Tilkynningar

Fyrsta ár stefnumótandi fræðsludagskrár fyrir börn og ungmenni

Er ég hóf störf sem forstjóri Norræna hússins var það eitt minna meginmarkmiða að þróað yrði framsýnt fræðslustarf fyrir börn og ungmenni tengt starfi hússins. Ég hafði sjálf öðlast reynslu af því að leggja grunninn að fræðslustarfi við listastofnun og var meðvituð um hið aukna gildi sem það færir hverri starfsemi. Eitt af hlutverkum Norræna […]

Leshópur í Norræna húsinu

FYRIR OKKUR SEM ELSKA GÓÐAR SÖGUR Vertu með í leshópi Norræna hússins á fallegasta bókasafni Reykjavíkur. Í leshópnum tölum við um norrænar fagurbókmenntir og umræðum stjórna Erling Kjærbo og Susanne Elgum sem starfa á bókasafninu. Við lesum á skandinavísku og tölum saman á „blandinavísku“ þegar við hittumst á bókasafninu. Einnig verður boðið upp á kaffi […]

Nýtt ár, nýir tímar

Lista- og menningarstofnanir gegna mikilvægu samfélagslegu hlutverki. Rými listarinnar eiga að vera staðir opnir öllum þar sem fólk hefur möguleika á að eiga við og ræða mikilvæg málefni á  fordómalausan máta. Í gegnum listir og menningu birtast hlutir okkur í nýju og skýrara ljósi, listir og menning koma umræðum af stað og spyrja spurninga og […]

På tværs af Norden 3

På tværs af Norden 3 På tværs af Norden er þriggja binda safnritaröð sem er hluti af Lyftet, átaksverkefni norrænu menningarmálaráðherranna á sviði barna- og unglingabókmennta. Meginverkefnið felst í árvissu þverfaglegu málþingi um norrænar barna- og unglingabókmenntir samtímans sem gefur af sér þrískipt safnrit um þemu málþingsins og önnur málefni sem við eiga. Textarnir í […]

Laus störf kynningar- og samskiptastjóra og verkefnastjóra

Norræna húsið auglýsir tvö störf á sviði kynningarmála og verkefnastjórnunar. Norræna húsið er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu og býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og samfélagslegra málefna allan ársins hring. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi og leggjum við áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Kynningar- og […]

Uppskriftir frá Bækur sem bragð er af

Laugardaginn 4. desember héldu þær Silla Knudsen frá Sono og Helga Haraldsdóttir viðburð þar sem gestum gafst kostur á að spreyta sig á uppskriftum af konfekti, sælgæti og heitum drykkjum og upplifa brögð desembermánaðar. Allar uppskriftirnar má nálgast hér.     Möndlur: 300g möndlur 1 ½ bolli vatn 1 bolli hvítur sykur ½ bolli púðursykur […]

Sögusamkeppni innblásin af múmínálfunum!

Börn á öllum aldri eru hvött til að taka þátt í sögusamkeppni Norræna hússins. Þátttakendur eru hvattir til að fá  innblástur frá sögum um Múmínálfana, en sýningin Lesið og skrifað með Múmínáflunum stendur nú yfir á barnabókasafni Norræna hússins. Athugið að hægt er að senda inn bæði skriflega sögu og fyrir yngri er hægt að […]

Ráðgjöf við styrkumsóknir hjá Nordic Culture Point

Fimmtudaginn 4. nóvember milli 9:00 og 14:00 mun Katja Långvik, ráðgjafi hjá Nordic Culture Point veita ráðgjöf við styrkumsóknir í Norræna húsinu. Nordic Culture Point styrkir verkefni á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum og gefst mögulegum umsækjendum tækifæri til að fá ráðgjöf við umsóknir sínar og umsóknarferlið. Nauðsynlegt er að bóka tíma í ráðgjöf með því að […]

Norræna húsið auglýsir eftir fjármálastjóra

Í Norræna húsinu starfar kraftmikið teymi sem nú leitar að fjármálastjóra. Við leggjum mikla áherslu á að finna einstakling sem er traustur, skapandi og lausnamiðaður. Viðkomandi verður bæði að geta unnið sjálfstætt og verið áreiðanlegur liðsmaður. Helstu verkefni og ábyrgð Ábyrgð á gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana og uppgjöra Eftirfylgni með reikningagerð, launaútreikningum og tekjustreymi Umsjón […]

