Sögusamkeppni innblásin af múmínálfunum!

Börn á öllum aldri eru hvött til að taka þátt í sögusamkeppni Norræna hússins. Þátttakendur eru hvattir til að fá  innblástur frá sögum um Múmínálfana, en sýningin Lesið og skrifað með Múmínáflunum stendur nú yfir á barnabókasafni Norræna hússins. Athugið að hægt er að senda inn bæði skriflega sögu og fyrir yngri er hægt að […]

Koma jól? Upplestur Hallgrímur Helga & Rán Flygenring

Í tilefni nýrrar bókar Hallgríms Helgasonar og Ránar Flygenring – Koma jól? sem fjallar um hinar jökulhressu Grýludætur, systur jólasveinanna, verður boðið upp á upplestur og fjölskyldusmiðju með höfundum. Öll fjölskyldan velkomin!

Baltneskt jólaföndur

Öll fjölskyldan er velkomin í jólaföndurstund í tónleikasal Norræna hússins. Hægt er að gera bæði jólaskraut og jólapappír undir handleiðslu kennara frá Lettlandi, Litháen og Íslandi. Allt efni verður á staðnum og fjölþjóðleg jólalög spiluð í bakgrunni. Öllum sóttvarnareglum verður fylgt, bil á milli borða og grímuskylda fullorðinna.

Fimmtudagurinn langi – Leiðsögn: Time Matter Remains Trouble

Velkomin á leiðsögn á Fimmtudeginum langa um sýninguna TIME MATTER REMAINS TROUBLE. Myrra Leifsdóttir og Veigar Ölnir Gunnarsson leiða gesti í gegnum þessa nýju sýningu og segja frá intaki og samhengi hennar og verkanna sem þar eru til sýnis. Listamenn sýningarinnar eru: Alice Creischer Anna Líndal Anna Rún Tryggvadóttir Bjarki Bragason nabbteeri Aðferðir sem manneskjur […]

Konfekt, súkkulaði og sælgæti – Bækur sem bragð er af í desember

Öll fjölskyldan er velkomin að upplifa mismunandi brögð desembermánuðar í Norræna húsinu! Silla Knudsen frá Sono og Helga Haraldsdóttir munu sýna og segja frá, á íslensku og ”blandinavísku”, hvaða uppskriftir stuðla að ánægjulegu andrúmslofti sem auka vellíðun á meðan að vetrarmánuðunum stendur. Gestir fá tækifæri til að baka sælgæti og gera kryddað súkkulaði og kónfekt, á meðan bragðað […]

Sjálfbær samruni – Fjölbreytt sjónarhorn lífvera & plöntublinda

Sjálfbær samruni – fjölbreytt sjónarhorn lífvera og að sjá handan plöntublindu Er hugsanlegt að listin geti eflt vísindamiðlun og læknað okkur af plöntublindu? Með hvaða hætti má vinna með búsvæði, verndun og eftirlendustefnu sem listrænan efnivið? Hvernig tengjast epli og heimsendir? Viðburðurinn er sá þriðji og síðasti í viðburðaröðinni Sjálfbær samruni – samtal lista og […]

Sögustund með norrænum þýðendum

Sögustund með norrænum þýðendum Í tilefni Norrænu bókasafnavikunnar verðum við með sögustund laugardaginn 20. nóvember.  Sögustundin er í samstarfi við samtök þýðenda norrænna barna- og unglingabókmennta. Milli kl. 11 og 12 lesa þýðendur úr völdum barnabókum á norðurlandamálunum og verða sögurnar við hæfi lesenda á aldrinum 2-10 ára. Eftir sögustundina mælum við  með að gestir […]

Bara tala! – Vinnustofa // Naasuliardarpi

Í bókaklúbb ungmenna höfum við verið að lesa Naasuliardarpi eftir Nivaq Korneliussen sem vann bókmentaverðlauna Norðulandaráðs núna í ár. Við klárum að fjalla um bókina núna í síðastu vinnustofunni, Bara tala, sem fer fram 25 nóvember kl.17:00. Þótt þú sért bara rétt að byrja að lesa eða búin að klára fyrir löngu er það allt í góðu, öllum er […]

Seglar & skúlptúrar – Vinnustofa fyrir fjölskyldur

Myndlistarkonan Anna Rún Tryggvadóttir leiðir spennandi smiðju þar sem áherslan er á skúlptúra, segla og áttavita. Vinnustofan hefst í Hvelfingu, myndlistarrými Norræna hússins þar sem Anna veitir gestum innsýn í verk sitt á yfirstandandi sýningu TIME MATTER REMAINS TROUBLE. Vinnustofan heldur áfram á barnabókasafni Norræna hússins þar sem hún sýnir á skapandi hátt, með seglum […]

Lettneski skólinn í Reykjavík býður þér á ball!

