Sögustund á sunnudögum – Finnska

Verið velkomin í sögustund á finnska fyrir allar fjölskyldur í barnabókasafni Norrænu hússins. Inari Ahokas les finsku bókina Aino vill fá að vera með, eftir Kristiina Louhi. Þetta er bók um Aino, litla stelpu sem vill ekki að mamma hennar fari út án hennar, hún vill að mamma hennar verði heima og leiki við hana. […]