Finnsk sögustund-


12:00

Fyrsta sögustund ársins 2016 verður finnsk sögustund fyrir börn í bókasafni Norræna hússins, sunnudaginn 3. desember kl. 12:00.  Jaana Pitkänen stýrir sögustundinni.