Bruun Rasmussen-uppboðshúsið leitar muna
16:00 - 19:00
Salur
Aðgangur ókeypis
Sérfræðingar frá Bruun Ramsussens uppboðshúsinu bjóða almenningi að fá hluti sína verðmetna:
Við leitum að nútímalist og norrænum listaverkum fyrir haustuppboðin ásamt hönnunargripum, eldri málverkum, skartgripum, silfurmunum og armbandsúrum, myntum, heiðurspeningum, peningaseðlum og frímerkjum, bréfum og gömlum póstkortum.
Elissu salur Norræna hússins
19. Júní frá kl. 16:00-19:00
Aðgengi að Elissu sal er mjög gott, aðgengileg og kynhlutlaus salerni eru á sömu hæð.