The Nordic House will reopen on 5 May

The Nordic House will reopen on 5 May 2020 when the government’s gathering restrictions will be loosened. As of 4 May, larger gatherings will be limited to 50 people, instead of 20.

The Nordic House opening hours are Tue-Sun 10-17. Mondays closed.

The library will be open from 10 to 17
MATR café will be open from 12-16. Mondays closed.
Hvelfing will reopen on 16 May with the Anniversary Exhibition of The Icelandic Printmakers’ Association.

Looking forward to seeing you!

Listin í netheimum

Tekstinn er þýddur úr sænsku

Föstudaginn 24. janúar opnaði myndlistarsýningin Land handan hafsins í Norræna húsinu en hún var framleidd af Pro Artibus stofnuninni í Finnlandi. Opnunarkvöldið var stórkostlegt, eins og meiri háttar veisla. Innan um myndlist, blóm, mat og vín fögnuðu uppnumdir gestirnir því að sýningarsalur Norræna hússins opnaði að nýju. Kvöldið hverfur mér seint úr minni, þessi síðasta geggjaða veisla áður en öllu var lokað.

Myndlistin er griðastaður þar sem við gleymum veruleikanum um stund og finnum hughreystingu, örvun og samhengi í annarri vídd. Undanfarnar vikur hafa sýnt okkur svo ekki verður um villst hvað menning og listir eru lífsnauðsynlegar manneskjunni. Aldrei hafa verið eins margar ábendingar á samfélagsmiðlum um bækur, kvikmyndir og spilunarlista, stafræna leiðsögn um söfn og sýningar að ógleymdum tónleikum og leiksýningum í beinu streymi.

Í menningarlífinu leggur fólk sig fram við að finna nýjar samskipta- og miðlunarleiðir þegar allar hefðbundnar menningarstofnanir eru lokaðar. Nú getur hver sem er fært listaverk í stafrænt form með þar til gerðum verkfærum og heimasíðum á netinu. En það er ekki eins einfalt og lítur út í fyrstu.

Listin snýst um samveru og rými
Þrátt fyrir að hinn stafræni heimur veiti óendanleg tækifæri til að njóta menningar og lista er netið best fallið til að miðla list sem er sköpuð markvisst með stafræna miðlun í huga og sem nýtir eðli og möguleika tækninnar til hins ítrasta. Ég vona svo sannarlega og ég trúi því reyndar að sá tími sem nú stendur yfir eigi eftir að kynda undir sköpun og nýjar hugmyndar um stafræna list og listmiðlun.

Þegar um er að ræða miðlun á list sem er sköpuð í raunheimum ætla ég að vona að það sé gert í góðu samráði við listafólkið sjálft og sýningarstjóra. Þá er betra að fresta sýningum en að þröngva nýju miðlunarformi upp á höfundana.

Við höfum ákveðið í samráði við listafólkið Marjo Levlin og Carl Sebastian Lindberg að streyma tveimur kvikmyndum af sýningunni Land handan hafsins. Það verður gert á heimasíðu Norræna hússins þar til sýningunni lýkur 5. apríl. Báðar myndirnar fjalla um mikilvæga viðburði í sögu Finnlands og tengjast viðfangsefni sýningarinnar sem er hugmyndir og draumar fólks um betri heim. Ég vona að þið grípið tækifærið til að sjá þær. Skoða myndbönd

Kær kveðja,
Sabina

PS. Griðastaður okkar fjölskyldunnar þessa dagana er Múmíndalurinn. Á hverju kvöldi lesum við „Halastjarnan kemur“ upphátt, þar sem við flissum og súpum hveljur yfir því hvernig sögupersónurnar bregðast við yfirvofandi hörmungum. Það er eitthvað kunnuglegt við það.

Lesa kveðja af heimaskrifstofunni

The Knittingclub is now on Facebook

 

Join our Facebook group

 

The Nordic House Knittingclub has now been running for about a year. We meet up every other Tuesday at the library where we have a pleasant time together with knitters of both sexes and various nationalities. Time flies while we knit or do other crafts, talk and give each other all kinds of advice and tricks.

The group is meant to share photos, ideas, patterns and whatever else that comes to mind. The group welcomes everyone that is interested in crafts. Those that do come regularly to our meetings and also those that have not been with us but would really like to be a part of our group. You are all welcome to join.

Any questions can be sent to ragnheidurm@nordichouse.is or with a private message through the page Prjónaklúbbur Norræna hússins.

Kveðja af heimaskrifstofunni: Samskiptafjarlægð

Þessi texti er þýddur úr sænsku

Nú bý ég við einangrun á eyju í fleiri þúsund kílómetra fjarlægð frá minni fósturjörð, frá vinum mínum og ættingjum. En ég hef það gott. Ég hef fjölskylduna mína og ég get sinnt skemmtilegasta starfi sem hægt er að hugsa sér. Það kom mér á óvart hvað umskiptin reyndust auðveld, að yfirgefa lifandi vinnustað sem iðaði af mannlífi og taka upp fjarvinnu að heiman. Ég sakna að sjálfsögðu gönguferðanna á morgnana gegnum fuglafriðlandið á leið til vinnu í fallega húsinu í Vatnsmýrinni. Ég sakna starfsfólksins, gestanna og samstarfsaðila hússins. En það bjargast. Þrátt fyrir einveruna á ég mikil samskipti við annað fólk þökk sé hinni stafrænu tækni.

Í síðustu viku fékk ég mér rauðvínsglas í góðum félagsskap. Það var fjarfundur í vínklúbbnum mínum í Finnlandi og í fyrsta sinn í rúmt ár gat ég tekið þátt. Við skröfuðum um heima og geima (mest um heimaskóla en líka um kvíða og einangrun) þar sem við sátum heima hjá okkur hvert í sínu horni. Yfirleitt er ég fjarri góðu gamni búandi á íslandi en nú brá svo við að ég gat verið með og það var í raun alveg dásamlegt.

En mér er hugsað til þeirra sem sitja einir heima og hitta engan annan í netheimum. Ég hugsa líka til þeirra sem eru með lítil börn og geta hvergi farið. Og ég velti fyrir mér hvort það sé eitthvað sem við í Norræna húsinu getum gert?

Hafðu samband
Norræna húsið er mikilvægur fundarstaður fyrir marga. Þrátt fyrir að húsið sé lokað viljum við vera til staðar og gera starfsemi hússins aðgengilega. Við leitum sífellt nýrra leiða og erum að prófa okkur áfram. Prjónaklúbbur Norræna hússins er kominn á samfélagsmiðlana og við stefnum að því að opna nýja og betrumbætta streymisveitu um miðjan næsta mánuð.  Þar munum við streyma í háum gæðum vönduðum viðburðum, tónleikum og ráðstefnum.  Allt þetta langar okkur að gera í samráði við ykkur. Á heimsíðu Norræna hússins höfum við sett upp tillögubox sem við hvetjum ykkur til að nota. Við viljum endilega vita hvers þið saknið og hvað við getum gert til að koma til móts við ykkur.

Næst langar mig að skrifa um að yfirfæra myndlist í stafrænt form og ég vill endilega heyra ykkar hugleiðingar um málið. Hægt verður að setja inn athugasemdir undir færslunni á Facebook.

Farið varlega á þessum skrýtnu tímum og hugsið vel að ykkar nánustu <3

Kær kveðja
Sabina

Lesa Listin í netheimum

No more home delivery on library books

Following guidance from the Ministry of Health’s lawyers, the libraries in Iceland have decided to stop all lending. This, regrettably, means that we also will stop distributing lending materials. We thank all of you who used our door-to-door service.

However, we can refer to our digital collection of 62.000 ebooks and audiobooks (https://nordenshus.elib.se/), mainly in Swedish and Finnish. If you are a patron of the Nordic house, you can use your library card or kennital to log in, along with your 4-ciffer Pincode.

 

 

THE NORDIC HOUSE IS CLOSED FOR FOUR WEEKS

Because of the Icelandic government gathering ban, we’ve decided to cancel all our events and close The Nordic House from the 14th of March until the 14th of April. All employees can be reached via telephone or email during normal work hours.

All library loans will be automatically extended until the 30th of April.

Find us on Instagram & Facebook where we will continue to share interesting material and Nordic culture.

Any questions? don’t hesitate to contact us via info@nordichouse.is

The Nordic House’s exhibition hall is open again

The Nordic House’s exhibition hall opened in 1971, three years after the house. The first director of The Nordic House, Ivar Eskeland, realized that there was no exhibition hall in Reykjavík, and he started a process in 1969 to open an exhibition hall in an empty space under the house. The Nordic countries participated in the financing of the work and in 1971 the new exhibition hall opened. It became immediately a central place for visual art in Reykjavik and many interesting Nordic artists have exhibited here over the years, for example, Juhani Linnovaara, Roj Friberg, Ragnheiði Jónsdóttur and Hafsteinn Austmann.

In the winter of 2019, there was water damage in the exhibition hall, and the hall has been closed since March. The renovation work began in the fall 2019 and the exhibition hall is now ready. The flooring material has been replaced, but otherwise everything is original. The stone walls, the wooden doors and the wooden sections of the ceiling give the room its character. The two-part exhibition space is flexible and can be adjusted for each exhibition. With the first exhibition we want to show the actual architectural room and its possibilities.

