Opnun sýningarinnar Tréð

Verið velkomin á opnun nýrrar sýningar á barnabókasafni:  Laugardagur 21. September Dagskrá: Fjölskyldusmiðjur:  10:00 – 14:00 í Elissu sal 10:00 – 12:00 – Klippimyndasmiðja með Estelle Pollaert 12:00 – 13:00 – Póstkortasmiðja með Lóu Hjálmtýsdóttur 13:00 – 15:00 – Fjölskyldustund: klippimyndasmiðja (barnabókasafn) Andlitsmálun fyrir börnin: 10:00 – 14:00 á ganginum Sögustundir á norrænum tungumálum: 10:00 – […]

Verkstæði: Hlutir til að halda í, leiðir til að skilja

Hvernig hjálpa hlutir okkur að skilja eða taka þátt í því hvar við erum? Ég hef áhuga á því sem hvert og eitt okkar „höldum í“ til að rata um umhverfi, aðstæður, stað. Hvernig við rannsökum, tengjumst eða athöfnum okkur á tilteknu svæði er oft mótað eða byggt upp af hlutum. Samhliða þessu hef ég […]

LIVE STREAM PARTÝ fyrir Pan-ArcticVision 2024!

Verið velkomin í partý og beint streymi fyrir Pan ArcticVision 2024! Laugardaginn 12. Október mun hljómsveitin Vampíra keppa fyrir Íslands hönd í „eurovision norðurslóða“ Pan ArcticVision. Keppnin fer fram í Nuuk, Grænlandi og verður henni streymt beint um allann heim. Í Norræna húsinu verður að þessu tilefni boðið uppá frábæra stemmningu og skemmtilegt kvöld þar sem […]

Höfundakvöld með Allan van Hansen

Við kynnum með stolti næsta Höfundakvöld okkar sem fer fram í Elissu sal Norræna hússins. Rithöfundurinn Allan van Hansen kemur til okkar og ræðir mynd-skáldsögu sína Jammers Minde. Samtalið fer fram á dönsku. Allan van Hansen (fæddur 1978) hóf feril sinn í bókmenntum árið 2019 með grafísku skáldsögunni Jammers Minde, sem er byggð á grípandi […]

Tréð

„Tréð“ er sýning á barnabókasafni Norræna hússins sem beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf Norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið tilnefndar eru til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Gagnagrunnurinn er ókeypis og aðgengilegur […]

Opinn leshópur

Komdu og vertu með í samlestri í Norræna húsinu. Við hittumst á bókasafninu fimmtudaginn 22. ágúst klukkan 16:30 og lesum og ræðum um bókmenntir. Við lesum stuttan íslenskan prósatexta og endum á íslensku ljóði, hvort tveggja í enskum þýðingum. Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar. Charlotte Christiansen, nýdoktor hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, stýrir leshópnum, […]

Øjeblikket og evigheden: tónlist og ljóð

Dorthe Højland Group + Einar Már Guðmundsson Íslenskur rithöfundur og danskt tónskáld vinna saman Dorthe Höjland, saxafónleikari frá Ry í Danmörku, og Einar Már Guðmundsson, rithöfundur og skáld frá Íslandi, hafa unnið að verki sem þau nefna Augnablikið og eilífðin. Þar mætast tónlist og ljóðlist tveggja listamanna sem hrifist hafa af tjáningu hvors annars. Einar […]

Vertu með í fuglabingó!

Við bjóðum öllum hressum krökkum og fjölskyldum þeirra að koma í fuglabingó í sumar. Fuglabingóið er hugsað sem sjálfstæður leikur þar sem börn og fullorðnir geta átt saman góða stund í sumar. Listakonan Estelle Pollaert verður á bókasafni okkar núna um helgina þar sem hún tekur á móti fjölskyldum og útskýrir fuglabingóið sem fer fram […]

Tónlistar stund fyrir yngstu börnin (0-3 ára)

Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem fiðluleikarinn og tónlistarkennarinn Natalia Duarte Jeremias stýrir. Natalia notar rödd sína til að ná sambandi við börnin og leikur með tón og takt – mikilvægt er að stundin fari fram án orða svo að einbeiting barnanna verði einungis að hljóðheiminum, melódíu og […]

LJÓÐRÆNAR FRÉTTIR FRÁ FINNLANDI

Verið velkomin á ljóðakvöld þar sem kveðskap og samtali um íslensku og finnsku er fagnað. Lesið verður á íslensku, finnsku og ensku af Anni Sumari, Vilja-Tuulia Huotarinen og Kára Tulinius. Ljóðskáldin: Anni Sumari (FI), rithöfundur og þýðandi. Auk eigin ljóðabóka hefur hún þýtt tuttugu bækur, þ.á.m. bækur eftir Louise Glück, Anne Sexton, Samuel Beckett og Bernardine […]