Bob

Skáldsaga (dönsk) Helle Helle: Bob, 2021 Velkomin til baka í frásagnarheim Helle Helle þar sem höfundur kemst beint að efninu með knöppum og einföldum ritstíl þar sem lesandanum er ætlað að ímynda sér það sem á vantar.  Sögupersónan úr síðustu bók Helle De (2018) er hér sögumaður og leiðir okkur hér, af umhyggjusemi og ástúð, inn í daglegt […]

Norrænar bókmenntir í brennidepli á Bókamessunni í Gautaborg 2021

Bókamessan í Gautaborg kynnir dagskrá ársins í dag, 24. ágúst. Í ár eru norrænar bókmenntir í brennidepli sem eitt af þremur sérlegum þemum messunnar. Að beiðni Norrænu ráðherranefndarinnar hefur Norræna húsið í Reykjavík umsjón með skipulagningu spennandi dagskrár með norrænum rithöfundum á Bókamessunni í ár. Bókamessan í Gautaborg er einn af árlegum hápunktum bókmenntalífsins og […]

Framtíð?

Í dag er hin árlega ráðstefna um íslensk utanríkismál haldin í Norræna húsinu. Ráðstefnan er haldin í sameiningu af Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Utanríkisráðuneytinu og yfirskrift hennar er„Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?” Þetta er spurning sem vert er að bera upp og það er alveg á hreinu að alþjóðasamvinna stendur á krossgötum eftir heimsfaraldurinn […]

Í jaðri norðursins

Í þessari myndbandaröð beinum við sjónum að nýjum og áhugaverðum áherslum í norrænum bókmenntum. Í þessu myndbandi er þemað “Jaðar norðursins”. Það er ekki hlaupið að því að skilgreina jaðar norðursins. Í öllum löndum má finna fámennar byggðir sem vekja áhuga og eftirtekt. Þessi smáu samfélög eru grandskoðuð í bókmenntum og lýst af bæði næmni […]

Mæður í norrænum bókmenntum

https://nordichouse.is/wp-content/uploads/2020/10/modre-i-nordisk-literatur_web_480p.mp4 Í þessari myndbandaröð beinum við sjónum að nýjum og áhugaverðum útgangspunktum í norrænum bókmenntum í dag. Efni þessa myndbands er “Mæður í norrænum bókmenntum.” Foreldrahlutverkið og þá sérstaklega móðurhlutverið, hefur verið endurskoðað og horft á það frá nýju og athyglisverðu sjónarhorni. Við mælum með þremur nýlegum skáldsögum þar sem móðurhlutverkinu er snúið á hvolf […]

Blomsterdalen

Roman (dansk og grønlandsk) Niviaq Korneliussen: Blomsterdalen, 2020 En vigtig, ung grønlandsk stemme vil og skal høres: Niviaq skriver indlevende om at være på vej og have svært ved at finde fodfæste og hjem. En grønlandsk, homoseksuel antropologistuderende rejser håbefuld til Århus, men kan ikke finde sig til rette blandt danskerne og længes tilbage til […]

Barnabókaflóðið er tilnefnt til hönnunarverðlauna í Lettlandi

Bækur byggja brýr milli fólks og staða, bæði raunverulegra og ímyndaðra. Barnabókaflóðið var sett upp í Norræna húsinu í tilefni af 50 ára afmæli hússins 2018. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, rithöfundur og teiknari, var hugmyndasmiður og listrænn stjórnandi sýningarinnar. Börnum var boðið í ævintýraleiðangur um heima barnabókmenntanna og sýningin sló aðsóknarmet. Haldnar voru listasmiðjur á vegum […]

Koka björn

Skáldsaga (sænska og færeyska) Mikael Niemi: Koka björn, 2017 Sumarið 1852 í þorpinu Kengis nyrst í Svíþjóð. Samapilturinn Jussi er alinn upp af prestinum í þorpinu sem er vel að sér um náttúruna og hefur miðlað drengnum af visku sinni. Smalastúlka finnst myrt og meðan flestir eru sammála um að björn hafi grandað henni eru […]

