Sögustund á norsku: Alle sammen teller


13.30
Alvar Aalto
Miðaverð ISK 0Kaupa miða

Alle sammen teller // 13:30-14:15

Það er frábært hvað við erum öll ólík! Alle sammen teller, eftir Kristin Roskifte frá Noregi, er skemmtileg og lifandi bók þar sem hægt er að telja fólk, fylgja því eftir og sjá hvernig sögur þeirra fléttast saman. Í bókinni eru mörg leyndarmál, bæði stór og smá, sem forvitnir og glöggir lesendur geta komast að. Sögustund á norsku.