Í nóvember árið 1918 gerðust sögulegir atburðir í sjálfstæðisbaráttu Lettlands og því ber að fagna og vilja kennarar og nemendur Lettneska skólans í Reykjavík opna dyrnar að þeim hátíðarhöldum. Á viðburðinum munu gestir fá tækifæri til þess að kynnast betur lettneskri menningu og fólki með lettneskan bakgrunn búsettum á Íslandi. Fjölbreytt dagskrá, gleði og hátíðleg […]

Blátt hraun & fleiri undur – vinnustofa

Hefur þú gengið undir jörðinni eða skíðað í loftinu? Myndlistarmaðurinn Anna Líndal segir frá sinni reynslu í skemmtilegri vinnustofu fyrir ungmenni, börn og fjölskyldur. Vinnustofan hefst hjá nýju verki hennar sem fjallar um eldgosið í Fagradalsfjalli og er á yfirstandandi myndlistar sýningu Norræna hússins sem ber heitið TIME MATTER REMAINS TROUBLE. Þar fá gestir innsýn […]

Þrír viðburðir með grænum fókus –norræn viðhorf um #ChoosingGreen

Í tilefni COP26, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow, býður Norræna húsið upp á fjölbreytta dagskrá fimmtudaginn 11. nóvember með fókus á umhverfismál og sjálfbærni. Ábyrg neysla og framleiðsla er stór áskorun á Norðurlöndunum. Hvernig getum við tamið okkur umhverfisvænni lífsstíl til að standa vörð um náttúruna og loftslagið? Dagurinn 11. nóvember hefur í vaxandi mæli […]

Sérstök sögustund – Fjölskylduhátíð

Öll fjölskyldan er velkomin á seinustu sögustund ársins! Lifandi tónlist með undirspili og jólasveinn verður á staðnum! Vinningshafar í sögusamkeppni afhend vegleg verðlaun á borð við sérstaka múmínbolla (sem að glöggir safnarar munu þekkja), múmínbækur og múmínbakpoka. Saga vinningshafa verður lesin upp af jólasveini sem afhendir einnig verðlaunin. Söngkonan Inga Birna Friðjónsdóttir syngur jólalög á […]

Ótrúleg fyrirbæri – Námskeiđ ì skapandi skrifum međ Alexander Dan

Ókeypis tveggja daga námskeið fyrir ungmenni sem hafa áhuga á því ótrúlega og óútskýranlega í fortíð, nútíð og framtíð. Sérfræðingur í furðusögum, rithöfundurinn Alexander Dan, leiðir námskeiðið. Á námskeiðinu verða skoðaðar spurningar á borð við: Hvað er furðusaga? Hver er munurinn á fantasíu og vísindaskáldsögu? Hvernig sköpum við veröld sem er ekki til?    Gerðar verða mismunandi […]

Sögustund á sunnudegi Norska & Íslenska

Mynd: Saga Sig

11:00-11:30 norska 14:00-14:30 íslenska Öll fjölskyldan er velkomin á norsk – íslenska sögustund sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Teiknarinn og myndhöfundurinn Rán Flygenring les sögu úr einum af múmínálfabókunum á norsku kl. 11:00. Á seinni sögustund klukkan 14:00 les hún á íslensku úr bókinni: Drottningin sem kunni allt, sem var að koma út […]

Sjálfbær samruni – frásagnir, mannleg samskipti og vitundarvakning

  Annar viðburður af þremur í viðburðaröðinni Sjálfbær samruni, samtal lista og vísinda um sjálfbærni, verður haldinn í Norræna húsinu þann 11. nóvember næstkomandi. Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun stendur að viðburðaröðinni í samstarfi við Norræna húsið og er markmiðið að efla samtal milli lista og vísinda og varpa ljósi á mikilvægi skapandi greina […]

HVERS VEGNA PLAST? – Heimildamynd | SEEDS

Plast er byltingarkennt efni. Það er endingargott, ódýrt, til margvíslegra nota – og það hefur þrýst hnetti okkar að mörkum einnar verstu umhverfisógnar nútímans. HVERS VEGNA PLAST? er niðurstaða greiningarvinnu sett fram í röð þriggja heimildamynda, sem mun fletta ofan af goðsögnum og röngum upplýsingum um plast og endurvinnslu þess og líta nánar á hvað […]

Er séns að vera umhverfisvæn á Degi einhleypra og aðra daga?