Eystrasaltslönd í brennidepli: Byggjum brýr með barnastarfi

Nú í vor býður Norræna húsið til baltneskrar barnamenningarhátíðar í tilefni Barnamenningarhátíðar í Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá hefur verið skipulögð í samstarfi við litháísku og lettnesku skólana í Reykjavík og skapandi einstaklinga frá Eystrasaltsríkjunum, búsettum á Íslandi. Hluti viðburðanna er ætlaður einstaklingum sem hafa baltnesk tungumál og eistnesku að móðurmáli en aðrir eru opnir almenningi og […]

Nordens hus i Reykjavik söker praktikanter

Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, konstnärer och forskare i hela regionen. Nordens hus har en bred verksamhet och arrangerar kontinuerligt utställningar, evenemang, konferenser och festivaler med inriktning på nordisk konst, kultur […]

Sjónarhorn listarinnar

Texti þýddur úr sænsku Frá stofnun sinni árið 1968 hefur Norræna húsið verið mikilvægur vettvangur lista, menningar, tungumála og samfélagsumræðna á Íslandi. Við vinnum samkvæmt sýn norrænu forsætisráðherranna um að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi árið 2030. Á nýliðnum árum höfum við tekið skref til þess að þróa dagskrá okkar efnislega […]

Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu

Dagana 20. apríl-14. júní fer fram Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu. Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt í samstarfi við einstaklinga með baltneskan bakgrunn. Á fyrstu viku hátíðarinnar verður skólahópum boðið í klippimyndasmiðju sem er tileinkuð sögulegum byggingum gamla bæjarins í Vilníus, höfuðborg Litháens. Þar mun […]

Gennem glasvæggen

Skáldsaga (danska) Henning Jensen: Gennem glasvæggen, 2020 Hinn þekkti og margverðalaunaði leikari segir lesandanum á opin og heiðarlegan hátt frá erfiðleikum sem breyttu lífi hans. Þrjátíu og sex ára gamall á framabraut og störfum hlaðinn, stígur hann í gegnum glerveginn sem skilur að hinn raunverulega heim og hyldýpi hugans. Á hraðri niðurleið í heljargreipum kvíða […]

Opnun sýningarinnar „Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra.“

Sýningin „Í síkvikri mótun: vitund og náttúra“ opnar í Hvelfingu þann 17.apríl 2021. Opið verður samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hvelfingar frá 10-17 og mun 20 manna fjöldatakmörkun gilda í rýminu. Sýningin er samstarfsverkefni Listaháskóla Íslands og Norræna hússins í Reykjavík og er framlag Listaháskólans til ráðstefnu UArctic (Háskóla Norðurslóða) sem verður haldin í Reykjavík í maí […]

Meter i sekundet

Skáldsaga (danska) Stine Pilgaard: Meter i sekundet, 2020 Skemmtileg saga um unga nýbakaða móður. Hún býr í litlum bæ á Jótlandi þar sem kærastinn er kennari í menntaskóla og umhverfið, siðir og venjur samfélagsins eru ólíkir því sem hún á að venjast. Sem stórborgarstúlku finnst henni að hún sé bæði ósýnileg bæjarbúum og litin hornauga. […]

Opin og aðgengileg Norðurlönd

Gleðilegan Dag Norðurlanda! Í ár höldum við upp á 50 ára afmæli Norrænu ráðherranefndarinnar. Frá upphafi hefur Norræna ráðherranefndin haft það markmið að allir skuli eiga þess kost að taka þátt í norrænu samstarfi. Í nýju samstarfsáætlun ráðherranefndarinnar í menningarmálum fyrir tímabilið 2021-2024 er markmiðið eftirfarandi: lista- og menningarstarf sem er aðgengilegt öllum á Norðurlöndum […]

Dagur Norðurlanda 23. mars – fjölbreyttir viðburðir út vikuna tengdir norrænni menningu

Dagur Norðurlanda er haldinn hátíðlegur 23. mars ár hvert til að fagna norrænu samstarfi og benda á mikilvægi þess. Í tilefni dagsins í ár býður Norræna húsið upp á fjölbreytta dagskrá út vikuna. Varpað verður ljósi á norræna menningu og norrænan lífsstíl með umræðum, tónleikum, mat, barna- og unglingabókmenntum, ljósmyndakeppni o.fl. Dagskráin er haldin í […]

