Leiðsögn með sýningarstjóra: (Post)
14:00
Hvelfing
Aðgangur ókeypis
Sýningarstjórinn Ruth Hege Halstensen og listakonur leiða gesti um sýninguna (Post).
Viðburðurinn fer fram á ensku.
Sjá meira hér.
Athugið að aðgengi að Norræna húsinu er skert vegna framkvæmda utanhúss. Aðgengi að Hvelfingu er með mjóum göngustíg og tröppum niður, einnig er hægt að fara inn um lyftu frá aðalinngangi en þangað liggur mjór stígur í gegnum framkvæmdasvæði og er aðgengi því erfitt fyrir hjólastóla. Aðgengileg salerni eru á aðalhæð hússins og eru öll salerni kynhlutlaus. Ókeypis er inn á sýningar í Norræna húsinu. Nánari upplýsingar um aðgengi veitir: kolbrun@nordichouse.is