We call the exhibition hall “Hvelfing” (in English vault). The vault serves as the foundation for the hall and the vault stores its most valuable items. In this exhibition hall we want to let the art take part in a Nordic social discourse. Themes such as equality, sustainability and diversity are important for the Nordic House and this will be reflected in our exhibition program. The exhibitions are produced by the Nordic House or in collaboration with other organizations.

Because the Nordic House has children and young people as its main target group, we will have educational program and guides for families and school classes in the exhibition hall.

In 2020 we will have four exhibitions. The year begins with the group exhibition Land Beyond the Sea with Finnish artists, and it is produced by the Pro Artibus Foundation. In April, we open Icelandic Graphic’s 50th anniversary exhibition and during the summer we show an exhibition in collaboration with Reykjavik Arts Festival and their program Platform Gátt which focuses on young Nordic artists. During the autumn, we show a Nordic group exhibition that addresses the theme of equality and gender in a Nordic context.

The Nordic House is closed during the holidays

Merry Christmas and happy new year.
We look forward to seeing you again in January.

The Nordic House is closed from 24th December 2019 until January 7th 2020.

On January 24 The Nordic House is reopening its exhibition rooms and introducing a new family-friendly restaurant. 
On occasion, we invite you to join us for a celebration.  Stay tuned for more details www.nordichouse.is

The Nordic House in Reykjavik is looking for exhibition hosts

The Nordic House in Reykjavik is looking for exhibition hosts mainly for work during the weekends.

As an exhibition host, you greet our visitors, answer questions and manage our small design shop. You provide visitor statistics, monitor the exhibition and perform other minor tasks as agreed. It is an advantage if you have an education within arts and culture and/or experience in public work. As a person, you are flexible, independent and social.

We expect you to be fluent in Icelandic and English and if you speak one of the Scandinavian languages is it a plus. Submit your application in English and your CV before 22.12.2019 to director Sabina Westerholm, sabina@nordichouse.is 

 More information can be found on www.norraenahusid.is  

Kynjaþing

Welcome to Kynjaþing, a feminist assembly, which is held November 2nd in the Nordic House

Kynjaþing is a democratic and feminist forum for the public. The agenda for the day is organized by NGOs and grassroots organizations, where the idea is to enhance dialogue between us who are concerned about equality in the world. This gives the public the opportunity to become acquainted with the main things that are happening in feminist discourse.

Non-governmental organizations working on gender equality, human rights and politics are encouraged to apply to hold events and / or present their work at the Session. Participation is free!

Apply to hold an event at the Kynjaþing here

 

Admission is free and everyone is welcome!
Let’s talk! Let’s go!

Would you like to work as a trainee at The Nordic House in Iceland?

The house has exhibition areas, a beautiful Nordic library, meeting rooms and a small concert hall as well as one of Reykjavik’s best restaurants. With approximately 100,000 visitors and 150 events per year, The Nordic House does not solely use the venue for its own events but manages it as a public centre for Nordic culture.

See further information in Swedish

  We expect you:

 • To be fluent in at least one Nordic language
 • To be curious, dedicated and willing to learn new things
 • To have ambitious goals and the will to pursue them
 • That you can assist before and after events
 • That you take initiative and can work independently as well as in a group

We offer our trainees:

 • An inspiring and positive work environment
 • Training and mentoring with our staff
 • A memorable experience in one of the most vibrant capitals in the Nordic region

An internship program at The Nordic House can last 5 months and is voluntary and not paid.

See further information in Swedish

New director of The Nordic House

Sabina Westerholm from Finland is a new director of The Nordic House in Reykjavik since January 2nd 2019.  One of her main ambitions is to develop the programme for children and young people. Westerholm previous job was Managing Director of the Pro Artibus Foundation, which works to support the visual arts in Swedish-speaking Finland. During her career, Westerholm has wanted to reflect Finnish art against international art and has pursued a number of Nordic art projects. She has positions of trust at Hanaholmen and Frame Contemporary Art Finland.

Read more from norden.org 

Nordens Hus søger praktikanter til foråret 2019

Som praktikant i Nordens Hus bliver du en del af et dynamisk team, der arbejder med kulturudveksling mellem Island, Norden og de Baltiske lande i form af samarbejdsprojekter med kulturinstitutioner, enkelte kunstnere og forskere m.m. i hele regionen.

Som praktikant i Nordens Hus vil du få solid erfaring med projektudvikling og gennemførelse, samt kommunikation på alle niveauer i den kulturelle sektor og et grundigt indblik i international kulturudveksling.

Praktikanternes arbejde består bl.a. i assistance i forbindelse med eventplanlægning og -afvikling, opdatering af alle medieplatforme, udformning af tekster, fundraising, research, pressearbejde, deltagelse i diverse møder og konferencer, koordinering og afvikling af events, samt diverse administrative og ad hoc-opgaver.

Praktikanter har en høj grad af ansvar, og deres input og egne initiativer er med til at udvikle institutionens arbejde.

Vi forventer, at du er i gang med en lang videregående uddannelse på kandidatniveau inden for de humanistiske, samfundsvidenskabelige eller kreativt skabende fag, men vi opfordrer alle uanset specifik uddannelsesbaggrund til at søge.

Nødvendige kvalifikationer: 

 • gode formuleringsevner i skrift og tale på engelsk og dansk, svensk eller norsk.
 • stor interesse for og gerne godt kendskab til nordisk kulturliv og international kulturudveksling
 • stor selvstændighed i arbejdet
 • organisatorisk sans

Erfaring med at skrive kort og fængende til online medier, kreativt grafisk arbejde (InDesign), hjemmesideredigering (WordPress) vil blive værdsat, men er ikke nødvendigt.

Praktikstillingen er ulønnet og løber typisk over 5 måneder.

Vi tager gerne hensyn til individuelle studieordningskrav, og det er også muligt at fjernstudere et fag samtidig med praktikken. Praktikanter finder selv bolig, men vi formidler gerne kontakt til kollegier og bofællesskaber for praktikanter.

Hvis du har spørgsmål, er du meget velkommen til at skrive til direktør, Mikkel Harder, på mikkel@nordichouse.is

Ansøgninger for vinter/forår 2019, CV og evt. eksamensbevis skal være os i hænde senest 1. oktober 2018 og sendes til info@nordichouse.is

Norræn dagskrá á Lýsu 2018 – Hofi Akureyri –

Norðurlönd í fókus, Norræna félagið og Halló Norðurlönd standa fyrir dagskrá á samfélagshátíðinni LÝSU á Akureyri um helgina!
Dagskráin hefst kl. 11:15 þegar forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir tilkynnir tilnefningar ársins til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018.

FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER

11:15 – 12:00 HAMRAGIL
Tilkynnt um tilnefningar til Umhverfisverðlauna
Norðurlandaráðs 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnir opinberlega um tilnefningar til
hinna virtu Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018. Þema verðlaunanna í
ár er verndun lífsins í hafinu. Með þemanu vill norræna dómnefndin vekja
athygli á verkefnum sem styðja hin nýju heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
fyrir 2030 en „lífið í hafinu“ er einmitt 14. markmiðið í dagskrá SÞ.

13:00 – 13:45 LUNDUR
Samvinna Norðurlanda
Bogi Ágústsson formaður Norræna félagsins fjallar um norrænu ríkin í gamni
og alvöru. Hvað Norðurlöndin eigi sameiginlegt, af hverju hafa þau séð sér hag
í vinna svo náið saman, af hverju varnar- og öryggismál eru ekki lengur tabú í
norrænni samvinnu? Hvernig má búast við að samvinnan þróist, er kannski
möguleiki á að draumur sem sænski sagnfræðingurinn Gunnar Wetterberg
setti fram um norrænt sambandsríki verði að veruleika? Hvernig liti slíkt ríki
út, hver yrði höfuðborgin og þjóðhöfðingi, hvaða tungumál ætti að tala og hver
yrði þjóðsöngurinn?

14:00 – 14:30 LUNDUR
Kosningarnar í Svíþjóð
Þingkosningarnar í Svíþjóð fara fram sunnudaginn 9. september n.k. og það
stefnir í spennandi baráttu. Håkan Juholt sendiherra Svíþjóðar á Íslandi og
Bogi Ágústsson formaður Norræna félagsins fara yfir stöðu stjórnmála í
Svíþjóð fyrir kosningarnar. Umræðurnar fara fram á ensku.

16:15 – 17:15 LUNDUR
Jafnlaunavottun
Á Íslandi hefur verið innleidd jafnlaunavottun, en það framtak varð
velferðarnefnd Norðurlandaráðs hvatning til þess leggja fram tillögu um
samnorræna vottun. Stjórnmálafólk og fagaðilar ræða jafnlaunavottun, hvers
vegna var hún færð í lög? Hvernig gengur framkvæmdin og hverjir eru kostir og
gallar við vottunina?
Þátttakendur eru Þorsteinn Víglundsson alþingismaður Viðreisnar og
fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra, Katrín Björg Ríkharðsdóttir
framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, Steinunn Þóra Árnadóttir alþingiskona
Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og situr í norrænu velferðarnefndinni
og Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðarstofnunar.