Indtil vanvid, indtil døden

Skáldsaga (danska) Kirsten Thorup: Indtil vanvid, indtil døden, 2020 Átakanleg saga um brjálæði mannsins og líf og dauða á tímum skelfingar og ofstækis. Hin danska Harriet er ekkja eftir að maðurinn hennar, sem var yfirmaður í þýska flughernum, er skotinn niður yfir austur vígstöðvunum 1942. Í örvæntingarfullri leit að leið út úr sorginni skilur hún […]

Tabita

Roman (dansk) Iben Mondrup: Tabita, 2020 Hin fimm ára gamla Tabita og litli bróðir hennar eru rifin upp með rótum og ættleidd af kaupsýslumanninum Bertel og eiginkonu hans þegar hjónin, flytja til baka til Danmerkur eftir nokkurra ára búseta á Grænlandi. Litla grænlenska stúlkan saknar heimahagana sárt og finnur aðeins huggun í litla bróður sínum […]

Norræna Húsið lokað í dag 24.Febrúar

Norræna húsið verður lokað í dag 24. Febrúar vegna skjálftavirkni á Reykjanesskaga. The Nordic House is closed today the 24th of February due to seismic activity on the Reykjanes peninsula. Nordens hus er lukket i dag den 24. februar på grund af seismisk aktivitet på Reykjanes-halvøen.

Öflugt barnastarf framundan í Norræna húsinu

Öskudagur í Norræna húsinu 17.2.2021 Ungir gestir sem koma í barnasýninguna Eggið á Öskudaginn og gera sögupersónu með aðstoð safnkennara fá eitthvað sætt að launum. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að vera með grímur. Vinsamlega skráið ykkur hér. Vetrarfrí – ókeypis námskeið fyrir börn á öllum aldri 22.–23. febrúar Leirsmiðja — 
Hvað óttast þú […]

Agathe

Roman (dansk) Anne Cathrine Bomann: Agathe, 2019 En aldrende, livstræt og uengageret psykiater længes og tæller ned til sin pension, mens han brummer velafprøvede kommentarer til sine patienter på den terapeutiske divan. Den udbrændte psykiater er ved at falde, da han vågner op af sin angst for ikke at kunne gøre en forskel og helbrede […]

Til min søster

Roman (dansk) Dy Plambeck: Til min søster, 2019 En roman om at være kvinde og blive set og forstået – eller ikke. Historikeren Aya forlades af sin kortvarige kæreste og føder sin datter, mens hun researcher på en kendt afdød forfatters ungdomskæreste og forsøger at se og forstå hendes rolle for hans forfatterskab og den […]

HHV, FRSHWN Dødsknaldet i Amazonas

Roman (dansk) Hanne Højgaard Viemose: HHV, FRSHWN Dødsknaldet i Amazonas, 2019 Brotakennd og villt skáldsaga um lífsreynslu og þankagang hinnar dönsku Hönnu í Danmörku, Amazon og á Íslandi. Um líf hennar með, á stundum andlega veikum fyrrum eiginmanni, uppátækjasömum börnum þeirra, um sára upplifun á ástinni á unglingsárunum á Norður Jótlandi, um mannfræðinemann Anitu í […]

Tyverier

Noveller (dansk) Thomas Korsgaard: Tyverier, 2019 Fimmtán smásögur sem segja frá leyndarmálum, einsemd og von ólíkra einstaklinga. Sögurnar segja frá því þegar fortíðin kemur aftan að þér á pósthúsinu, flótta úr fjölskylduboði eftir að sannleikurinn kemur í ljós, að selja deyjandi manneskjum tryggingar og um von að nýársfagnaður verði ánægjulegur á meðan slegist er um […]

Sort is

Roman (norsk, oversat til dansk) Helene Uri: Sort is, 2019 Læs en fængslende fortælling om et indespærret ældre ægtepar – spærret inde, fordi vinterens kulde har gjort det farligt at gå ud på de spejlglatte fortove, men også spærret inde i et ægteskab, hvor et intenst og knugende drama luer lige under overfladen. Parret Ebba […]

