Dönsk sögustund


14:00

Dönsk sögustund fyrir dönskutalandi börn 2-7 ára og foreldra þeirra, sunnudaginn 4. október kl. 14-15. Við tölum saman og hlustum á upplestur úr bókinni Røver eftir Kim Fupz Aakeson ásamt því að horfa saman á stutta mynd.
Susanne Elgum stjórnar sögustundinni.