  Velkomin öll á hádegisverðarfund um umhverfisvænni lífsstíl. Rædd verða helstu tækifæri og áskoranir hvað varðar að vera grænni og vænni dags daglega. Dagurinn 11.11. hefur síðustu ár verið kallaður Dagur einhleypra (Singles’ Day) af sífellt fleiri verslunum og er dagurinn orðinn einn stærsti verslunardagur í heimi vegna fjölda tilboða sem fólk nýtir sér. Í tilefni […]

Sögustund á sunnudögum – danska

11:00-11:30 14:00-14:30 Öll fjölskyldan er velkomin á Sögustund á sunnudegi á dönsku sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Lesin verður múmín saga á dönsku bæði kl. 11 og aftur kl. 14:00. Að upplestri loknum er gestum velkomið að vera áfram og nýta sér aðstöðu safnsins og skoða múmínálfasýninguna Lesið og skrifað með múmínálfunum -en […]

Þegar bókmenntir umbreyta raunveruleikanum

Þann 10. nóvember klukkan 19:30 mun Norræna húsið halda bókmenntaviðburð þar sem skoðað verður hvernig bókmenntir nota vísindaskáldskap, hliðstæða veruleika og framtíðarsögur til að takast á við þemu á borð við náttúruna, sjálfsvitund og samfélagið.   Charlotte Weitze og Fríða Ísberg munu ræða hvernig bókmenntir geta tekist á við útópíska og dystópíska veruleika. Auk þess […]

Efni, náttúra, framtíð – Myndlistar opnun

Verk barna á aldrinum 9-13 ára Verið velkomin á opnun sýningarinnar Efni, náttúra, framtíð í Norræna húsinu. Nemendur vinnustofunnar Efni, náttúra, framtíð sem haldin var í vetrarfríi sína afraksturinn Nemendur unnu með mismunandi efni og skoðuðu tengsl milli myndlistar og náttúru í gegnum ólíkar aðferðir. Innblástur var tekinn frá yfirstandandi sýningu í Hvelfingu TIME MATTER […]

Sögustund á sunnudegi – norska & íslenska

11:00- 11:30 norska 14 – 14:30 íslenska Velkomin á norsk – íslenska Sögustund á sunnudegi. Gestum er boðið að kafa í heim Tove Jansson í gegnum sögu af Múmínsnáðanum og vinum hans. Einnig verður farið í gegnum Múmínsýningu sem er nú á barnabókasafni Norræna hússins og ungir gestir eru hvattir til að gera teikningu eða […]

Sögustund á sunnudegi á dönsku

11:00-11:30 14:00-14:30 Öll fjölskyldan er velkomin á Sögustund á sunnudegi á dönsku sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Lesin verður sagan Hvað gerðist þá? Bókin um Mímlu, Múmínsnáðann og Míu litlu, eftir Tove Jansson en þetta er fyrsta mynda bókin og eru múmínálfarnir kynntir til sögunnar í gegnum ævintýraleiðangur Múmínsnáða. Bókin er fallegur prentgripur […]

Sjálfbær samruni – Listir, vísindi og miðlun þekkingar

  Sjálfbær samruni er röð þriggja viðburða í október og nóvember. Fólk úr skapandi greinum og vísindum kemur saman til að ræða hvernig listir og vísindi geta unnið saman að sjálfbærri framtíð. Á þessum opnunarviðburði koma saman einstaklingar með ólíkar nálganir að þeim stóru umhverfislegu áskorunum sem við stöndum frammi fyrir og velta upp spurningum […]

Ráðgjöf við styrkumsóknir hjá Nordic Culture Point

Fimmtudaginn 4. nóvember milli 9:00 og 14:00 mun Katja Långvik, ráðgjafi hjá Nordic Culture Point veita ráðgjöf við styrkumsóknir í Norræna húsinu. Nordic Culture Point styrkir verkefni á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum og gefst mögulegum umsækjendum tækifæri til að fá ráðgjöf við umsóknir sínar og umsóknarferlið. Nauðsynlegt er að bóka tíma í ráðgjöf með því að […]

Haust eða vetrar tónleikar í Norræna húsinu

Haust eða vetrar tónleikar – Jenny Wilson og Kate Havnevik í Norræna húsinu. Norræna húsið heldur tónleika með Jenny Wilson 4. nóvember og Kate Havnevik ásamt Guy Sigsworth 5. nóvember. Kate Havnevik og Jenny Wilson ættu að vera tónlistaráhugafólki vel kunnugar eftir samstörf við tónlistarfólk á borð við Björk, The Knife, Röyksopp og Robyn. Þær […]