Mørkeland

Crime novel (Danish) Niels Krause-Kjær: Mørkeland, 2019 Pólitísk spennusaga þar sem embættismaður er myrtur stuttu fyrir komandi Alþingiskosningar. Eldri blaðamaður, hokinn af reynslu og nýútskrifaður lærlingur, komast á slóð svika innan hóps stjórnmálamanna og opinberra embættismanna sem líta á sjálfa sig sem andspyrnuhreyfingu seinni heimsstyrjaldar. Sagan er sjálfstætt framhald fyrstu skáldsögu Krause-Kjær, Kongeblake (2000) sem […]

En lykkelig slutning

Maren Uthag: En lykkelig slutning, 2019 Ættarsaga sjö kynslóða útfararstjóra þar sem hver einstaklingurinn er undarlegri en sá næsti. Nicholas laðast að hinum látnu en veit um leið að það er óásættanlegt bæði félagslega og menningarlega. Þegar hann skoðar ættarsögu sína kemst hann að mis undarlegri hegðun forfeðra sinna, gegnum fyrirtækið sem rekið er áfram […]

Norræna húsið leitar að fræðslufulltrúa

Hefur þú áhuga á að vinna við miðlun lista og menningar? Norræna húsið í Reykjavík er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Við stefnum að kolefnishlutleysi og leggjum áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Norræna húsið býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og […]

Norræna húsið auglýsir eftir sýninga- og verkefnafulltrúa

Hefur þú áhuga á menningu og listum? Norræna húsið í Reykjavík er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Við stefnum að kolefnishlutleysi og leggjum áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Norræna húsið býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og samfélagslegra málefna allan ársins […]

Fruen

Erindringsroman (dansk) Malene Lei Raben: Fruen, 2019 Hvernig verður líf manns þegar maður sem barn, í gegnum uppreisn æsku áttunda áratugarins, elskar móður sína skilyrðislaust en þú áttar þig svo á því sem ung kona, að þessi sama móðir er vandræðagripur, metnaðarfull og sjálfhverf og hatar augljóslega sína eigin dóttur. Og þegar þú þarft, sem […]

Nora

Roman (dansk) Merete Pryds Helle: Nora, 2019 Sagan er ein af þremur endurgerðum á leikverkum Ibsen og hér er á ferðinni endurgerð á Dúkkuheimilinu. Hin unga og ástfangna Nora yfirgefur heimili sitt, giftist Torvald, eignast barn og gefur sig alfarið að síversnandi þunglyndi eiginmanns síns en á sama tíma íhugar hún framtíð sína og leit […]

Vådeskud

Krimiroman (dansk) Katrine Engberg: Vådeskud, 2019 Þessi bók er sú fjórða í röðinni um rannsóknarlögreglumennina Jeppe Kørner og Annette Werner og hjálparhellu þeirra Esther De Laurenti sem er bókmenntafræðingur á eftirlaunum. Nýtt og dularfullt mál kemur upp í hendurnar á þeim þar sem unglingspiltur hverfur eftir að hafa skilið eftir undarlegt (kveðju) bréf. Hefur hann […]

Covid-19

Velkomin í Norræna húsið. Okkur er umhugað um öryggi gesta okkar og förum í hvívetna eftir gildandi sóttvarnarreglum yfirvalda gildandi-takmarkanir-i-samkomubanni. Opnunartími Upplýsingar um opnunartíma og breytingar á honum vegna Covid-19 má finna hér. Örugg heimsókn Við biðjum gesti okkar vinsamlegast að: Halda 2ja metra regluna og aðrar takmarkanir sem í gildi eru, bæði gagnvart öðrum […]

Nora eller brænd Oslo brænd

Roman (norsk og oversat til dansk) Johanna Frid: Nora eller brænd Oslo brænd, 2019 Skandinavísk skáldsaga um logandi afbrýðisemi elskenda, hinnar sænsku Johanna og hins danska Emil og fyrrum kærustu hins síðarnefnda hinnar norsku Nora. Fyrrum kærastan er allt sem Johanna er ekki, fögur, myndræn og afar vinsæl á samfélagsmiðlum. Þegar Emil hittir aftur gömlu […]

Listamaður í heimsókn

Norræna húsið var þess heiðurs aðnjótandi að fá finnsku listakonuna Saara Ekström í heimsókn. Saara er mikill aðdáandi íslenskrar náttúru og kom hingað til fá innblástur og safna efni í myndlist sína. „I’m very happy to be invited to the Nordic House to work on a project connected to the earth’s strata and geological cycles […]