Málstofa um dönskukennslu
13:00
Málstofa um nýlegar bókmenntir á dönsku; 10. desember kl. 13.00–17.00
Sjö bókmenntakveikjur og tillögur að þemum og verkefnum fyrir dönskukennsluna þína.
Dagskrá:
13.00–13.10 Opnun og ávarp Sigurðar Ólafssonar, Norræna Húsinu
13.10–13.20 Ritstjórar segja frá
13.20–13.35 „En dans“ – saga verður til – Kamilla Bonnesen, Randers
13.35–13.50 Að myndskreyta GNIST – Sjö valdar kveikjur – Ingibjörg Hrefna Pétursdóttir, FB
13.50–14.00 Þrjár kveikjur – Brynja Stefánsdóttir, FB, og Randi Benedikte Brodersen, Universitetet i Bergen (UiB)
14.00–14.10 Hlé
14.10–14.30 Dæmi um þemu og verkefni
14.30–14.40 Lestur og upplestur af Helle Helles „Syltning“ – Gunnstein Akselberg, UiB
14.40–14.50 Framburður hinna ungu og fallegu – Marc Volhardt, København
14.50–15.00 Ævintýraleg orð – Þórhildur Oddsdóttir, Háskóla Íslands
15.00–15.10 Upplestur og flæðiritun sem verkfæri til skilnings á texta – RBB, UiB
15.10–15.35 Te- og kaffihlé – léttar veitingar til sölu
15.35–16.05 Workshop – hugmyndir að þemum og verkefnum
16.05–16.15 Reynsla tveggja kennara með bókmenntakveikju – Viðar Hrafn Steingrímsson og Ása Katrín Hjartardóttir, Flensborg
16.15–16.25 Kveikja að verkefni – „Rød aften“ – Sólveig Sigmarsdóttir, Sunnulækjarskóli (Selfossi)
16.25–16.40 „Spurve med kanoner“ og annað sem kemur skemmtilega á óvart – Jens Monrad, University Of British Columbia, Vancouver
16.40–17.00 Spurningar og lokaorð
Skráning í tölvupósti hjá Brynju: brs@fb.is fyrir 8. desember.