For Those Who Couldn’t Cross the Sea


10:00-17:00
Hvelfing
Aðgangur ókeypis

SÝNINGARSKRÁ

I want to go home, but home is the mouth of a shark.
Home is the barrel of the gun and no one would leave home unless home
chased you to the shore.
Unless home told you to quicken your legs, leave your clothes behind, crawl through the desert, wade through the oceans,
drown
save
be hungry
beg
forget pride.
your survival is more important. No one leaves home until home is a sweaty
voice in your ear- saying leave. 

(Warsan Shire)

For Those Who Couldn’t Cross the Sea er þverfagleg samsýning sem sýnir verk fimm miðausturlenskra listamanna. Sýningin endurspeglar reynslu flóttafólks og farandfólks, sem og áskoranir sem þau standa frammi fyrir í leit sinni að nýju heimili. Markmið sýningarinnar er að byggja upp samkennd og draga fram mynstur áfalla, eyðingar, sjálfsmyndar, það að tilheyra og eiga heimili.
Sýningarstjóri er Elham Fakouri.

Listamenn:

Adel Abidin (IQ/FI)

Ahmed Umar (SD/NO)

Ibi Ibrahim (YE/US)

Thana Faroq (YE/NL)

Pınar Öğrenci (TR/DE)

Image from the work „I don’t recognise me in the shadows“ by Thana Faroq

Grafísk hönnun: Janosch Bela Kratz

Aðgengi: Hvelfing er á neðri hæð Norræna hússins og er aðgengileg með tröppum á vesturhlið hússins. Einnig er lyfta á aðalhæð hússins sem aðgengileg er með rampi. Öll salerni í húsinu eru kynhlutlaus, salerni sem aðgengilegt er fyrir hjólastóla er einungis á aðalhæð hússins. 
Við viljum gera betur í aðgengismálum og þyggjum gjarnan ábendingar svo heimsókn þín í húsið verði sem ánægjulegust. Hafið samband við: kolbrun@nordichouse.is ef þið hafið spurningar eða ábendingar.