Thomas Korsgaard: Tyverier

Tyverier

Noveller (dansk)
Thomas Korsgaard: Tyverier, 2019

Fimmtán smásögur sem segja frá leyndarmálum, einsemd og von ólíkra einstaklinga. Sögurnar segja frá því þegar fortíðin kemur aftan að þér á pósthúsinu, flótta úr fjölskylduboði eftir að sannleikurinn kemur í ljós, að selja deyjandi manneskjum tryggingar og um von að nýársfagnaður verði ánægjulegur á meðan slegist er um síðasta laxaflakið í versluninni. Smásögur sagðar á knappan og lýsandi hátt og fjalla um þjófnað á hinu og þessu og leyndarmálum sem engin áttar sig á. Sögurnar eru tilvaldar til aflestrar í dönskunámi.