Finnish Performance Art Nordic Tour

During Midsommar festival we will enjoy three performances from Finnish artists. The performances will happen outside at 16:00 – 17:30. After the performances Antti Ahonen will present his work on performance photography.  The groups consist of six experienced artists, dedicated to working with performance art. Currently they are touring across the Nordic Countries in order to […]

Niður – íslenskur sirkus um Ljósagang

Verk John Cage heimfært á Ljósagang Dags Hjartarsonar Niður, íslenskur sirkus um Ljósagang, er Íslandsfrumflutningur á verki eftir John Cage frá árinu 1979. Verkið snýst um að umbreyta bók í tónleika og innsetningu. Íslenska útgáfa verksins styðst við bók Dags Hjartarsonar frá árinu 2022, Ljósagangur. Verkið verður flutt í Norræna húsinu í nábýli við söguslóðir […]

FJÖLSKYLDUSTUND: Lyklakippusmiðja

Verið velkomin á sumarsmiðju fyrir fjölskyldur sem haldin verður í gróðurhúsinu! Við Norræna húsið er votlendi sem margir fuglar kalla heimili sitt. Nú er varptími og er því hægt að sjá allskyns skemmtilega fuglategundir og verður hægt að fylgjast með þeim úr fjarska. Í smiðjunni gefst kostur á að skapa sína eigin fugla lyklakippu til […]

Bruun Rasmussen-uppboðshúsið leitar muna

Sérfræðingar frá Bruun Ramsussens uppboðshúsinu bjóða almenningi að fá hluti sína verðmetna: Við leitum að nútímalist og norrænum listaverkum fyrir haustuppboðin ásamt hönnunargripum, eldri málverkum, skartgripum, silfurmunum og armbandsúrum, myntum, heiðurspeningum, peningaseðlum og frímerkjum, bréfum og gömlum póstkortum. Elissu salur Norræna hússins 19. Júní frá kl. 16:00-19:00 Aðgengi að Elissu sal er mjög gott, aðgengileg […]

PIKKNIKK TÓNLEIKAR: Ólöf Rún

PIKKNIKK #2: The Nordic House summer concert series` second act is Ólöf Rún! Welcome on Sunday 30th of June at 3pm. Free entry as always and bring your friends! Ólöf Rún is a singer and producer. Her approach to music creation is from the perspective of a producer – she uses recordings, samples, and synths […]

PIKKNIKK TÓNLEIKAR: POSSIMISTE

PIKKNIKK #1: The Nordic House summer concert series` first act is POSSIMISTE! Welcome on Sunday 23rd of June at 3pm. Free entry as always and bring your friends! ATHUGIÐ – NÝR TÍMI. Tónleikarnir byrja klukkan 18:00. POSSIMISTE brings songs into this world from other galactic dimensions she visits. This explains the stellar essence of that […]

PIKKNIKK TÓNLEIKAR: Kompani Bárrogiera

PIKKNIKK #5: The Nordic House summer concert series` fifth act is Kompani Bárrogiera! Welcome on Sunday 21st of July at 3pm. Free entry as always and bring your friends! Mii Leat // Mii Gávdnot is an audio visual installation based around a visual dance performance filmed in the sámi region and outskirt landscapes of Eastern […]

Líkt og kynlíf og súkkulaði? Menning, lýðræði & endalok listanna

Framlög til menningarmála og stefnumótun ríkis og sveitarfélaga í listum eru jafnan réttlætt með vísan til aðgengis og almennri þátttöku. Lýðræði er lykilorðið og hugsjónin um að allir hafi jafnan rétt og aðgang að listum og menningu er almennt viðtekin skoðun. En hefur þetta verkefni gengið eftir? Í könnunum á menningarþátttöku kemur í ljós mikill […]

Miðsumarhátíð

Verið hjartanlega velkomin á Jónsmessuhátíð þann 23. júní. Dagurinn verður uppfullur af skemmtilegum uppákomum, blómakrönsum, tónlist og list fyrir börn og fullorðna. Í tilefni af miðsumarhátíðinni býður Norræna húsið ásamt Norræna Félaginu, lettneska skólanum og sendiráði Svíþjóðar til sumarfagnaðar. Saman ætlum við að búa til blómakrónur, njóta tónleika, dansa og syngja í kringum „midsommarstången“ og borða […]

