Tomas Espedal

VETRARVERK

Í þrem lestrum sem eru óaðfinnanlega bundnir saman, fylgjum við Tomas Espedal í gegnum veturinn. Hann les úr bókum sínum, Brev, Bergeners og Året.