Sænsk sögustund


14:00

Sænsk sögustund

Sunnudaginn 22. nóvember verður sænsk sögustund fyrir 2 -7 ára börn í barnadeild Norræna hússins.  Malin Barkelind les úr bókinni „Stackars Allan“  eftir Barbro Lindgren.

Sjáumst kl. 14 í bókasafninu.  Þar er líka sýning um Línu langsokk sem er 70 ára á þessu ári.

Velkomin.