Málstofan Fólksflutningar, flóttafólk og innflytjendur


15.00
Salur
Miðaverð ISK 0Kaupa miða

Málstofan Fólksflutningar, flóttafólk og innflytjendur // 15:00-16:00

Er mögulegt að nota frásagnir og myndir til að auka skilning barna á hlutskipti annarra? Geta bækur byggt brýr milli ólíkra menningarheima? Anna Vaivare (LV), Indrek Koff (ER), Lára Garðarsdóttir (IS) og Kristín Helga Gunnarsdóttir (IS) lýsa því hvernig þau hafa tekist á við þessar spurningar og önnur málefni tengd fólksflutningum, flóttafólki og innflytjendum í verkum sínum. Stjórnandi er Guðrún Lára Pétursdóttir.