18:00 – 20:00 HAMRABORG
UseLess: heimildarmynd og umræður um matar- og tískusóun
Verðlaunamyndin UseLess er glæný heimildarmynd sem fjallar um hvernig
sóun á mat og tískuvarningi hefur orðið að alvarlegu samfélags- og
umhverfisvandamáli heiminum, ekki síst í ríkustu löndum heims. Myndin er
lausnamiðuð og kynnir ýmis ráð sem áhorfendur geta tileinkað sér til að taka
skref í rétta átt.
Framleiðendur myndarinnar, Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir
segja frá tilurð myndarinnar og umræður fara fram að sýningu lokinni. Þátttakendur:
Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska; Brynhildur
Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna; Kolbeinn Óttarsson
Proppé, þingmaður VG og fulltrúi Íslands í sjálfbærninefnd Norðurlandaráðs.
Bogi Ágústsson formaður Norræna félagsins stjórnar umræðum.

12:00 – 12:30 LUNDUR
#MeToo samtal
Samfélagsmiðlabyltingin MeToo skók allan
heiminn og bárust fréttir og sögur daglega
af mikilli valdmisbeitingu í öllum geirum.
Enn berast fréttir í tengslum við MeToo, en
hver eru áhrif MeToo á samfélagið? Hvað
eigum við eftir að sjá enn?
Sunna Valgerðardóttir fjölmiðlakona ræðir
við þær Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur
ritara og þingkonu Sjálfstæðisflokksins,
Dóru Björt Guðjónsdóttur oddvita Pírata í
Reykjavík og forseta borgarstjórnar,
Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann
Eflingar og Sögu Garðarsdóttur leik- og
fyndlistakonu um MeToo byltinguna og
áhrif hennar í samfélaginu.

12:45 – 13:30 SVALIR
Velferðartækni
Velferðartækni er samheiti yfir tæknilausnir
sem leggja áherslu á að nýta tækni
og snjalllausnir til að auðvelda fólki að búa
á eigin heimili og við betri lífsgæði þrátt
fyrir öldrun, fötlun eða veikindi.
Velferðartækni miðar að allir geti verið
virkir þátttakendur í samfélaginu eins lengi
og kostur er. Halldór Guðmundsson
framkvæmdastjóri Öldrunarheimila
Akureyrar fjallar um og kynnir þá möguleika
sem velferðartækni býður uppá.

14:00 – 14:45 SETBERG
Kynning á norrænu samstarfi
og verkefnum
Kynningin fer fram í formi örfyrirlestra þar
sem farið verður yfir þau helstu verkefni
sem Norræna félagið og Norræna húsið
standa að. Kynnt verða verkefni eins og
upplýsingaþjónustan Halló Norðurlönd,
Nordjobb, Norden i Skolan, Norræna
bókmenntavikan, Norðurlönd í Fókus og
verðlaun Norðurlandaráðs. Einnig verða
veittar upplýsingar um norræna styrki.

 

Norræna húsið auglýsir eftir bókasafns- og upplýsingafræðingi. Umsóknarfrestur 27. ágúst 2018.

Hefur þú brennandi áhuga á börnum og barnamenningu?

Bókasafn Norræna hússins er einstakt almenningsbókasafn með safnefni á sjö tungumálum, barnabókasafn og artótek með norrænum grafíkverkum. Bókasafnið hóf starfsemi árið 1969, ári eftir að húsið var vígt. Sérstaða safnsins er að þar er eingöngu að finna bókmenntir á norðurlandamálunum eftir norræna höfunda en þó ekki á íslensku nema þýðingar yfir á annað norðurlandamál.  Í safninu eru skáldsögur og fræðibækur fyrir börn og fullorðna, tímarit, dagblöð, hljóðbækur og rafbækur. Bókasafnið vinnur náið með verkefnastjórum Norræna hússins og skipuleggur bókmenntaviðburði eins og Höfundakvöld og Sögustundir.

 

Hæfniskröfur 

 • Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði, BA, MA, scient.í upplýsingafræði eða sambærileg menntun
 • Framúrskarandi kunnátta í sænsku, dönsku eða norsku ásamt kunnáttu í ensku og íslensku ásamt hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
 • Þekking og innsýn í barnabókmenntirog barnamenningu
 • Hafa reynslu og ánægju af að vinna með börnum og unglingum
 • Takir frumkvæði og komir hugmyndum þínum í framkvæmd
 • Frábær samskipta – og samstarfshæfni
 • Skráningarheimild í Gegnir.is er kostur
 • Þekking til stafrænnar þróunar og tækni, gagnagrunna og samfélagsmiðla og færni til að nýta þá í starfi

 

Helstu verkefni: 

 • Yfirumsjón með barnastarfi safnsins
 • Vera í forsvari viðburða tengdum börnum og unglingum, allt frá vikulegum sögustundum til stórra alþjóðlegra viðburða
 • Ásamt öðru starfsfólki safnsins að skrá í Gegnir.is nýtt barnaefni  á öllum norrænu tungumálunum.
 • Að fylgjast með og sjá til þess að barnadeild safnsins, Barnahellirinn, sé ávallt í stakk búinn að taka á móti litlum og stórum gestum
 • Móttaka skólahópa og yfirumsjón með skipulögðum heimsóknum í Norræna húsið
 • Almenn  bókasafnsstörfeins og útlán og önnur þjónusta

 

Við bjóðum:

Fjölbreytt og áhugavert starf á metnaðarfullum vinnustað með góðum starfsanda. Ásamt samstarfsfólki verður þú hluti hóps sem einbeitir sér að því að kynna og koma á framfæri norrænum bókmenntum og menningu ásamt því að varða leið safnsins inn í stafræna framtíð.  Starfið er sveigjanlegt og skapandi þar sem við vinnum sjálfstætt sem og í hóp og höfum möguleika á að bæta og efla þekkingu okkar og kunnáttu.

Starfshlutfall er 80%. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst og skal sækja um starfið á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar, www.norden.org. Með umsókninni skal fylgja starfsferilskrá og stutt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal vera á dönsku, sænsku eða norsku. Ráðið er í starfið til fjögurra ára með möguleika á framlengingu á samningi önnur fjögur ár skv. reglum Norrænu ráðherranefndarinnar.

 

Upplýsingar um starfið veita Erling Kjærbo erling@nordichouse.is og Þórunn Stefánsdóttir thorunnst@nordichouse.is

 

Senda inn umsókn

Norræna húsið var opnað 1968 og er menningarstofnun sem rekin er af Norrænu ráðherranefndinni. Markmið Norræna hússins er að hlúa að og styrkja menningartengsl milli Íslands og hinna Norðurlandanna. Frá upphafi hefur Norræna húsið markað sér sérstöðu í íslensku menningarlífi, oft með því að hafa frumkvæði að og skipuleggja margvíslega menningarviðburði og sýningar.  Árlega koma um 100.000 gestir í húsið sem er eitt af meistaraverkum finnska arkitektsins Alvars Aalto.  Í ár fagnar Norræna húsið 50 ára starfsafmæli. 

Nánari upplýsingar um húsið er að finna á www.norraenahusid.is

Nordens Hus søger en erfaren projektleder til en fuldtidsstilling

Nordens Hus i Reykjavik er en kulturinstitution med fokus på nordisk litteratur, sprog, arkitektur, design, børn og unge og bæredygtig udvikling. Vi arbejder for at styrke udvekslingen af kunst, kultur og viden mellem Island og de øvrige nordiske lande og på at formidle Norden i verden. Nordens Hus spiller en væsentlig rolle i det islandske samfund og er tegnet af den verdensberømte arkitekt Alvar Aalto.

Er du den person?

 • Du skal have dokumenteret erfaring i projektledelse, gerne indenfor kunst og kulturområdet.
 • Du skal tale og skrive mindst et skandinavisk sprog på højt niveau (svensk, dansk, norsk) samt engelsk. Det er absolut en fordel, hvis du taler og forstår islandsk, men ikke et krav, hvis dine kompetencer ellers er i top.
 • Du skal kunne arbejde meget selvstændigt med ansvar for egne projekter lige fra fund-raising til planlægning, budgetstyring, afvikling og kommunikation.
 • Du skal kunne uddelegere opgaver til dine kolleger og praktikanter og støtte dem med deres projekter og indgå som en samarbejdsvillig partner i et projektteam, der hjælper hinanden.

Dine opgaver:

 • Udvikle og igangsætte projekter.
 • Ansvar for Nordisk kulturkontakt i Island, dvs. rådgivning og information i dialog med Nordisk Ministerråd til kunstnere i Island, der søger nordiske midler.
 • Planlægge og gennemføre udstillinger, arrangementer, festivaler m.m. alene og sammen med samarbejdspartnere i huset, i Island og i Norden.
 • Give en hånd med ved opsætning af udstillinger og større arrangementer i huset.

Kvalifikationer:

 • God uddannelse og stor erfaring i projektledelse.
 • Brændende interesse for de nordiske lande og det nordiske samarbejde.
 • Interesseret i samfundsspørgsmål og godt orienteret om aktuelle begivenheder.
 • Selvstændig, struktureret og fantasifuld med stor interesse og viden om nordisk kunst og kultur.
 • Du er selvstændig og selvkørende og lader dig ikke så let stresse i en travl hverdag.
 • Du er en god kollega og har gode samarbejdsevner.

Ansøgningsfristen er 16. april 2018 (kl. 23:59 dansk tid). 

Ansøgningsskema udfyldes på www.norden.org 

Ansættelsessamtaler finder sted både via SKYPE og i Island i april/maj måned. Ansøgningen skal ledsages af CV og kort motivation, som tydeligt beskriver relevante færdigheder og ideen med at søge. Ansøgninger skal være på dansk, svensk eller norsk.

