Norræna bókasafnavika 2015


10:00


Norræna félagið og Norræna húsið standa saman að viðburði í tilefni af opnun Norrænnar bókasafnaviku 2015, mánudaginn 9. nóvember kl. 10:00-10.30.

Dagskrá: Gestir í Norræna húsinu og gestir sem horfa á streymið boðnir velkomnir og norrænu fánarnir kynntir. Ævar vísindamaður les texta vikunnar úr bókinni Vöffluhjarta eftir norska rithöfundinn Maria Parr.  Áætlað er að viðburðurinn verði í 20-30 mín.