Sögustund með norrænum þýðendum


11.00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis

Sögustund með norrænum þýðendum

Í tilefni Norrænu bókasafnavikunnar verðum við með sögustund laugardaginn 20. nóvember.  Sögustundin er í samstarfi við samtök þýðenda norrænna barna- og unglingabókmennta.

Milli kl. 11 og 12 lesa þýðendur úr völdum barnabókum á norðurlandamálunum og verða sögurnar við hæfi lesenda á aldrinum 2-10 ára.

Eftir sögustundina mælum við  með að gestir kynni sér einhverjar af þeim 20.000 bókum á norðurlandamálunum sem finna má á bókasafninu.