Ansættelsen som projektleder er tidsbegrænset til fire år med en mulig forlængelse af ansættelseskontrakt i yderligere fire år jfr. reglerne i Nordisk Ministerråd. Yderligere information findes på hjemmesiden www.nordichouse.is

Yderlige oplysninger fås ved skriftlig eller telefonisk henvendelse til direktør Mikkel Harder på Mikkel@nordichouse.is eller på tlf. +354 551 7030.

Open for applications: The Nordic House Pikknikk concert series

Do you want to play in Vatnsmýrin?

The concert series Pikknikk is one of the Nordic House’s most popular happenings and a regular event in the building’s cultural calendar. The concert series takes place in the beautiful setting around the Nordic House, in the greenhouse in the summertime, and it attracts both Icelandic and foreign music enthusiasts. Admission is free to all concerts and it is very popular to sit on the grass outside the greenhouse and enjoy some refreshments while music becomes one with nature.

Now we have opened for applications to the concert series Pikknikk in summer 2018.

We are looking for:
– Music that is easy to perform outdoors without a great sound system.
– Musicians who are good at talking to their audience and introduce their songs.
– Music that appeals to both Icelanders and tourists
– A musician/band that can perform their music in limited space.
– Music with a Nordic connection. This is a plus but is not required.

If you are interested in playing on the Picknick concert series in 2018, please send an email to the manager of the concerts, Mikael Lind, before the March 30th, 2018. The application should include a brief description of the musician/band, a link with examples of music or music videos. All selected participants are paid for their concerts.

The Nordic House Pikknikk concert series
Mikael Lind
Email: mikaellind@nordichouse.is

APPLICATIONS FOR ICE HOT REYKJAVÍK

CALL FOR APPLICATIONS FOR ICE HOT REYKJAVÍK 2018 IS NOW OPEN!

The call for application to perform and present work at ICE HOT Reykjavík opens today and closes 31st of January 2018. The platform will take place 12th–16th of December 2018 in the capital of Iceland, Reykjavík.

All Nordic contemporary dance artists working and living in one of the Nordic countries and/or receiving funding from one of the Nordic countries are eligible to apply.

The genre presented at all ICE HOT platforms is contemporary dance, in all its variety and forms. ICE HOT Reykjavík encourages applications for both staged work in theatre spaces and other venues as well as site specific on location work. In Reykjavík, we will offer the new option of presenting works in progress or new artistic ideas during our pitch sessions MORE MORE MORE.

We encourage you to consider applying for ICE HOT Reykjavík.

With greetings from
ICE HOT Nordic Dance Platform Partners

APPLY HERE!

Opening hours during the Holidays

The Nordic House is closed from 24 of December 2017 and reopens January 2nd, 2018. AALTO Bistro is open 27.12 and 30.12 from 11:30 – 21:30.

The Reception and design-boutique open again 06.01.2018

Open daily: 09:00 – 17:00
Wednesdays: 09:00 – 21:30
Weekends: 11:00-17:00

Reception
Open daily: 09:00 – 17:00
Wednesdays: 09:00 – 21:00
Weekends: 11:00-17:00
The Reception is closed from 24.12.2017-6.1.2018

The Library
Open daily: 10:00 – 17:00
Wednesdays: 10:00 – 21:00
Weekends: 11:00-17:00
tel: +354 5517090

Exhibition halls
Open daily: 11:00 – 17:00
Wednesdays: 11:00 – 21:00

AALTO Bistro
Sun-Tue: 11:30 – 17:00
Wed-Sat: 11:30 – 21:30
tel. 5510200
CLOSED 24. 25. 26. DECEMBER

Merry Christmas!

Yfirbókavörður (100%) 

Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto. Árið 2018 fagnar Norræna húsið 50 ára starfsafmæli.

 

Ert þú einstaklingurinn sem við leitum að?

Norræna húsið leitar að öflugum einstaklingi til að leiða bókasafn Norræna hússins. Viðkomandi kemur til með að hafa mótandi áhrif á starfsemi bókasafnsins, stuðla að frekari uppbyggingu þess og þróun, ásamt því að taka þátt í fjölbreyttri starfsemi hússins.

Helstu verkefni

· Móta markmið og stefnu bókasafnsins og fylgja þeim eftir í samstarfi við stjórn og starfsmenn hússins

· Vinna markvisst að markmiðum Norrænu ráðherranefndarinnar s.s. um jafnrétti, börn og ungmenni, sjálfbærni, tæknivæðingu og nýja norðurlandabúa

· Hafa umsjón með daglegri starfsemi og rekstri safnsins

· Hafa frumkvæði og virka aðkomu að viðburðum Norræna hússins, sér í lagi á sviði bókmennta og bókasafnsins

Menntunar- og hæfniskröfur

· Háskólamenntun í bókasafns- og upplýsingafræði

· Reynsla af stjórnun bókasafna æskileg

· Þekking á Gegni bókasafnskerfi eða sambærilegum kerfum svo og skjalavörslu

· Góð kunnátta í a.m.k. einu norðurlandamálanna, íslensku og ensku, ásamt færni til að tjá sig á þessum málum í ræðu og riti

· Frumkvæði og aðlögunarhæfni til að vinna að fjölbreyttum verkefnum, skipulags- og samskiptahæfni auk hæfni til að leiðbeina og stýra verkefnum

· Færni í Office 365 og þekking á samfélagsmiðlum æskileg

 

Umsóknir skulu fylltar út á www.norden.org

Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2017 og staðan laus frá 2. apríl 2018. Með umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og stutt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal vera á dönsku, sænsku eða norsku.

Ráðið er í starfið til fjögurra ára með möguleika á framlengingu ráðningarsamnings í fjögur ár í viðbót skv. reglum Norrænu ráðherranefndarinnar. Upplýsingar um starfið veitir Þórunn Stefánsdóttir thorunnst@nordichouse.is og Margrét I. Ásgeirsdóttir margret@nordichouse.is. Ekki er tekið á móti umsóknum sem berast á þessi netföng. Upplýsingar um Norræna húsið má finna á www.norraenahusid.is

Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto.

Head Librarian

Overbibliotekar til Nordens Hus i Reykjavík

Er du den, vi leder efter?

Nordens Hus søger en beslutningsdygtig og nytænkende leder til husets bibliotek. Du vil få stor indflydelse på bibliotekets fremtidige udvikling og skal sikre dets relevans i samfundet for både eksisternede og nye målgrupper.  Du skal sikre, at biblioteket er en integreret del af husets mange aktiviteter og arbejde tæt sammen med personalet i bibliotektet og resten af huset om udvikling og afvikling af aktiviteter i de smukke rum.

Hovedopgaver

 • Formulere og følge op på bibliotekets mål og politikker i samarbejde med husets ledelse og projektledere og personale.
 • Aktivt bidrage til at omsætte Nordisk Ministerråds satsningsområder som f.eks. ligestilling, børn og unge, bæredygtig udvikling, digitalisering og nye nordboere til praksis.
 • Administrer de daglige aktiviteter og opgaver i biblioteket og lave arbejdsplaner for bibliotekets medarbejdere og praktikanter.
 • Tage initiativ til og deltage aktivt i arrangementer i Nordens Hus.

Uddannelse og kvalifikationer

 • Videregående uddannelse indenfor biblioteks- og informationsvidenskab
 • Erfaring med biblioteksadministration
 • Kendskab til Gegnir (eller lignende) bibliotekssystem samt arkivering
 • Gode sociale og ledelsesmæssige kompetencer og glæde ved at møde mennesker
 • Højt niveau i mindst et af de skandinaviske sprog, samt engelsk. Det er en fordel, hvis du kan læse, skrive og tale islandsk på højt niveau, men ikke et krav.
 • Initiativrig og med evne til at tilpasse sig forskellige og udfordrende opgaver uden at miste overblikket.
 • Erfaring med digitale kommunikationsværktøjer som: Word, Excel, Outlook 365, brug af sociale medier og biblioteksfaglige netværk.

 Ansøgningsskema udfyldes på www.norden.org.  Ansøgningsfristen er den 15. november 2017, kl 23.00 (dansk tid).  Ansøgningen skal vedlægges et CV og en motiveret ansøgning, der begrunder interessen for at søge og redegør for de personlige kvalifikationer i forhold til jobbet. Ansøgningen skal være på et skandinavisk sprog (dansk, svensk eller norsk).

Stillingen er normeret til fire år med mulighed for forlængelse af ansættelseskontrakten i yderligere fire år, jf. Nordisk Ministerråds ansættelsesregler. Jobbet er ledigt fra den 2. april 2018.

Oplysninger om jobbet fås hos Þórunn Stefánsdóttir thorunnst@nordichouse.is og Margrét I. Ásgeirsdóttir margret@nordichouse.is Ansøgninger modtaget på disse email-adresser accepteres ikke.

Oplysninger om Nordens Hus findes på www.norraenahusid.is

Nordens Hus i Reykjavík er en nordisk kulturinstitution med fokus på litteratur, sprog, arkitektur, design, børn og unge, ligestilling og bæredygtig udvikling. Husets formål er at fremme den nordiske kultur og styrke forbindelserne med de øvrige nordiske lande. Nordens Hus spiller en vigtig rolle i det islandske kulturliv med over 100.000 årlige besøgende. Huset er et af den finske arkitekt Alvars Aaltos mesterværker og fejrer i 2018 sit 50 års jubilæum.

