FIMMTUDAGURINN LANGI: Leiðsögn sýningarstjóra og löng opnun


18:00
Hvelfing
Aðgangur ókeypis

Síðasti fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi!

Verið velkomin á langa opnun fimmtudaginn 31. Ágúst. Við verðum með opið 10:00 – 21:00 í Hvelfingu þar sem sjá má sýninguna „For Those Who Couldn’t Cross the Sea“.

Sýningarstjóri sýningarinnar er Elham Fakouri og klukkan 18:00 mun hún leiða gesti um sýninguna.

Listamenn:

Adel Abidin (IQ/FI)

Ahmed Umar (SD/NO)

Ibi Ibrahim (YE/US)

Thana Faroq (YE/NL)

Pınar Öğrenci (TR/DE)

Myndir: verk Pinar Ögrenci í sýningunni „For Those Who Couldn’t Cross the Sea“
Mynd: Eyþór Árnason.