Fjaðrir


Anddyri
Aðgangur ókeypis

Velkomin à Fjaðrir – sýning í Norræna húsinu!

Velkomin à sýningu í andyri Norræna hússins frá 18. mars – 30. mars. Sýningin Fjaðrir er haldin af tilefni Sjónlistadagsins sem
er samnorrænn dagur myndlistar og verkin unnin af nemendum í 4. og 6. bekk Fellaskóla.

Verkin unnin undir leiðsögn Gretu S. Guðmundsdóttur myndmenntakennara og Magneu Þ. Ingvarsdóttur.

Aðgengi er gott á aðalhæð hússins, aðgengileg og kynhlutlaus salerni eru á sömu hæð.