 Apply 

 

Ókeypis skólavist

Lýðháskólanám í Færeyjum september – desember 2017

Lýðháskólinn í Færeyjum býður tveimur ungmennum frá Íslandi skólavist, þeim að kostnaðarlausu. skráning á: haskulin@haskulin.fo  


Hefur þú áhuga á því að fara í Lýðháskóla í Færeyjum? Þá er þetta kjörið tækifæri fyrir þig. 

Í Lýðháskóla Færeyja er engin námsáætlun, engin próf og engin pressa.

Í Lýðháskóla Færeyja færðu frið og ró til að líta inn á við, út í heim og spá í framtíðinni.

Í Lýðháskóla Færeyja færðu tækifæri til að kynnast nýju fólki, prófa nýja hluti og upplifa nýtt umhverfi.

Í Lýðháskóla Færeyja býrðu í fjóra mánuði á huggulegri heimavist með ungmennum víðsvegar að frá Færeyjum og öðrum Norðurlöndum.

Í Lýðháskóla Færeyja muntu eignast vini fyrir lífstíð.

 

Nánari upplýsingar:

    www.instagram.com/foroyafolkahaskuli

    www.facebook.com/haskulin

    www.haskulin.fo

 

Art Auction in Support of Wordquake

Art Auction in Support of Wordquake

 18. September 2017, 3.30pm-5pm
Sted Remisen på Godsbanen + Livestream via facebook.com/ordskaelv

Original art work by highly acclaimed Nordic artists such as Knud Odde (DK), Gabríela Friðriksdóttir (IS), and Patrik Gustavsson (SE). Download catalog with art work on www.ordskaelv.org from the 5th of September.  Livestream via facebook.com/ordskaelv 

Bruun Rasmussen Auctioneers swing the hammer in support of Wordquake. Buy original art work by highly acclaimed Nordic artists such as Knud Odde (DK), Gabríela Friðriksdóttir (IS), Hannu Väisänen (FI), and Patrik Gustavsson (SE) and hear the young writers read their personal stories from Tomorrow is Never a New Day, when they bravely and honestly invite you into their lives.

All proceeds from the auction are split 50/50 between the contributing artists and Wordquake – a writing center and non-profit publishing house providing the opportunity for people to express themselves through writing. Thank you for your support!

See the original artwork and follow the program as it is announced on facebook.com/ordskaelv

PROGRAM

 18. September 2017, 3.30pm-5pm
Sted Remisen på Godsbanen + Livestream via facebook.com/ordskaelv

15.30 Welcome
Zainab Nasrati, Vice Chairman of Wordquake
15.40 Reading from Young Writers
Meet Charlotta Rós Sigmundsdóttir (IS), Signe Tue Christensen (DK), and Hanna Liljendahl Juhl (DK) -three of the young writers of the
nordic book publication ”Tomorrow Is Never A New Day” and hear them read from their litterary debut.

16.00 Art Auction
Auctioneer Peter Beck from Bruun Rasmussen swings the hammer in support of Wordquake. Buy original art work, support nordic artists and a good cause.

16.55 Thank you!
Zainab Nasrati, Vice Chairman of Wordquake

Open call for Unplugged Airwaves off-venue!

Open call for Unplugged Airwaves off-venue!

The Nordic House in Reykjavik is accepting applications from artists and musicians for the upcoming Airwaves off-venue concerts Friday 3rd November 2017.

It´s open for all artists to apply, but we have a special focus on artists living in Nordic or Baltic countries or have a Nordic nationality living abroad.

Please let us know if you are interested by sending a short bio and links to: gunn(at)nordichouse.is (in English or Scandinavian) with the title: AIRWAVES OFF-VENUE 2017

The application needs to be in our mailbox before Friday 15th Sept.2017

Off-venue: Concerts Friday 3rd November, for free for the audience and open to all.

 

FAQ
Q: Is the audience seated or standing?
A: The venue has seats for 80 people with an option for the audience to stand in the back.

Q: Is there a stage?
A: Yes.

Q: Is there a PA?
A: Yes. There is a JBL PA with a 16 channel Soundcraft mixer.

Q: Are there monitors?
A: Yes. There are 4 monitors (3 sends from the mixer).

Q: Are there lights?
A: Yes. It is 4 moving heads.

Q: Is there a back line?
A: No, this is unplugged concerts. We have a Steinway piano (Flygel)

Q: Do you have a keyboard stand?
A: No.

Q: Do you have instrument cables?
A: No. Bring your instruments and cables.

Q: Is it OK to sell merchandise?
A: Yes.

Q: Do you pay for travel and stay?
A: No, this is for artists that already planned to come to Reykjavik.

Q: Is the gig paid?
A: No, and we are really sorry for that.

TRAINEE wanted at The Nordic House

Would you like to work as be a trainee at The Nordic House in Iceland?

The house has exhibition areas, a beautiful Nordic library, meeting rooms and a small concert hall as well as one of Reykjavik’s best restaurants. With approximately 100,000 visitors and 150 events per year The Nordic House does not solely use the venue for its own events, but manages it as a public center for Nordic culture.
See further information at www.nordichouse.is/en

 

Qualifications – We expect you:

– To be fluent in at least one Nordic language

– To be curious, dedicated and willing to learn new things

-To have ambitious goals and the will to pursue them

– That you can assist before and after events

– That you take initiative and can work independently as well as in a group

 

We offer our trainees:

– An inspiring and positive work environment

– Training and mentoring with our staff

– A memorable experience in one of the most vibrant capitals in the Nordic region

 

To apply for internship at The Nordic House please send us your CV accompanied by a letter explaining why you are the person we are looking for and what your expectations are. Deadline for winter 2018 is 20.09.2017.  Submit intern application via : info@nordichouse.is  

An internship program at The Nordic House can last from 4 to 5 months and is voluntary and not paid.

See further information 

 

Opening of Capture the Blue at Nauthólsvík beach

Exhibition opening at Nauthólsvík beach / June 18th 15:00 / Free and open for all

 A warm welcome to exhibition opening at Nauthólsvík beach of the Norwegian artist Torild Malmedal’s exhibition Capture the Blue – an exhibition containing sculptures of marble and glass which from June 18th – August 16th will exhibit at Nauthólsvík beach.

The outdoor opening contains several elements which together will add magic to the event: The official opening at 15.00 is by the Norwegian ambassador Cecilie Landsverk. Afterwards you will experience music by Björg Brjánsdóttir, a poem by the Norwegian-Icelandic writer Knut Ødegaard and a dance performance by dancers from Reykjavik with music composed especially for the exhibition by Jan Erik Syversen aka Zoundart. Artist Torild Malmedal will also be present at the opening.

The exhibition consists of nine monumental sculptures in marble and class, all handmade, three meters high and in abstract shapes inspired by exceptional elements from the Nordic nature like icebergs and northern lights. The sculptures express both the might and beauty of nature, but also the vulnerability in a world where the icebergs are melting and nature changes in front of our eyes. Torild Malmedal has been exhibiting Capture the Blue in selected places like Svalbard, Oppdal and Trondheim on a journey from north to south all the way to Antarctica in in 2020.

Welcome to enjoy the sculptures on their visit in Iceland!

www.arttorild.com

Volt- tungumálanámskeið fyrir ungt fólk

Volt – a new culture and language programme for children and young people
The Nordic Culture Point is launching a new Nordic grant programme with the aim of promoting the culture of children and young people. The programme’s name is Volt and the application period is open from the 4th of May until the deadline on the 8th of June.
The Nordic Council of Ministers have allocated approx. 248 000 €/year to the programme. Children and young people are a priority within the Nordic cultural cooperation. The Nordic Council of Ministers’ vision is that the Nordic Region will be the best place in the world for children and young people, one example being strengthening young people’s rights and participation in society. Volt also places great importance on the kids own creativity and participation in the projects.

Basic demands when applying Volt
Anybody within the fields of culture or education may apply. The criteria specify thatthe project revolves around children and young people aged zero – 25.
 the project’s focus is on increasing language understanding, culture and creativity
 the applicant recides in the Nordic Region
 the cooperation is made up of at least three countries in the Nordic Region
 the project will be conducted in one or several countries in the Nordic Region
The assessment is furthermore based on how much the project furthers Nordic meetings and cooperation through culture and language understanding in the Nordic region. Great importance is placed on the creativity, participation and co-determination of young people in the project and how the project has been anchored among them. You may apply between 10 000 – 70 000 €. There has to be a minimum of 30% co-financing.

More information on the criteria for Volt can be found on the Nordic Culture Point’s website:
English: https://www.nordiskkulturkontakt.org/en/grants/volt
Skandinaviska: https://www.nordiskkulturkontakt.org/sv/grants/volt
Suomi: https://www.nordiskkulturkontakt.org/fi/grants/volt
Contacts for more information: Turið Johannessen, programadvisor
turid.johannessen@nordiskkulturkontakt.org
+358 10583 1023
Ola Kellgren, director, Nordic Culture Point ola.kellgren@nordiskkulturkontakt.org +358 10 583 1001

Open for applications: The Nordic House Pikknikk concert series

Do you want to play in Vatnsmýrin?

