PIKKNIKK tónleikar á sunnudögum í sumar! Eins og síðustu sumur býður Norræna húsið uppá ókeypis tónleika í sumar kl 15:00 á sunnudögum. Tónleikarnir munu eiga sér stað utanhúss ef veður leyfir.
Pikknikk
OPIÐ fyrir UMSÓKNIR: Pikknikk Tónleikaraðar Norræna hússins
Vilt þú spila tónlist í Vatnsmýrinni í sumar? Pikknikk Tónleikaröðin er einn vinsælasti viðburður Norræna hússins og fastur liður í menningardagskrá þess. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins á sumrin og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana og einkum vinsælt er að sitja á […]