Bókasafnið lokað dagana 4. – 6. júní

Kæru gestir bókasafns Norræna hússins,

Barnabókadeild safnsins (Barnahellirinn) verður lokuð frá og með fimmtudeginum 2. júní fram til mánudagsins 13. júní vegna framkvæmda. Hægt verður að skila barnabókum á þeim tíma einnig sem lítið brot af deildinni verður að finna á vögnum á efri hæð safnsins. Við biðjum lánþega okkar, háa sem lága, velvirðingar á þessu en lofum enn betri barnabókadeild að þeim loknum. Af sömu sökum verður bókasafn Norræna hússins lokað dagana 4. – 6. júní n.k.
Opnum safnið aftur þriðjudagsmorguninn 7. júní klukkan 10:00

Hægt verður að skila safngögnum í þar til gerðan kassa fyrir framan dyr safnsins.

 

dfhdh