Innleiðing á nýju bókasafnskerfi

Kæru gestir. Það verður nokkur röskun á þjónustu hjá okkur á tímabilinu 31. maí – 13. júní vegna innleiðingar nýs bókasafnskerfis á landsvísu.

Hvað þýðir það?

  • Ekki verður hægt að nota sjálfsafgreiðsluvélar á tímabilinu.
  • Útlán og skil verða einungis framkvæmd hjá starfsmanni bókasafns

Við tökum vel á móti ykkur og þökkum þolinmæðina.