OLLIANNA: sögustund & fjölskyldustund

Ollianna er ný myndabók frá Gro Dahle um að velta því fyrir sér hvort þú sért strákur eða stelpa og hvað gerist ef þú þorir að vera þú sjálfur. Höfundarnir taka upp stór þemu eins og kyn og sjálfsmynd. Bókin er fallega myndskreytt af Kaia Dahle Nyhus og eru tilfinningar Olíönnu dregnar fram með einföldum […]