Finnsk sögustund


15:00

Finnsk sögustund fyrir börn verður haldinn sunnudaginn 15. nóvember, 2015, kl. 12:00 í Barnahelli Norræna hússins.
Við lesum barnabókina ” Herra T og kjúklingurinn hans Asni“ eftir rithöfundana Maaria Päivinen & Huginn Þór Grétarssonin.  Bókin er nýkomin út á íslensku og er á sérstöku tilboði í sögustundinni á sunnudaginn kr. 2000.
Bókin mun koma út á finnsku á næsta ári.
Sjáumst!