The concert series Pikknikk is one of the Nordic House’s most popular happenings and a regular event in the building’s cultural calendar. The concert series takes place in the beautiful setting around the Nordic House, in the greenhouse in summertime, and it attracts both Icelandic and foreign music enthusiasts. Admission is free to all concerts and it is very popular to sit on the grass outside the greenhouse and enjoy some refreshments while music becomes one with nature.

Now we have opened for applications to the concert series Pikknikk in summer 2017.

We are looking for:
– Music that is easy to perform outdoors without a great sound system.
– Musicians who are good at talking to their audience and introduce their songs.
– Music that appeals to both Icelanders and tourists
– A musician/band that can perform their music in limited space.
– Music with a Nordic connection. This is a plus but is not required.

If you are interested in playing on the Pikknikk concert series in 2017, please send an email to the manager of the concerts, Mikael Lind, before the 20th of April 2017. The application should include a brief description of the musician/band, a link with examples of music or music videos. All selected participants are paid for their concerts.

The Nordic House Pikknikk concert series
Mikael Lind
Email: mikaellind@nordichouse.is

Norræna húsið óskar eftir að ráða bókara

Norræna húsið óskar eftir að ráða bókara

Starfið sem er bæði fjölbreytt og krefjandi felur meðal annars í sér fjárhagsbókhald, flokkun og merkingar reikninga, innheimtu, samþykktarferla og afstemmingar ásamt öðrum tilfallandi verkefnum tengdum bókhaldi.

Menntunar – og hæfniskröfur:

* Menntun sem nýtist í starfi

* Reynsla af færslu bókhalds og afstemmingum nauðsynleg

* Þekking á dk hugbúnaði kostur

* Góð kunnátta í Excel töflureikni og almenn tölvufærni nauðsynleg

* Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð

* Gott vald á íslensku í ræðu og riti ásamt kunnáttu í amk einu Norðurlandmáli

Áhersla er lögð á þjónustulipurð, samstarfshæfileika, þægilega framkomu, trúnað og faglegan metnað.

Um er að ræða hlutastarf sem gæti henta vel með námi eða öðru starfi.

Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2017 og skal umsóknum skilað á netfang Norræna hússins thorunnst@nordichouse.is 

Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf.

Nominations for the Environment Prize

This year, the theme for the Nordic Council Environment Prize is initiatives that bring us closer to the waste-free society. Anybody can submit nominations.

The winner will be announced in Helsinki on 1 November 2017, during the Session of the Nordic Council.

Criteria for nomination

The prize is awarded to a Nordic company, organisation, or individual which has integrated consideration for the environment into its business or work in an exemplary manner, or which has made an extraordinarily positive contribution to the environment in some other way. The winner must have a Nordic perspective and operate in the Nordic Region as well as/or with parties outside the Region.

Theme and nominations

“This year, we are seeking to promote initiatives that bring us closer to the waste-free society, which also entails making progress toward the UN’s 2030 sustainable development goals,” the Nordic adjudication committee says.

Do you know a Nordic company, organisation or individual, who is involved in promoting, developing or using waste-free solutions? If so, nominate your candidate here. The explanation must not exceed one A4 page.

Nomination form

The deadline for nominations is 19 April 2017.

Prize and award ceremony

The nominees for the Nordic Council Environment Prize will be announced in June, and the prize will be awarded for the twenty-third time at a ceremony in Helsinki on 1 November 2017. The winner will receive DKK 350,000.

Previous winners

2016 Too Good To Go (DK) – digital innovation to support sustainable lifestyles

2015 The energy company SEV (FA) – green electrification

2014 The City of Reykjavik (IS) – wide-ranging and determined commitment to the environment

2013 Selina Juul (DK) – combating food waste

See previous winners and read more about the award here.

Contacts

Heidi Orava
Phone +45 21 71 71 48
Email heor@norden.org

Louise Hagemann
Phone +45 21 71 71 41
Email loha@norden.org

The Nordic Council Environment Prize

Image in banner :Winner of the Nordic Council Environment Prize 2016. The app “Too Good To Go” (DK). Photographer: Magnus Fröderberg/norden.org

The Nordic House in the Faroe islands seeks a project manager

 Nordens Hus på Færøerne søger en projektleder 

Vil du arbejde med at afvikle møder og konferencer, udvikle Nordens hus som et fremragende konferencested og en spændende destination til rejsende på Færøerne og gå aktivt ind i arbejde med Nordens Hus’ hjemmeside og placering på de sociale medier? 

Er du interesseret i et dynamisk arbejde hvor du både får brug for dine evner som praktisk afvikler og dine evner som planlægger og projektleder? Så er projektlederstillingen på Nordens hus måske noget for dig.  

Hovedopgaver:  

 • At deltage i programlægningen af husets arrangementer  
 • At planlægge og afvikle møder og konferencer, alt fra idéarbejde til budgetlægning og afvikling i samarbejde med husets forskellige konferencekunder 
 • At deltage som husets repræsentant i forskellige samarbejdsområder og udvikle et MICE netværk både lokalt og nordisk 
 • At deltage i relevante nordiske/internationale møder 
 • At arbejde med husets annoncestrategi, hjemmeside og sociale medier 

Din profil 

Vi søger en engageret og resultatorienteret medarbejder med relevant uddannelse og stor erfaring indenfor møde- og konferencebranchen, samt et relevant netværk.  

Vi søger dig som har prøvet at holde trådene sammen i store projekter, hvor mange aktører kommer sammen med forskellige idéer og sprog. Projektarbejdet kan ligge både aftener og i weekender, så du skal være indstillet på fleksible arbejdstider. 

Vi søger en som har både strategiske og praktiske evner. Vi har brug for en medarbejder som er udadvendt og kan arbejde selvstændigt, men i god diplomatisk dialog med Nordens Hus’ øvrige medarbejdere og projektpartnere. Derudover er et godt kendskab til offentlig forvaltning og erfaring med arbejde i en politisk styret organisation en fordel.  

 Arbejdet som projektleder i Nordens Hus kræver kommunikative talenter og en fremragende evne til at udtrykke sig mundtligt og skriftligt på et af Nordisk Ministerråds officielle sprog (dansk, norsk og svensk) og engelsk. Et godt kendskab til både skriftlig og mundtlig færøsk er bestemt et plus. Vi forventer, at du er godt hjemme i hele Office-pakken og har god erfaring med at arbejde med hjemmeside og sociale medier.  

Løn- og ansættelsesforhold 

I henhold til regler for institutioner under Nordisk Ministerråd og overenskomst mellem relevant fagforening og Finansministeriet på Færøerne. Ansættelsesperioden er 4 år med mulighed for forlængelse – dog højest 8 år i alt. 

Ansøgning 

Hvis du ønsker at søge stillingen, udfyld venligst ansøgningsformularen på vores rekrutteringsportal.  Ansøgningen skal ledsages af CV og kort motivation, som tydeligt beskriver relevante færdigheder og ideen med at søge. Ansøgningen skal være på færøsk, dansk, svensk eller norsk. 

Ansøgningsfrist 22. januar 2017. 

Jobstart 1. april 2017.  

Yderligere oplysninger kan fås ved henvendelse til Sif Gunnarsdóttir, Nordens Hus på Færøerne på telefon +298 351 351. 

Nordens Hus er en institution under Nordisk Ministerråd og Det Færøske Landsstyre. Nordens Hus har som formål at formidle nordisk kultur til Færøerne og færøsk kultur til de øvrige nordiske lande samt at fremme og støtte det færøske kulturliv. Årligt er der i gennemsnit 400 arrangementer og ca. 100.000 gæster. Der er 15 ansatte i Nordens Hus.  

Nordiska Ministerrådet är de nordiska regeringarnas samarbetsorgan. Nordens hus på Färöarna är en av Nordiska Ministerrådets 12 institutioner. Institutionerna förverkligar ministerrådets vision på sina respektive områden, i samarbete med nationella och internationella aktörer. Verksamheten leds av en direktör som rapporterar till ministerrådets generalsekreterare.

Danish museum invites Nordic artists to participate in portrait competition

Danish museum invites Nordic artists to participate in portrait competition

Open call: Now is the time to find the best Nordic portraits. The portrait competition “Portrait NOW! 2017”, The Carlsberg Foundation’s Portrait Award, is open for entries. The Carlsberg Foundation’s Portrait Award is a bi-annual competition for Nordic artists established in 2007 and presented by The Museum of National History at Frederiksborg Castle in Denmark.
The aim of the competition is to bring about greater interest for the portrait genre amongst artists and the general public. The competition applies to artists in Denmark, Sweden, Norway, Finland, Greenland, The Faroe Islands, Iceland, and The Åland Islands.

“Portraits allow us to connect with people across time and place. Looking at portraits will make us think about what the potentials and limitations of human life are. We have something fundamentally human in common with those people we see in the portraits. A humanistic space, where we are each other’s companions,” says Mette Skougaard, Director at the Museum of National History at Frederiksborg Castle in Denmark. Mette Skougaard is one of the members of the jury. Other members of the international jury include Ólöf Kristín Sigurðardóttir, Director at Reykjavík Art Museum in Iceland and Pontus Ljungberg, director at Ljungbergmuseet in Sweden. “We look forward to seeing the portraits created for this particular competition. We expect it to be a tough task for the jury to find the best portraits out of many qualified entries,” says Mette Skougaard. The portrait Each artist can submit one portrait to the competition. ‘The portrait’ is understood as a reproduction of a particular person. It need not be naturalistic, but should, however, seek to characterise the person as an individual. The medium used for this reproduction is at the discretion of the artist. The artwork must be based on at least one face to face session with the portraitee. The official entry form and a digital photograph of the art work must be registered on the website www.portrait-now.com by 31 December 2016.

