Einar Már Guðmundsson

VETRARVERK

Einar Már fer með okkur aftur til tíma spænsku veikinnar, sem fór um landið á sama tíma og frostaveturinn mikli gekk yfir.
Hann les úr bókum sínum Vængjasláttur í þakrennum og Fótspor á himnum.