Viltu fá lánaðar bækur án þess að fara á bókasafnið?

Á Rafbókasafni Norræna hússins er að finna fjölmargar sænskar rafbækur og hljóðbækur bæði fyrir fullorðna og börn. Þangað getað allir nálgast bækur þrátt fyrir að bókasafnið í Norræna húsinu sé lokað.

Sjá nánari leiðbeiningar um notkun Rafbókasafnsins hér undir Rafbækur.

Nýjar rafbækur fyrir börn

 

Nýjar hljóðbækur fyrir börn

 

Bókasafn Norræna hússins