PIKKNIKK: ókeypis tónleikar á sunnudögum í sumar!

Sumartónleikaröð Norræna hússins nýtur ávalt mikilla vinsælda og nú er dagskrá sumarsins farin að taka á sig mynd. Tónleikaröð sumarsins 2023 er sett saman af José Luis Anderson.

Tónleikarnir fara fram klukkan 15:00 í Gróðurhúsi Norræna hússins og er frítt inn.
Hægt er að versla veitingar hjá SÓNÓ og taka með sér út.

Fylgist vel með hér á heimasíðunni og á samfélagsmiðlum þar sem dagskráin verður uppfærð.

25. Júní
SAKARIS

2. Júlí
Sara Flindt

9. Júlí
MC Myasnoi

16. Júlí
Stijn Brinkman & Moritz Christiansen

23. Júlí
Angela Rawlings & Rike Scheffler

30. Júlí
Kurt Uenala with Jack Armitage