STUTTMYNDASÝNING: í samvinnu við Y gallerý


19:00
Salur
Aðgangur ókeypis

STUTTMYNDASÝNING með Laura Sundermann and Krzysztof Honowski: í samvinnu við Y gallerý.
Sýningin er haldin í tengslum við sýninguna Nightmare Fuel sem stendur í Y gallerý. 

 

Sýning stuttmynda: 19:00 – 19:35
Q & A með listamönnum: 19:35 – 20:00 (á ensku)

Beasts of No Nation eftir Krzysztof Honowski ásamt Laura Sundermann
(9:28 mín)

Stuttmyndar esseyja um hópamyndun, þjóðernishyggju og rússíbana einmannaleikans. Beasts Of No Nation skoðar útlegð sem sögulega staðreynd sem og útskúfun fólks úr samfélögum og sjálfum sér.

Myndin Hefur verið sýnd við eftirfarandi tilefni: Premiere at Ruhrtriennale 2019, shown in competition at the International Short Film Festival Oberhausen 2020, further screenings include Molodist Filmfestival Kiev 2021,  Istanbul Experimental Film Festival 2021, and Golden Ger Film Festival Mongolia 2022.


Black Kryptonite Mountain
 eftir Laura Sundermann and Krzysztof Honowski.

(23:00  mín)

Laura Sundermann og Krzysztof Honowski sýna nýja hreyfimynd sem fjallar um leyndardómsfulla framsetningu Akkílesar hælsins. Leyndardóma hetja og hina óvæntu veikleika þeirra sem fjallað er um í þjóðsögum hvort sem það er á Íslandi, Grikklandi eða í myndasögum. Honowski og Sundermann kynna hér verk frá sjónarhóli heimsfaraldurs samtímans og leitast þeir við að sýna evrópska samkomulagið og hina óvæntu langþreytu fólks sem stóð í hringiðu faraldursins, með því hugleiða þeir samtímatúlkun á veikleikans, Kryptonite ofurhetja DC Comics.

Sýningarstýrt af: Claire Paugam og Christopher Gerberding

AÐGENGI: Elissa Salur Hefur gott aðgengi og á sömu hæð eru aðgengileg salerni. Öll salerni hússins eru kynhlutlaus.