The jury will select the prize winners and the portraits which will form part of a portrait exhibition opening in May 2017 at The Museum of National History at Frederiksborg Castle. 1st Prize is awarded DKK 85,000, and 2nd Prize, 3rd Prize, audience prize and  innovation prizes will also receive awards.

 For more information please contact press officer Katrine Holst – kh@dnm.dk – +45 4820 1442. 

 

We are hiring.

Nordens Hus i Reykjavik søger projektleder til 50% Norden i fokus program og 50% arbejde med Nordisk råds litteraturpriser.

Ansøgere bedes ansøge via www.norden.org.

Norden i Fokus er et kommunikationsprojekt under Nordisk Ministerråds Kommunikationsafdeling, der har til formål at synliggøre de visioner og programmer, som der skal arbejdes med indenfor det officielle nordiske samarbejde. I samarbejde med Kommunikationsafdelingen skal Norden i Fokus opfange og indgå i den nationale debat og gennem debatmøder og seminarer bidrage til at sætte en nordisk dagsorden i det enkelte land. Norden i Fokus’s primære målgrupper er medier, opinionsdannere, politikere, embedsmænd, forskere m.v.

Din arbejdsplads er i Nordens Hus i Reykjavik, men du arbejder i tæt dialog med kommunikationsafdelingen i København og Norden i Fokus enheder i de øvrige nordiske lande.

 • Du skal have en stor interesse for og viden om politik og samfundsforhold i Norden, samt et dokumenteret samfunds- og medie netværk.
 • Du skal arbejde indenfor rammerne af de fælles nordiske temaer som f.eks. bæredygtighed, ligestilling, børn og unge. Men du skal også kunne opfange væsentlige begivenheder på den nordiske politiske dagsorden og omsætte dem til relevante arrangementer, primært i Nordens Hus i Reykjavik.
 • Du skal interessere dig for nordisk litteratur og være god til at formidle Nordisk Råds litteraturpriser i samarbejde med prissekretariatet i Reykjavík og Kommunikationsafdelingen i København.
 • Du skal være god til sprog og som minimum tale og skrive mindst et skandinavisk sprog flydende. Du skal kunne engelsk på højt niveau, og det er en stor fordel, men ikke et ultimativt krav, at du kan islandsk.

Nordens Hus er en af Nordisk Ministerråds institutioner og følger ansættelsesreglerne for denne. Lønnen følger de statslige islandske takster for lignende opgaver.

Se mere om Nordens Hus i Reykjavik på www.Nordichouse.is og læs om Nordisk Ministerråd på www.norden.org

 

Ansøgningsfrist fredag den 9. december kl. 13.00 dansk tid. Ansøgere bedes ansøge via www.norden.org.

Yderligere information fås ved henvendelse til Sigurður Olafsson Tlf. +354 551 7036 /sigurdur@nordichouse.is

Five Nordic Council Prizes awarded in Copenhagen

Vinnare av Nordiska rådets prsier 201 Foto: Magnus Fröderberg/norden.org

photo: Magnus Fröderberg/norden.org

Katarina Frostenson, Hans Abrahamsen, Joachim Trier, Eskil Vogt, Thomas Robsahm, Arnar Már Arngrímsson, and the app “Too Good To Go” were awarded the Nordic Council’s five prizes on Tuesday evening at the DR Concert Hall.

Nordic Council Literature Prize

Katarina Frostenson from Sweden has won the literature prize for her collection of poems “Sånger och formler”. The motivation can be summed up as follows: “In her poetry – so apparently tight, yet actually very spacious – there are constant transformations portraying life’s multifaceted oddity.”

Nordic Council Music Prize

Hans Abrahamsen from Denmark has won the Nordic Council Music Prize for the song cycle “Let Me Tell You”. The motivation can be summed up as follows: “The emotional expression is very detailed and strong in its many shades, especially in the long final song where its many byways are encapsulated and tie the whole concept together.”

Nordic Council Film Prize

Director and screenwriter Joachim Trier, screenwriter Eskil Vogt, and producer Thomas Robsahm have won the film prize for the Norwegian film “Louder Than Bombs”. The motivation can be summed up as follows:

“Joachim Trier and his team embark on an artistic enterprise that takes storytelling to a new level. Its complexity of structure, its emotional probing, and its ability to dismember clichés apart should ensure its place in the curriculum of film schools around the world.”

Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize

Arnar Már Arngrímsson from Iceland has won the children and young people’s literature prize for the book “Sölvasaga unglings”. The motivation can be summed up as follows:

“In this debut novel, the author succeeds in creating a person who is at once interesting, entertaining, annoying, searching, and fascinating. Cultures collide in the language of the narrative, making the text a lively mix of youth jargon and the written language of older generations.”

Nordic Council Environment Prize

Stian Olesen and Klaus B. Pedersen from Denmark have won the environment prize for the app Too Good To Go. The motivation can be summed up as follows: “The app is a digital innovation that uses simple and informal means to change the way that both consumers and businesses approach food waste and the consumption of resources.”

The Nordic Council Prizes – which are each worth DKK 350,000 – were presented at the DR Concert Hall in Copenhagen in conjunction with the Nordic Council Session.

 

We are hiring

The Nordic House in Reykjavík seeks a Technician 100% position that speaks both Icelandic and one of the Nordic languages Danish, Norwegian ore Swedish.

 

Ert þú einstaklingurinn sem við leitum að?

–  Þú hugsar í lausnum og hefur frábæra þjónustulund

–  Þú getur haldið ótal boltum
á lofti í einu

–  Þú vinnur skipulega og hefur góða yfirsýn

–  Þú átt auðvelt með að tileinka  þér nýja tækni

–  Þú ert líkamlega sterk/ur og ræður við að flytja til húsgögn

Helstu viðfangsefni:

–  Undirbúa viðburði í og við húsið

–  Sjá um tæknimál á fjölbreyttum viðburðum

–  Stilla upp búnaði og ganga frá eftir viðburði

–  Sjá til þess að húsið líti snyrtilega út og allt sé í standi

–  Hjálpa til við uppsetningu sýninga

–  Þjónusta gesti og viðskiptavini hússins

 

Hæfniskröfur:         

Leitað er að einstaklingi sem hefur reynslu af því að vinna með viðburði og tæknimál þeim tengdum, þ.á.m. ljós, hljóð, glærukynningar, kvikmynda­sýningar o.þ.h. Viðkomandi þarf að skilja og geta tjáð sig á íslensku og ensku. Færni í skandinavísku tungu­­máli er kostur. Við leitum að sjálfstæðum, skipulögðum og ábyrgum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna undir álagi. Vinnutími miðast við alla virka daga frá kl. 10.00–18.00.

Umsóknir skulu fylltar út á www.norden.org.

Með umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og stutt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal vera á dönsku, sænsku, norsku eða ensku.

Um er að ræða nýja stöðu. Ráðið er í starfið til fjögurra ára með möguleika á framlengingu ráðningarsamnings í fjögur ár í viðbót skv. reglum Norrænu ráðherranefndarinnar. Upplýsingar um Norræna húsið má finna
á www.norraenahusid.is.

Athugið aðeins er tekið á móti umsóknum á www.norden.org

Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto.

Umsjón með ráðningu hefur Þórunn Stefánsdóttir, fjármálastjóri, og veitir hún upplýsingar um starfið í síma 551 7030 eða í gegnum netfangið  thorunnst@nordichouse.is. Umsóknarfrestur er til og með  1. nóvember 2016.

The Library will be closed from June 4-7

Dear visitors of the Nordic House Library.
The children’s department will be closed as of Thursday the 2nd of June until Monday the 13th of June for renovations.
For the same reason the Library will be closed as of Saturday the 4th of June and opens again on Tuesday the 7th of June at 10:00 a.m.

We apologize for any inconvenience and promise an improved children‘s department.

dfhdh

Orkester Norden has started audition for the summercamp 2016

This year’s summer tour will feature conductor Lawrence Foster and soloist Vikingur Ólafsson. The orchestra will be comprised of about 80 musicians and will tour from August 8 to August 25. Please see the details below on how to participate. You need to submit a video so we can see you play.

Join us this year – what to do:

1. First, download the audition sheet music by filling out the application form, and familiarize yourself with the material.
Practice it carefully before recording the video.

2. Make a video where we can see you play the material.
For some tips on how to make a video, click further down the page.

3. Fill out the application form and upload the video through our application system.

Deadline

You must submit your application by May 8, 2016, and you will get an answer at the beginning of June. Good luck!

Rules for participation

Even if you do not meet all the eligibility criteria, we still encourage you to apply. You will be considered for any potential vacancies in the orchestra.

Who can join?

You can join if you are a student at a conservatory in Scandinavia or the Baltic states, or if you are a citizen of one of these countries and attend a conservatory in another country.

Your age

You must be at least 15 years old, and you must not be more than 25 years old at the time the orchestra is assembled.

About the audition material

The material for your video audition is usually a solo piece for your instrument – often a movement from a concert, a sonata, etc. In addition, there may be excerpts from the orchestral parts.

