Finnsk sögustund-


12:00

Finnsk sögustund í Norræna húsinu sunnudaginn 13. desember kl. 12:00.  Við ætlum að lesa sögur um Línu langsokk á finnsku, en hún varð 70 ára í nóvember.  Í bókasafninu er líka sýning um Línu langsokk.  Allir velkomnir sem skilja finnsku.  Fyrsta finnska sögustundin á nýju ári verður sunnudaginn 3. janúar 2016 kl. 12:00