það dýrasta í Danmörku. Lesandanum er ekki aðeins boðið að kynnast fullkomnu yfirborðinu í risastórum lúxus einbýlishúsum með sérhönnuðum innviðum og óaðfinnanlegum […]
Viltu fá lánaðar bækur án þess að fara á bókasafnið?
Á Rafbókasafni Norræna hússins er að finna fjölmargar sænskar rafbækur og hljóðbækur bæði fyrir fullorðna og börn. Þangað getað allir nálgast bækur þrátt fyrir að bókasafnið í Norræna húsinu sé lokað. Sjá nánari leiðbeiningar um notkun Rafbókasafnsins hér undir Rafbækur. Nýjar rafbækur fyrir börn Nýjar hljóðbækur fyrir börn Bókasafn Norræna hússins
Prjónaklúbburinn er kominn á Facebook
Prjónaklúbbur Norræna hússins hefur stofnað Facebook hóp þar sem prjónarar af báðum kynjum og mörgum þjóðernum geta greiðlega haldið áfram að deila afrakstri sínum, spjallað saman og gefið góð ráð. Ertu með eitthvað á prjónunum? Veldu hnappinn hér fyrir neðan og óskaðu eftir aðgang í hópinn. Við hlökkum til að kynnast þér. Sækja um aðgang […]
Norræna húsið hættir heimsendingum
Norræna húsið hefur þurft að hætta heimsendingum á bókum vegna covid-19. Nordens Hus kan ikke låne ud flere bøger Efter vejledning fra sundhendsministeriets advokater, har bibliotekerne på Island besluttet at stoppe alt udlån. Dette betyder beklageligvis at vi heller ikke kører udlånsmaterialer ud længere. Vi takker alle jer som lavede materiale bestillinger og brugte […]
Vinningshafar – Barnabókaflóðið
Við höfum nú dregið fimm vinningshafa í bókagetraun „Barnabókaflóðsins“. Verðlaunahafar fyrir janúar, febrúar, mars, apríl og maí eru Marla Sól Manuelsdóttir Plasencia (11 ára), Arnór Helgason (10 ára), Martin Gunnarsson (9 ára), Aldís Jóhannesdóttir (6 ára) og Dagbjört Káradóttir (5 ára). Kristín Ragna Gunnarsdóttir, listrænn stjórnandi sýningarinnar, veitti þeim bókaverðlaunin „Silfurlykillinn: Framtíðarsaga“ eftir Sigrúnu Eldjárn, […]
Bókasafnið lokað dagana 4. – 6. júní
Kæru gestir bókasafns Norræna hússins, Barnabókadeild safnsins (Barnahellirinn) verður lokuð frá og með fimmtudeginum 2. júní fram til mánudagsins 13. júní vegna framkvæmda. Hægt verður að skila barnabókum á þeim tíma einnig sem lítið brot af deildinni verður að finna á vögnum á efri hæð safnsins. Við biðjum lánþega okkar, háa sem lága, velvirðingar á […]
Sumaropnun á bókasafninu
Við breytum opnunartíma bókasafnins frá og með 1.júní – 31.ágúst. Opnunartíminn verður þá: Mánudaga – föstudaga kl. 10:00 – 17:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 12:00 – 17:00 Gleðilegan sumarlestur!