Category: Frá bókasafni

Viltu fá lánaðar bækur án þess að fara á bókasafnið?

Á Rafbókasafni Norræna hússins er að finna fjölmargar sænskar rafbækur og hljóðbækur bæði fyrir fullorðna og börn. Þangað getað allir nálgast bækur þrátt fyrir að bókasafnið í Norræna húsinu sé lokað. Sjá nánari leiðbeiningar um notkun Rafbókasafnsins hér undir Rafbækur. Nýjar rafbækur fyrir börn   Nýjar hljóðbækur fyrir börn   Bókasafn Norræna hússins 

Prjónaklúbburinn er kominn á Facebook

Prjónaklúbbur Norræna hússins hefur stofnað Facebook hóp þar sem prjónarar  af báðum kynjum og mörgum þjóðernum geta greiðlega haldið áfram að deila afrakstri sínum, spjallað saman og gefið góð ráð. Ertu með eitthvað á prjónunum? Veldu hnappinn hér fyrir neðan og óskaðu eftir aðgang í hópinn. Við hlökkum til að kynnast þér.   Sækja um aðgang   […]

Norræna húsið hættir heimsendingum

Norræna húsið hefur þurft að hætta heimsendingum á bókum vegna covid-19.   Nordens Hus kan ikke låne ud flere bøger Efter vejledning fra sundhendsministeriets advokater, har bibliotekerne på Island besluttet at stoppe alt udlån. Dette betyder beklageligvis at vi heller ikke kører udlånsmaterialer ud længere. Vi takker alle jer som lavede materiale bestillinger og brugte […]

Vinningshafar – Barnabókaflóðið

Við höfum nú dregið fimm vinningshafa í bókagetraun „Barnabókaflóðsins“. Verðlaunahafar fyrir janúar, febrúar, mars, apríl og maí eru Marla Sól Manuelsdóttir Plasencia (11 ára), Arnór Helgason (10 ára), Martin Gunnarsson (9 ára), Aldís Jóhannesdóttir (6 ára) og Dagbjört Káradóttir (5 ára). Kristín Ragna Gunnarsdóttir, listrænn stjórnandi sýningarinnar, veitti þeim bókaverðlaunin „Silfurlykillinn: Framtíðarsaga“ eftir Sigrúnu Eldjárn, […]

Bókasafnið lokað dagana 4. – 6. júní

Kæru gestir bókasafns Norræna hússins, Barnabókadeild safnsins (Barnahellirinn) verður lokuð frá og með fimmtudeginum 2. júní fram til mánudagsins 13. júní vegna framkvæmda. Hægt verður að skila barnabókum á þeim tíma einnig sem lítið brot af deildinni verður að finna á vögnum á efri hæð safnsins. Við biðjum lánþega okkar, háa sem lága, velvirðingar á […]

Send this to a friend