Nora eller brænd Oslo brænd

Roman (norsk og oversat til dansk)
Johanna Frid: Nora eller brænd Oslo brænd, 2019

Skandinavísk skáldsaga um logandi afbrýðisemi elskenda, hinnar sænsku Johanna og hins danska Emil og fyrrum kærustu hins síðarnefnda hinnar norsku Nora. Fyrrum kærastan er allt sem Johanna er ekki, fögur, myndræn og afar vinsæl á samfélagsmiðlum. Þegar Emil hittir aftur gömlu kærustuna gerist Johanna eltihrellir hennar á Instagram. Þrátt fyrir að Emil geri allt til að sannfæra Johanna um ást sína til hennar þá er Johanna altekin afbrýðisemi. Auk þess er hún þjökuð af þrálátum kviðverkjum sem rekja mega til legslímuflakks sem er vel líst í bókinna. Afbrýðisemin og ekki síður það sem er líkt og ólíkt í menningarheimum Skandinavíu er lýst af höfundi á háðskan og athyglisverðan hátt.

Mynd: Grand Agency