Komdu og hittu sérfræðinga Bruun Rasmussens-uppboðshússins á Íslandi


14:00-17:00
Salur
Aðgangur ókeypis

Við leitum að nútímalist og norrænum listaverkum fyrir haustuppboðin ásamt hönnunargripum, eldri málverkum, skartgripum, silfurmunum og armbandsúrum, myntum, heiðurspeningum, peningaseðlum og frímerkjum, bréfum og gömlum póstkortum.

Staðsetning fyrir mat á hlutum:
Elissu salur Norræna hússins
31. maí frá kl. 14-17. 

Ef frekari upplýsinga er óskað eða heimsóknar til að meta hluti, vinsamlegast hafið samband við:Peter Beck · +45 8818 1186 · pb@bruun-rasmussen.dk