Norsk sögustund fyrir börn


13:00-14:00

Verið velkomin í norska sögustund fyrir börn í bókasafni Norræna hússins, laugardaginn 14. nóvember kl. 13-14.
Við ætlum að lesa, syngja og tala saman.  Öll börn sem skilja norsku eru velkomin.
Matja Steen stjórnar sögustundinni. Sjáumst!