Yuliia Sapiga segir frá sýningunni HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER

Sýningin HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER stóð frá 04.02.2023 – 14.05.2023 í Norræna húsinu í Reykjavík.

Í þessu myndbandi má sjá svipmyndir frá sýningunni og heyra um tilurð hennar frá Yuliia Sapiga, sýningarstýru. Á sýningunni mátti líta verk sjö úkraínskra listamanna: Kinder Album (b. 1982), Mykhaylo Barabash (b. 1980), Jaroslav Kostenko (b. 1989), Sergiy Petlyuk (b. 1981), Elena Subach (b. 1980), Art Group Sviter (b. 1982), Maxim Finogeev (b. 1989).

Smellið hér til að lesa meira um sýninguna og nálgast sýningarskrá.