Sögustund á sunnudegi – sænska & íslenska

11:00-11:30 sænska 14:00-14:30 íslenska Öll fjölskyldan er velkomin á sænsk – íslenska sögustund sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Þetta er fyrsta sögustund vetrarins og viðeigandi að lesið verði á upprunalegu tungumáli bókanna, en höfundurinn Tove Jansson var sænskumælandi Finni. Lesin verður saga úr einum af múmínálfabókunum á sænsku kl. 11:00 og á íslensku […]

Ný jörð? – Tilraunavinnustofa

Ókeypis vinnustofa þar sem vísindi og myndlist sameinast í ævintýralegum tilraunum sem listakonan og listkennarinn Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnason leiðir. Skráning með nafni og kennitölu á hrafnhildur@nordichouse.is Ragnheiður er menntuð við listaháskóla Íslands í dansi, og fór þaðan út í nám til Gautaborgar, þar sem hún sérhæfði sig í list í almannarými. Hún hefur síðan samið […]

Barnabarinn

Barnabarinn – SPA Krakkaveldi býður í slökun! Á Barnabarnum ráða krakkarnir öllu og prófa hugmyndir sem hafa komið upp í vikulegum smiðjum Krakkaveldis í Norræna Húsinu. Fimmtudaginn 4.nóvember verður boðið upp á tilrauna-SPA á Barnabarnum. „Spa Notalegt Lúksus Spa Cosi Cococosi Meira Spa Meira meira spa“ Krakkaveldi býður á Barnabarinn einu sinni í mánuði í […]

Halastjörnur, álfar & vísindaskáldskapur

Ókeypis vinnustofur í vetrarfríi grunnskóla fyrir allan aldur í Norræna húsinu. Lesið og skrifað með múmínálfunum 6-9 ára Kl. 11:00-12:30 Vinnustofan hefst á leiðsögn með safnkennara í gegnum Múmínsýninguna Lesið og skrifað með Múmínálfunum í barnabókasafni Norræna hússins. Á myndum sýningarinnar má sjá íbúa Múmíndals í mismunandi aðstæðum og hvert verk inniheldur staf sem tengist […]

Norræna húsið auglýsir eftir fjármálastjóra

Í Norræna húsinu starfar kraftmikið teymi sem nú leitar að fjármálastjóra. Við leggjum mikla áherslu á að finna einstakling sem er traustur, skapandi og lausnamiðaður. Viðkomandi verður bæði að geta unnið sjálfstætt og verið áreiðanlegur liðsmaður. Helstu verkefni og ábyrgð Ábyrgð á gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana og uppgjöra Eftirfylgni með reikningagerð, launaútreikningum og tekjustreymi Umsjón […]

BÁRUR – barnaópera fyrir alla fjölskylduna

Niður sjávar og vatns er aðalþema þessa verks sem er samið fyrir börn á aldrinum eins til fjögurra ára en norræn goðafræði svífur einnig yfir vötnum. Sagan er sögð af tónskáldinu, Svöfu Þórhallsdóttur, sem leiðir börnin í ævintýraheim og notar hún söguna til að skapa aðstæður þar sem börnin fá að taka þátt. Tónlistin skapar […]

Málstofan Fólksflutningar, flóttafólk og innflytjendur

Málstofan Fólksflutningar, flóttafólk og innflytjendur // 15:00-16:00 Er mögulegt að nota frásagnir og myndir til að auka skilning barna á hlutskipti annarra? Geta bækur byggt brýr milli ólíkra menningarheima? Anna Vaivare (LV), Indrek Koff (ER), Lára Garðarsdóttir (IS) og Kristín Helga Gunnarsdóttir (IS) lýsa því hvernig þau hafa tekist á við þessar spurningar og önnur […]

Sögustund: Flökkusaga

Flökkusaga – sögustund // 14:00-14:30 Lára Garðarsdóttir les bók sína Flökkusaga sem fjallar um ísbirni sem neyðast til að leggja land undir fót og þurfa að takast á við krefjandi verkefni á nýjum slóðum eins og að falla inn í hópinn.

Sögustund á norsku: Alle sammen teller

Alle sammen teller // 13:30-14:15 Það er frábært hvað við erum öll ólík! Alle sammen teller, eftir Kristin Roskifte frá Noregi, er skemmtileg og lifandi bók þar sem hægt er að telja fólk, fylgja því eftir og sjá hvernig sögur þeirra fléttast saman. Í bókinni eru mörg leyndarmál, bæði stór og smá, sem forvitnir og […]

Workshop: Furðuheimar sólkerfisins

Furðuheimar sólkerfisins // 13:00-13:45 Smiðja með Sævari Helga Bragasyni þar sem við ímyndum okkur hvernig það væri að heimsækja ýmsa furðustaði í sólkerfinu okkar. Við teiknum staðina og setjum okkur í spor geimfara framtíðarinnar sem kanna þá.

