STUTTMYNDASÝNING: í samvinnu við Y gallerý

STUTTMYNDASÝNING með Laura Sundermann and Krzysztof Honowski: í samvinnu við Y gallerý. Sýningin er haldin í tengslum við sýninguna Nightmare Fuel sem stendur í Y gallerý. Sýning stuttmynda: 19:00 – 19:35 Q & A með listamönnum: 19:35 – 20:00 (á ensku) Beasts of No Nation eftir Krzysztof Honowski ásamt Laura Sundermann (9:28 mín) Stuttmyndar esseyja um hópamyndun, þjóðernishyggju […]