GRÍMUR: Leiðsögn með sýningarstýru


15:00
Salur & Anddyri
Aðgangur ókeypis

Velkomin á leiðsögn, Laugardaginn 2. September kl 15:00
um sýninguna GRÍMUR. 

Sýningarstýran Ynda Eldborg og Steinunn Sigþrúðar Jónsdóttir sagnfræða, munu leiða gesti um sýninguna, fara yfir valin verk og ræða sögulegt mikilvægi sýningarinnar.

Lesið meira um sýninguna hér. 

Verk frá sýningunni GRÍMUR eftir listamennina Gøran Ohldieck og Kjetil Berge

Aðgengi: Andyri og Elissa (Salur) eru aðgengileg öllum, aðgengilegt salerni er á hæðinni og öll salerni hússins eru kynhlutlaus.
Þessi leiðsögn verður á íslensku.
Þurfir þú aðstoð að einhverju leyti má hafa samband við okkur: kolbrun@nordichouse.is