Tímabundnar breytingar á opnunartímum

Kæru gestir. Vegna umfangsmikilla framkvæmda við húsið höfum við ákveðið að skerða opnunartíma á virkum dögum og hafa lokað næstu helgar, til og með 6. Júní. Þetta á einnig við um kaffihúsið Sónó Matseljur. Þó verða nokkrir viðburði haldnir í húsinu utan þessara opnunartíma og eru þeir auglýstir sérstaklega á heimasíðu okkar. 18-19 Maí – […]

Málþing: Sjálfbærni, moldin og landið

Mold er undirstaða fæðuframleiðslu jarðarbúa, og er mikilvægur þáttur í fjölbreytni lífríkisins og kolefnishringrás jarðar. Jarðvegur hefur gríðarlega mikil áhrif á styrk gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu. Ástand vistkerfa jarðar er víða mjög bágborið með stöðugt minnkandi líffræðilegri fjölbreytni og losun á CO2. Á fáum svæðum jarðar er ástandið jafn slæmt og á Íslandi þar sem landnýting […]

PIKKNIKK TÓNLEIKAR: Los Bomboneros

PIKKNIKK #3: The Nordic House summer concert series` third act is Los Bomboneros! Welcome on Sunday 7th of July at 3pm. Free entry as always and bring your friends! Hljómsveitin Los Bomboneros hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á sjóðheitri suðrænni tónlist. Efnisskráin verður með öðru sniði en hefðbundið prógramm Los Bomboneros sem […]

PIKKNIKK TÓNLEIKAR: KHAIRKHAN

PIKKNIKK #4: The Nordic House summer concert series` fourth act is KHAIRKHAN! Welcome on Sunday 14th of July at 3pm. Free entry as always and bring your friends! Khairkhan is an Inner Mongolian musician from the Khorqin Tribe in the east side of Inner Mongolia. He grew up in the famous Khorqin grasslands with various […]

SUMARNÁMSKEIÐ: Náttúran í listinni og allt um kring (8 -10 ára)

Sumarnámskeið  í Norræna húsinu: Náttúran í listinni og allt um kring (8-10 ára) Jöklar, fossar og neðansjávar landslag verða í brennidepli í fjögurra daga sumarnámskeiði Norræna hússins. Einnig verður boðið upp á fuglafræðsla um helstu fuglana sem búa og dveljast í Vatnsmýrinni í kringum húsið. Innblástur verður sóttur í sýninguna POST sem verður í sýningarsal […]

PIKKNIKK TÓNLEIKAR: Soheil Peyghambari

PIKKNIKK #6: The Nordic House summer concert series` sixth act is Soheil Peyghambari! Soheil is performing on Sunday 28th July at 3pm. Free entry as always and bring your friends! Soheil Peyghambari was born in Iran in 1985. Having studied Clarinet and Music Composition at Tehran Conservatory of Music, he also worked as Sound Engineer […]

PIKKNIKK: ókeypis tónleikar á sunnudögum í sumar!

Sumartónleikaröð Norræna hússins nýtur ávalt mikilla vinsælda og nú er dagskrá sumarsins farin að taka á sig mynd. Tónleikaröð sumarsins 2024 er sett saman af José Luis Anderson. Tónleikarnir fara fram klukkan 15:00 í Gróðurhúsi Norræna hússins og er frítt inn. Hægt er að versla veitingar hjá SÓNÓ og taka með sér út. Fylgist vel […]

PIKKNIKK TÓNLEIKAR: Irina Shtreis

PIKKNIKK #7: The Nordic House summer concert series` last act is Irina Shtreis! Irina is performing on Sunday 4th August at 3pm. Free entry as always and bring your friends! Irina Shtreis is an ambient-folk artist originally hailing from Russia and currently based in Reykjavik. Using keyboard, looper, beats and field recordings, the artist produces […]

PIKKNIKK: ókeypis tónleikar á sunnudögum í sumar!

Sumartónleikaröð Norræna hússins nýtur ávalt mikilla vinsælda og nú er dagskrá sumarsins farin að taka á sig mynd. Tónleikaröð sumarsins 2024 er sett saman af José Luis Anderson. Tónleikarnir fara fram klukkan 15:00 í Gróðurhúsi Norræna hússins og er frítt inn. Hægt er að versla veitingar hjá SÓNÓ og taka með sér út. Fylgist vel […]

Leiðsögn fyrir fjölskyldur: (Post)

Hrafnhildur Gissurardóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum, ungmennum og fjölskyldum frá sýningunni (Post). Sjá meira hér. Aðgengi að Hvelfingu er gott, rampur leiðir upp að andyri Norræna hússins og þaðan er lyfta niður í sýningarýmið. Einnig er hægt að ganga niður tröppur að utan. Aðgengileg salerni eru á aðalhæð hússins og eru öll salerni kynhlutlaus. Ókeypis er […]

