List fyrir Úkraínu: List til friðar


14:00 - 17:00
Salur
Aðgangur ókeypis

Verið velkomin á vinnustofuna “List fyrir Úkraínu: List til friðar” 💙💛.
Þessi viðburður er skipulagður af úkraínsku friðarsamtökunum Color Up Peace, sem hafa síðan árið 2016 notað list og sköpun sem tól til þess að stuðla að friði og frelsi. Vinnustofan er hluti af stærra verkefni sem samtökin vinna nú að í Úkraínu, Finnlandi og á Íslandi. Aðilar frá samtökunum verða viðstaddir vinnustofuna.

Í þessari vinnustofu munt þú:

  1. 🎨 Vinna með listsköpun: lita, teikna, skoða ljósmyndir og heimsækja stafræna myndlistarsýningu.
  2. 🎧 Læra hversvegna og hvernig þessar aðferðir samtakana geta stuðlað að og stutt vil frið og frelsi.
  3. 🎁 Þú færð gjafir: Litabækur sérstaklega tileinkaðar Úkraínu, gefnar úr af Color Up Peace.
  4. 🤗 Þú verður hluti af samfélagi með öðrum þátttakendum vinnustofunnar
  5. 🎬 Þú lærir um stafræna möguleika og tól sem stuðla að friði og hvernig má nota þau.
  6. ☕ Þú færð góðan mat.

Skráning fer fram HÉR.

Síðasti dagur til skráningar er: 21. Apríl 🎯