Special auditions for concertmaster

If you want to apply for the concertmaster position, you must submit a video in which you perform some special material. When you audition for concertmaster, you are automatically considered for tutti violin in general and must therefore only submit one audition, where you check the box for concertmaster position.

About the professional staff involved in Orkester Norden

If you make it past the audition, you will work with professional instructors and play in large concert halls with renowned conductors and soloists.

Questions?

If you have any other questions, please contact us:post@orkesternorden.com

How to make your video for ON

When you record your video, the most important aspect is your performance. We should be able to see you play. You must also be able to play the material. The sound quality is important too, because we want to hear you play. Moreover, we would like to experience the fact that you love to play!

The enrollment link gives you access to the upload video. The film must be in MP4/MPEG4 file format. You can convert it here:www.onlinevideoconverter.com

Which camera should I shoot with?

Use the best camera you have access to. Of course, there is a difference between an iPhone and a professional camera, but we really just want to see a film in which you play your material – and it is to your advantage to use an external microphone connected to the camera. The camera should be placed in a holder/tripod mount that fits your camera, iPad or smartphone, so it stays on the tripod.

Get help with your video

Alternatively, if you have a good friend who has made a video before, he or she may be able to help you, and that makes it a little more fun. The more familiar this person is with their equipment, the better the video clip. If this person is used to shooting with an iPhone, it will be easier for him or her to film with the iPhone than a big new camera.

Or ask your school if they will help. Perhaps there is a sound engineer who understands video and editing. Maybe he has the equipment to help.

You can also do it yourself, but this requires testing the position of your face and instrument in the picture. Make sure you sit in the same place again after you have turned on the camera. However, it is best to work with someone.

If you do not have a microphone and believe that the sound is good enough for us to hear you play, you can also send it in.

How to – the technical aspects:

 • What you need: a tripod and a tripod mount that fits your camera, iPad or smartphone, so it stays on the tripod.
 • Remember to film vertically when using a smartphone or iPad
 • A microphone: for example, an IRIG stereo microphone, which can be connected to a smartphone or iPad.
 • Film in a room with natural daylight, so you don’t have to use any additional light when filming.
 • Film in a place without noise, and sit in a chair that does not squeak when you play.
 • Film at a distance of about 1.5–3 meters away from the camera so we can see your face, your hands and your instrument.
 • Use a room with good acoustics – avoid too much reverb.
 • Light source: Do a test and listen to the recording. How is the sound? Is the microphone placed in the right place?

A helpful editing tip

If you need to cut the video at the beginning or end, you can, for example, use Pinnacle Studio or another video editing tool.

Further information: www.orkesternorden.com
Facebook site: www.facebook.com/orkesternorden

ON-plakat-apply2016-ISL

The Nordic House in The Faroe Islands is hiring

Nordens Hus på Færøerne søger medarbejder til administrationen og receptionen

Vi tilbyder
Et spændende job med gode muligheder for faglig og personlig udvikling i et godt og levende kulturelt arbejdsmiljø.

Arbejdsopgaver
Du kommer særlig til at arbejde med opgørelser af husets arrangementer, får ansvar for kasseafregninger og lignende. Udover dette er der tale om deltagelse i alt almindeligt arbejde i receptionen.

Kvalifikationskrav
• Relevant uddannelse indenfor kontorområdet og/eller tilsvarende arbejdserfaring.
• En god sans for tal og opgørelser.
• Gode IT-kundskaber er en fordel.
• Gode sproglige kompetencer, skriftligt og mundtligt, i færøsk, engelsk og et skandinavisk sprog.

Vi forventer at ansøgeren er
• Selvstændig, systematisk og serviceminded.
• Fleksibel, glad for at arbejde i et levende miljø og interesseret i de kulturelle aktiviter.

 

 

Løn- og ansættelsesforhold
I henhold til regler for institutioner under Nordisk Ministerråd og overenskomst mellem relevant fagforening (Starvsmannafelagið) og Finansministeriet på Færøerne. Ansættelsesperioden er 4 år med mulighed for forlængelse – dog højest 8 år i alt.

Der er tale om skiftende arbejdstider, som også omfatter aftner og weekender.

Ansøgningsfrist
Ansøgningsfristen er 14. marts 2016. Tiltrædelse snarest muligt.

Ansøgning
Hvis du ønsker at søge stillingen udfyld venligst vores ansøgningsformular ved at følge linket.

Yderligere oplysninger kan fås ved henvendelse til Sif Gunnarsdóttir, Nordens Hus på Færøerne på telefon
+ 298 351 351.
Nordens Hus i Fæøebe er en institution under Nordisk Ministerråd og Det Færøske Landsstyre. Formålet med Nordens Hus er at formidle nordisk kultur på Færøerne, færøsk kultur til de øvrige nordiske lande og at huse færøske kulturarrangementer på Færøerne. I 2015 var der 382 arrangementer i og udenfor huset. Omkring 60.000 mennesker deltog i arrangmenterne. Der er 15 ansatte i Nordens Hus.

We are hiring

The Nordic House in Reykjavík seeks a librarian in a 75% position that speaks both Icelandic and one of the Nordic languages Danish, Norwegian ore Swedish.

Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto.

Norræna húsið auglýsir eftir bókasafns- og upplýsingafræðingi (75%)

Ert þú einstaklingurinn sem við leitum að?

Leitað er að bókasafns- og upplýsingafræðingi í 75% stöðu, með skráningarheimild og reynslu af skráningu í Gegni.  Gerð er krafa um góða kunnáttu í sænsku, dönsku eða norsku ásamt góðri kunnáttu í íslensku og ensku.   Við leitum að sjálfstæðum og nákvæmum einstaklingi með góða samskiptahæfni, ásamt því að vera opinn fyrir nýjum hugmyndum og verkefnum.

Helstu viðfangsefni:

 • Skráning norrænna safngagna í Gegni
 • Almenn störf í bókasafninu eftir þörfum
 • Vinna við skjalasafn Norræna hússins

Umsóknir skulu fylltar út á www.norden.org

Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2016.  Með umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og stutt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal vera á dönsku, sænsku, eða norsku.

Ráðið er í starfið til fjögurra ára með möguleika á framlengingu ráðningarsamnings í fjögur ár í viðbót skv. reglum Norrænu ráðherranefndarinnar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Bandalags háskólamanna og fjármálaráðuneytis.

Umsjón með ráðningu hefur Margrét I. Ásgeirsdóttir, yfirbókavörður, og veitir hún upplýsingar um starfið í síma 551-7092 eða í gegnum netfangið margret@nordichouse.is

Ekki er tekið á móti umsóknum sem sendar eru á netfangið.

Upplýsingar um Norræna húsið má finna á www.norraenahusid.is

Skoða umsóknareyðublaðið

 

 

 

Nordic Culture Point

Nordic Culture Point is an active cultural organisation that works with the whole of the Nordic Region as its platform.

The organisation has three main areas of activity. We provide the secretariat function for three Nordic funding programmes: the Culture and Arts Programme, the Nordic-Baltic Mobility Programme for Culture and NORDBUK. We run a cultural centre and library in the heart of Helsinki, which spreads knowledge of and stimulates interest in culture and the Nordic Region. We are responsible for the profile of cultural co-operation in the Region and beyond. These activities create physical, financial and digital spaces for cultural encounters.

Nordic Culture Point is under the auspices of the Nordic Council of Ministers.

More Info: http://www.kulturkontaktnord.org/en/grants
Applicantshttps://applicant.nordiskkulturkontakt.org/
Facebook: https://www.facebook.com/kulturkontaktnord/?fref=ts

 

We are hiring (75%)

The Nordic House in Reykjavík seeks a librarian in a 75% position that speaks both Icelandic and one of the Nordic languages Danish, Norwegian ore Swedish.

Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto.

Norræna húsið auglýsir eftir bókasafns- og upplýsingafræðingi (75%)

Ert þú einstaklingurinn sem við leitum að?

Leitað er að bókasafns- og upplýsingafræðingi í 75% stöðu, með skráningarheimild og reynslu af skráningu í Gegni.  Gerð er krafa um góða kunnáttu í sænsku, dönsku eða norsku ásamt góðri kunnáttu í íslensku og ensku.   Við leitum að sjálfstæðum og nákvæmum einstaklingi með góða samskiptahæfni, ásamt því að vera opinn fyrir nýjum hugmyndum og verkefnum.

Helstu viðfangsefni:

 • Skráning norrænna safngagna í Gegni
 • Almenn störf í bókasafninu eftir þörfum
 • Vinna við skjalasafn Norræna hússins

Umsóknir skulu fylltar út á www.norden.org

Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2016.  Með umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og stutt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal vera á dönsku, sænsku, eða norsku.

Ráðið er í starfið til fjögurra ára með möguleika á framlengingu ráðningarsamnings í fjögur ár í viðbót skv. reglum Norrænu ráðherranefndarinnar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Bandalags háskólamanna og fjármálaráðuneytis.

Umsjón með ráðningu hefur Margrét I. Ásgeirsdóttir, yfirbókavörður, og veitir hún upplýsingar um starfið í síma 551-7092 eða í gegnum netfangið margret@nordichouse.is

Ekki er tekið á móti umsóknum sem sendar eru á netfangið.

Upplýsingar um Norræna húsið má finna á www.norraenahusid.is

Skoða umsóknareyðublaðið