Leiðsögn: (Post)

Kolbrún Ýr Einarsdóttir, kynningarstjóri Norræna hússins, segir gestum frá sýningunni (Post). Sjá meira hér. Aðgengi að Hvelfingu er gott, rampur leiðir upp að andyri Norræna hússins og þaðan er lyfta niður í sýningarýmið. Einnig er hægt að ganga niður tröppur að utan. Aðgengileg salerni eru á aðalhæð hússins og eru öll salerni kynhlutlaus. Ókeypis er […]

Leiðsögn með sýningarstjóra: (Post)

Sýningarstjórinn Ruth Hege Halstensen og listakonur leiða gesti um sýninguna (Post). Viðburðurinn fer fram á ensku. Sjá meira hér. Athugið að aðgengi að Norræna húsinu er skert vegna framkvæmda utanhúss. Aðgengi að Hvelfingu er með mjóum göngustíg og tröppum niður, einnig er hægt að fara inn um lyftu frá aðalinngangi en þangað liggur mjór stígur […]

Velkomin á opnun (Post)

Verið velkomin á opnun sýningarinnar (Post), föstudaginn 7. Júní klukkan 18:00.    Sýningastjóri og listamenn verða viðstaddir opnun sýningarinnar. Á myndlistarsýningunni (Post) má sjá fjölbreytt listaverk frá árunum 2005 til 2021, mestmegnis eftir norræna listamenn sem spyrja krefjandi spurninga um og endurspegla samtíð okkar og framtíð. Undirliggjandi þema þessara fjölbreyttu verka er mannöldin – yfirstandandi […]

Fjölskyldustund: Byggjum hús

Kubbar úr pappa, litrík blöð, lím og skæri verða í boði í fjölnotasal Norræna hússins á meðan á barnamenningarhátíð og hönnunarmars stendur yfir. Mælt er með að skoða sýninguna Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar sem gerð var af nemendum í fimmta bekk Hólabrekkuskóla í samvinnu við fræðslufulltrúa Norræna hússins, innblásin af sjálfbærni í byggingarlist sem […]

Fjölskyldustund: Byggjum hús

Kubbar úr pappa, litrík blöð, lím og skæri verða í boði í fjölnotasal Norræna hússins á meðan á barnamenningarhátíð og hönnunarmars stendur yfir. Mælt er með að skoða sýninguna Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar sem gerð var af nemendum í fimmta bekk Hólabrekkuskóla í samvinnu við fræðslufulltrúa Norræna hússins, innblásin af sjálfbærni í byggingarlist sem […]

PØLSE&POESI

Föstudaginn 31. maí höldum við í þriðja sinn PØLSE&POESI – síðdegis ljóðalestur, spjall, mat (pylsur!) og drykk í litla viðburðarskálanum og garði Norræna hússins. Við bjóðum upp á ókeypis pylsur og drykki frá Norðurlöndunum. Einnig verða glútenlausir-og grænmetisréttir í boði. Skáld kvöldsins eru: M. Seppola Simonsen (NO) Seppola Simonsen er norsk-kvänsk skáld sem þreytti frumraun […]

Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024

Hér eru tilnefningarnar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024! 14 norrænar myndabækur, barnabækur og unglingabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Í mörgum af þeim verkum sem tilnefnd eru í ár er fjallað um tilvistarlegar spurningar er varða lífið og dauðann. Annað endurtekið þema eru tengsl manneskjunnar við náttúruna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann […]

STOCKFISH: Kvikmynda og bransahátíðin

Stockfish Film Festival & Industry Days er kvikmynda- og ráðstefnuhátíð fagfólks í kvikmyndabransanum og er haldin í Bíó Paradís í samvinnu við öll fagfélög í kvikmyndagreinum á Íslandi. Hátíðin er haldin árlega í mars og stendur yfir í 11 daga. Með hátíðinni var Kvikmyndahátíð Reykjavíkur endurvakin undir nýju nafni en hún var síðast haldin árið […]

Sýningaropnun NU24 Chaos

Verið velkomin á sýningaropnun ljósmyndasýningarinnar CHAOS. Sýningin er unnin af nemendum á norðurlöndum og hefur sýningin verið haldin árlega síðan árið 2017 af  Yrkesinstitutet Prakticum skólanum í Helsinki. Hvar: Andyri og gangar Norræna hússins Hvenær: 15:00 – 17:00, Þriðjudag 9. Apríl. Aðgengi að andyri er gott. Aðgengileg og kynhlutlaus salerni eru á sömu hæð. Lesið allt um sýninguna […]