Sögustund á eistnesku

Sögustund á eistnesku // 13:00-13:45 Kertu Sillaste og Indrek Koff lesa úr verkum sínum. Eistneskumælandi fjölskyldur eru hvattar til að mæta.

Sögustund á sænsku

Sögustund á sænsku // 12:45-13:15 Linda Bondestam les sögu á sænsku. Allir velkomnir og sérstaklega sænskumælandi fjölskyldur.

Hittið Múmínsnáðann og Míu litlu

Múmínsnáðinn og Mía litla // 12:15-12:45 Langar þig að hitta Múmínsnáðann og Míu litlu og syngja og dansa með þeim? Þau eru komin hingað alla leið frá Finnlandi til að hitta ykkur. Fer fram á ensku.

Hittið Múmínsnáðann og Míu litlu

Múmínsnáðinn og Mía litla // 14:30-14:50 Langar þig að hitta Múmínsnáðann og Míu litlu og syngja og dansa með þeim? Þau eru komin hingað alla leið frá Finnlandi til að hitta ykkur.

Sögustund á finnsku

Sögustund á finnsku // 11:45-12:15 Timo Parvela les á sögu á finnsku. Allir velkomnir og sérstaklega finnskumælandi fjölskyldur.

Workshop: Frá hljóði til sögu

Frá hljóði til sögu // 11:15-12:00 Vinnustofa með Indrek Koff frá Eistlandi um að finna innblástur í hljóðum. Eftir að hafa hlustað á mismunandi hljóð byrja þátttakendur að ímynda sér söguhetju sem gætu framleitt þessi hljóð og þau teikna hana á blað. Eftir það gefum við sögupersónunni líf með því að búa til sögu um […]

Hittið Múmínsnáðann og Míu litlu í Múmíndal

Múmínsnáðinn, Mía litla og Múmíndalur // 10:45-11:15 Langar þig að hitta Múmínsnáðann og Míu litlu, fá að knúsa þau og vera með þeim á mynd? Þau eru komin hingað alla leið frá Finnlandi til að hitta ykkur. Klukkan 11:00 förum við niður á barnabókasafnið í skoðunarferð um hinn töfrandi Múmíndal og kynnumst Múmínstafrófinu. Listkennari leiðir […]

Lettneski skólinn á Íslandi

Lettneski skólinn á Íslandi // 10:00-11:00 Agnese Vanaga og Anna Vaivare hitta börnin í Lettneska skólanum á Íslandi í Norræna húsinu. Lettneskumælandi fjölskyldur hjartanlega velkomnar. Nánari upplýsingar á https://latviesuskolina.wordpress.com/

Málstofan Barnabækur framtíðarinnar

Málstofan Barnabækur framtíðarinnar // 14:30-15:30 Heimur okkar breytist og það þurfa barnabókmenntirnar líka að gera. Mun hlutverk barnabóka breytast á næstu áratugum? Verða þær þýðingarminni? Hvernig mun útgáfubransinn takast á við þarfir nýrra lesenda á umhverfislega ábyrgan hátt? Þátttakendur í málstofu eru Agnese Vanaga (LV), Andri Snær Magnason (IS), Linda Bondestam (FI) og Timo Parvela […]

Setning Mýrarinnar og málstofan Náttúra og maður

Setning Mýrarinnar // 09:15-09:25 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra flytur setningarávarp.   Náttúra og maður // 09:30-10:30 Í þessari málstofu verður rætt um hvernig tengsl manns og náttúru birtast í barnabókmenntum, bæði nýjum og gömlum. Við munum einnig velta fyrir okkur gildi þess að nota bókmenntir til að ræða við börn um náttúruna, eiginleika […]

Viðtal með Sophia Jansson og höfundaspjall með höfundum frá Eystrasaltslöndunum

Viðtal // 12:40-13:00 Hlutverk Moomin Characters Ltd. er að varðveita og efla arfleifð Tove Jansson. Hvernig fara þau að því? Vissir þú að Moomins var fyrsti sjónvarpsþátturinn sem var sýndur í Japan? Er það satt að sögupersónan Sophia úr Sumarbók Tove Jansson var byggð á frænku Tove, Sophia Jansson? Erling Kjærbo (FO), yfirbókavörður í Norræna […]