NU24 CHAOS

CHAOS is a photo exhibition for vocational education students in the Nordic countries. The NU exhibitions have been held yearly since 2017 by Yrkesinstitutet Prakticum in Helsinki. The aim of the project is to network and develop media & art education in the Nordic countries and give students and schools a platform to meet and […]

Byggjum framtíð

Ljóst er að kolefnisspor bygginga er mikið og hefur áhrif um allan heim; bæði á náttúru og samfélög í nútíð og framtíð.  Staðlar núgildandi reglugerða heimila byggingar sem ekki standast kröfum sjálfbærni en um leið setja þær  tilraunastarfsemi í byggingageiranum skorður. Framtíð jarðarinnar og okkar allra er í húfi og róttækra breyinga er þörf. Hvernig […]

Starfsnám: Vi söker praktikanter!

Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, konstnärer och forskare i hela regionen. Nordens hus har en bred verksamhet och arrangerar kontinuerligt utställningar, evenemang, konferenser och festivaler med inriktning på konst, kultur och […]

Regeneration: Presentation of the project

*íslensk þýðing ekki tilbúin. After the three-day Prague launch of the Regeneration online exhibition, titled Festival of environmental and decolonial perspectives, one more launch will take place in Iceland in cooperation with the partner institution Iceland University of the Arts here at the Nordic House (Norræna húsið). Alžběta Bačíková and Janek Rous from the Artyčok.TV […]

Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar 

Tilraunir, rannsóknir og módel af húsum framtíðarinnar, séð með augum tíu ára barna, verða í anddyri Norræna hússins á meðan á Hönnunarmars stendur yfir. Á sýningunni má sjá verk nemenda Hólabrekkuskóla sem unnin voru í vetur í samstarfi við kennara og fræðslufulltrúa Norræna hússins. Innblástur verkefnisins var sýningin Wasteland Ísland og sjálfbærni í byggingarlist en […]

Fjaðrir

Velkomin à Fjaðrir – sýning í Norræna húsinu! Velkomin à sýningu í andyri Norræna hússins frá 18. mars – 30. mars. Sýningin Fjaðrir er haldin af tilefni Sjónlistadagsins sem er samnorrænn dagur myndlistar og verkin unnin af nemendum í 4. og 6. bekk Fellaskóla. Verkin unnin undir leiðsögn Gretu S. Guðmundsdóttur myndmenntakennara og Magneu Þ. […]

Páskaopnun: opnunartímar, sýningar og páskaegg!

Páskarnir eru á næsta leiti, hér má sjá viðburði og opnunartíma.   Skírdagur 28. Mars: Opið 10:00 – 21:00 Föstudagurinn Langi, 29. Mars: Lokað Laugardagur 30. Mars: Opið Sunnudagur 31. Mars: Lokað Mánudagur 1. Apríl: Lokað Sýningin Wasteland er opin í Hvelfingu og á ganginum (atrium) á aðalhæð má sjá sýninguna Fjaðrir sem nemendur 4. […]

Sjónlistadagurinn í Norræna húsinu

Sjónlistadagurinn í Norræna húsinu Sýning á verkum nemenda 4. og 6. bekkjar Fellaskóla Sjónlistardagurinn er samnorrænn myndlistardagur barna og ungmenna sem haldin er hátíðlegur ár hvert. Dagurinn þjónar þeim tilgangi að sýna og upphefja myndlist og möguleika listgreina. Markmiðið er að dagurinn verði haldin hátíðlegur á öllum Norðurlöndunum í skólum, söfnum og stofnunum. Á Íslandi er […]

DAGUR NORÐURLANDA 2024

Norðurlönd framtíðarinnar: Aukið samstarf í þágu friðar og öryggis Í tilefni dags Norðurlanda, sem markar undirritun Helsinki-sáttmálans árið 1962, blásum við til málþings um framtíð norræns samstarfs í breyttu geópólitísku landslagi. Í heimi sem einkennist af auknum átökum, skautun og fordómum í garð minnihlutahópa, standa Norðurlöndin nú á mikilvægum krossgötum. Þar sem norrænt samstarf stendur […]

Höfundakvöld með Joanna Rubin Dranger

Við erum stolt af því að kynna höfundakvöld með handhafa bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023, Joanna Rubin Dranger, í samtali við Tinnu Ásgeirsdóttur. Saman munu þær ræða höfundaverk og listköpun Dranger og kafa dýpra í nýjasta verk hennar – hina verðlaunuðu myndaskáldsögu Ihågkom oss till liv. Samtalið fer fram á sænsku. Joanna Rubin Dranger (f. 1970) er listamaður, […]